Rannsóknarráð

Í viðskiptadeild er starfrækt rannsóknarráð en í því sitja fjórir starfsmenn deildarinnar. Formaður rannsóknarráðs viðskiptadeildar situr síðan í rannsóknarráði Háskólans í Reykjavík en því er ætlað að stuðla að aukinni rannsóknarvirkni með hvatningu og stuðningi við rannsóknarstarf háskólans og hönnun ferla sem lúta að rannsóknarstarfi og fjármögnun þess.

Rannsóknarráð

Forstöðumaður rannsóknarráðs er dr. Marina Candi

Meðlimir rannsóknarráðs:

Photo*Name*TitleContactDescription
Dr. Marina CandiMarina CandiForstöðumaður doktorsnáms í viðskiptafræðimarina@ru.is
Ewa-L-CarlsonEwa Ryszarda Lazarczyk CarlsonLektorewalazarczyk@ru.is
Hrund SteingrímsdóttirHrund SteingrímsdóttirSkrifstofustjórihrund@ru.is
Mar-Wolfgang-Mixa
Dr. Már Wolfgang MixaLektormarmixa@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei