Fastir kennarar við viðskiptafræðideild

9DB72CE5-F608-40BA-9026-2E3124445052_1641809699690

Aldís Guðný Sigurðardóttir

Lektor og forstöðumaður MBA náms

PhD í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. MSc í Kennslufræðum frá University of Twente í Hollandi. MSc í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík og BI í Oslo. BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Sérsvið: Samningatækni, samskipti milli menningarheima, tilfinningagreind, atferlishagfræði og innkaupastjórnun.
Auður Arna Arnardóttir

Auður Arna Arnardóttir

Dósent

PhD og MSc í ráðgjafarsálfræði frá Virginia Commonwealth University. PLD frá IESE. Sérnám í hugrænni atferlismeðferð frá Háskóla Íslands. BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Vinnusálfræði, ráðgjafasálfræði, leiðtogafræði, breytingastjórnun, frammistöðustjórnun, hópadýnamík, vinnu og fjölskyldu jafnvægi.
Axel-Hall

Axel Hall

Lektor

Phd í vinnumarkaðshagfræði frá Háskóla Íslands. MSc í stærðfræðilegri hagfræði og hagrannsóknum frá London School of Economics.
Sérsvið: Hagfræði, hagnýt stærðfræði, þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði, vinnumarkaðshagfræði.
Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson

Háskólakennari 

MSc í matvælafræði frá Háskóla Íslands. BSc í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri.

Sérsvið:
Útflutningur ferskra hvítfiskafurða, gæðarannsóknir, kostnaðar- og markaðsgreiningar.
Bryndis_1_1666347690295

Bryndís Ásbjarnardóttir

Forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði

MSc í  fjármálahagfræði frá Háskóla Íslands.

BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands.

Sérsvið: Hagfræði, fjármálastöðugleiki, fjármálamarkaðir, tölfræði, hagrannsóknir
Ender_1636559132204

Ender Demir

Dósent

PhD í stjórnun frá Ca' Foscari University, Italíu.

PhD in Accounting and Finance frá Marmara University, Turkey

Sérsvið:
Fjármál fyrirtækja, rafmyntir, fjármálahagfræði og fjármálastjórnun.
Ewa-L-Carlson

Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson

Dósent

PhD í hagfræði frá School of Economics, Stokkhólmi. MSc-gráðu bæði í  hagrannsóknum og í upplýsingakerfum frá Warsaw, School of Economics. CEMS í alþjóðlegri stjórnun.
Sérsvið: Hagfræði, hagrannsóknir.

Nánari upplýsingar 
FreyjaBS-6_1641460904337

Freyja Th. Sigurðardóttir

Háskólakennari

MM í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. BA í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.


Sérsvið: Markaðsfræði, heilsa, sjálfbærni, ferðaþjónusta
Freyr Halldórsson

Freyr Halldórsson

Lektor

PhD í mannauðsstjórnun og vinnumarkaðsfræði frá Carlson School of Management, University of Minnesota. MA í vinnusálfræði frá New York University. BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
 Sérsvið: Stjórnun, mannauðsstjórnun, vinnusálfræði.

Nánari upplýsingar: 
ORCIDGoogle scholarResearchGateLinkedIn
Fridrik-Mar-Baldursson

Friðrik Már Baldursson

Prófessor

PhD í tölfræði og hagnýttri líkindafræði frá Columbia University. MSc í hagfræði frá Háskóla Íslands og BSc í stærðfræði og stærðfræðilegri tölfræði frá Háskólanum í Gautaborg.
Sérsvið: Hagfræði, stærðfræði, líkinda- og tölfræði.
Svarthvit_HallurThorSigurdsson_1500x1000--003-

Hallur Þór Sigurðsson

Lektor

PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School (CBS). MSc í viðskiptafræði og heimspeki frá CBS. BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Sérsvið: Nýsköpun, frumkvöðlafræði og skipulagsheildir.

Frekari upplýsingar: 
LindkedIn
Default_1668077246725

Jón Þór Sturluson

Deildarforseti

PhD í hagfræði frá Stockholm School of Economics, MSc í hagfræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Rekstrarhagfræði, leikjafræði, orkuhagfræði og fjármál.

Frekari upplýsingar:
LindkedIn, Google scholar, ResearchGate
Katrín Ólafsdóttir

Katrín Ólafsdóttir

Dósent

PhD í vinnumarkaðshagfræði frá Cornell University, MSc frá sama skóla og AB (Advanced Bachelor‘s) í hagfræði með stærðfræði sem aukagrein frá Occidental College. 

Sérsvið: Vinnumarkaðshagfræði, konur og karlar á vinnumarkaði, peningamálastjórn.

Frekari upplýsingar: 
FerilskráGoogle scholar, LinkedInResearchGate
Kristján Vigfússon

Kristján Vigfússon

Háskólakennari

Personal Leadership Program frá IESE University of Navarra  
MBA frá Háskólanum í Reykjavík, MA í stjórnmálahagfræði og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Orkumál, loftslagsmál, alþjóðaviðskipti, stjórnsýsla, markaðsbrestir, ríkisbrestir, 
Evrópusambandið.
Marina-Candi

Marina Candi

Prófessor og forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar í nýsköpun- og frumkvöðlafræðum

PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School. MSc í rafmagnsverkfræði frá University of Washington.
Sérsvið: Nýsköpunar og frumkvöðlafræði. 

Nánari upplýsingar: 
Google scholarLinkedIn
Sveinn-Vidar

Sveinn Viðar Guðmundsson 

Prófessor

PhD frá Cranfield University, Englandi; MBA, MSc, BSc frá Florida Institute of Technology, Bandaríkjunum.
Sérsvið: Stefnumótun, samstarf- og samruni fyrirtækja, frumkvöðlafræði, gerð spálíkana fyrir afkomu- og gjaldþrot fyrirtækja, og stefnumótandi framsýni í tengslum við sjálfbærni og vöruþróun.
Unnar Friðrik

Unnar Friðrik Pálsson

Háskólakennari

Cand.Oecon frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Löggiltur endurskoðandi.
Valdimar Sigurðsson

Valdimar Sigurðsson

Prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði (RMN)

PhD í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði frá Cardiff University. MSc í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands/Háskólanum í Árósum og BA í sálfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.

Sérsvið: Neytendahegðun, atferlisgreining, markaðsrannsóknir, smásala, stafræn markaðssetning, markaðssetning matvæla, heilsa og ferðaþjónusta.

Nánari upplýsingar: 
Google scholarLinkedInResearchGate
Vishnu Ramachandran Girija

Vishnu M. Ramachandran Girija

Lektor

PhD í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Post Graduate

Diploma í viðskiptafræði og markaðsfræði,  Bharathidasan Institute of Management  Bangalore, Indland. Bachelor of Technology í vélaverkfræði, National Institute of Technology - Warangal, Indland.      

Sérsvið: Markaðsfræði, vörumerkjastjórnun.


Var efnið hjálplegt? Nei