Fastir kennarar við viðskiptafræðideild

Auður Arna Arnardóttir
Dósent og forstöðumaður MBA

Axel Hall
Lektor

Ásgeir Jónsson
Háskólakennari og forstöðumaður haftengdrar nýsköpunar
MSc í matvælafræði frá Háskóla Íslands. BSc í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri.
Útflutningur ferskra hvítfiskafurða, gæðarannsóknir, kostnaðar- og markaðsgreiningar.

Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson
Lektor

Freyr Halldórsson
Lektor
Nánari upplýsingar:
ORCID, Google scholar, ResearchGate, LinkedIn

Friðrik Már Baldursson
Prófessor

Hallur Þór Sigurðsson
Lektor
PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School (CBS). MSc í viðskiptafræði og heimspeki frá CBS. BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Haukur Freyr Gylfason
Háskólakennari
BA í sálfræði og BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands.

Hrefna Sigríður Briem
Forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði
AMP frá IESE, University á Spáni. MSc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og BSc í viðskiptafræði frá sama skóla.

Katrín Ólafsdóttir
Dósent
PhD í vinnumarkaðshagfræði frá Cornell University, MSc frá sama skóla og AB (Advanced Bachelor‘s) í hagfræði með stærðfræði sem aukagrein frá Occidental College.
Frekari upplýsingar:
Ferilskrá, Google scholar, LinkedIn, ResearchGate

Kristján Vigfússon
Háskólakennari
MBA frá Háskólanum í Reykjavík, MA í stjórnmálahagfræði og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Evrópusambandið.

Marina Candi
Prófessor og forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar í nýsköpun- og frumkvöðlafræðum

Már Wolfgang Mixa
Lektor
Nánari upplýsingar:
Google scholar, ResearchGate

Páll Melsted Ríkharðsson
Prófessor
Nánari upplýsingar: Google scholar, LinkedIn, ResearchGate

Stefan Wendt
Dósent og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptafræði
Nánari upplýsingar:
Google scholar, ResearchGate

Sveinn Viðar Guðmundsson
Prófessor og Deildarforseti viðskiptadeildar


Valdimar Sigurðsson
Prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði (RMN)
PhD í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði frá Cardiff University. MSc í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands/Háskólanum í Árósum og BA í sálfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar:
Google scholar, LinkedIn, ResearchGate