Fastir kennarar við viðskiptafræðideild

Aldís Guðný Sigurðardóttir
Lektor og forstöðumaður MBA náms

Auður Arna Arnardóttir
Dósent

Axel Hall
Lektor

Ásgeir Jónsson
Háskólakennari
MSc í matvælafræði frá Háskóla Íslands. BSc í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri.
Útflutningur ferskra hvítfiskafurða, gæðarannsóknir, kostnaðar- og markaðsgreiningar.

Bryndís Ásbjarnardóttir
Forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði
BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands.

Ender Demir
Dósent
PhD in Accounting and Finance frá Marmara University, Turkey
Fjármál fyrirtækja, rafmyntir, fjármálahagfræði og fjármálastjórnun.

Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson
Dósent

Freyja Th. Sigurðardóttir
Háskólakennari

Freyr Halldórsson
Lektor
Nánari upplýsingar:
ORCID, Google scholar, ResearchGate, LinkedIn

Friðrik Már Baldursson
Prófessor

Hallur Þór Sigurðsson
Lektor
PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School (CBS). MSc í viðskiptafræði og heimspeki frá CBS. BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Jón Þór Sturluson
Deildarforseti
Frekari upplýsingar:
LindkedIn, Google scholar, ResearchGate

Katrín Ólafsdóttir
Dósent
PhD í vinnumarkaðshagfræði frá Cornell University, MSc frá sama skóla og AB (Advanced Bachelor‘s) í hagfræði með stærðfræði sem aukagrein frá Occidental College.
Frekari upplýsingar:
Ferilskrá, Google scholar, LinkedIn, ResearchGate

Kristján Vigfússon
Háskólakennari
MBA frá Háskólanum í Reykjavík, MA í stjórnmálahagfræði og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Evrópusambandið.

Marina Candi
Prófessor og forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar í nýsköpun- og frumkvöðlafræðum

Sveinn Viðar Guðmundsson
Prófessor


Valdimar Sigurðsson
Prófessor og forstöðumaður rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði (RMN)
PhD í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði frá Cardiff University. MSc í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands/Háskólanum í Árósum og BA í sálfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar:
Google scholar, LinkedIn, ResearchGate

Vishnu M. Ramachandran Girija
Lektor
Diploma í viðskiptafræði og markaðsfræði, Bharathidasan Institute of Management Bangalore, Indland. Bachelor of Technology í vélaverkfræði, National Institute of Technology - Warangal, Indland.