Rannsóknarráð

Í viðskiptadeild er starfrækt rannsóknarráð en í því sitja fjórir starfsmenn deildarinnar. Formaður rannsóknarráðs viðskiptadeildar situr síðan í rannsóknarráði Háskólans í Reykjavík en því er ætlað að stuðla að aukinni rannsóknarvirkni með hvatningu og stuðningi við rannsóknarstarf háskólans og hönnun ferla sem lúta að rannsóknarstarfi og fjármögnun þess.

Rannsóknarráð

Forstöðumaður rannsóknarráðs er Ewa L.Carlson

Meðlimir rannsóknarráðs:

Ewa-L-Carlson

Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson

Forstöðumaður rannsóknaráðs, Lektor

Mar-Wolfgang-Mixa

Már Wolfgang Mixa

Lektor

Hrund Steingrímsdóttir

Hrund Steingrímsdóttir

Skrifstofustjóri

Valdimar-Sigurdsson_1600101936387

Valdimar Sigurðsson

Prófessor


Var efnið hjálplegt? Nei