Fastir kennarar viðskipta- og hagfræði

Auður Arna Arnardóttir

Auður Arna Arnardóttir

Dósent og forstöðumaður MBA

PhD og MSc í ráðgjafarsálfræði frá Virginia Commonwealth University. PLD frá IESE. Sérnám í hugrænni atferlismeðferð frá Háskóla Íslands. BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Vinnusálfræði, ráðgjafasálfræði, leiðtogafræði, breytingastjórnun, frammistöðustjórnun, hópadýnamík, vinnu og fjölskyldu jafnvægi.
Axel-Hall

Axel Hall

Lektor

Phd í vinnumarkaðshagfræði frá Háskóla Íslands. MSc í stærðfræðilegri hagfræði og hagrannsóknum frá London School of Economics.
Sérsvið: Hagfræði, hagnýt stærðfræði, þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði, vinnumarkaðshagfræði.
Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson

Aðjúnkt og forstöðumaður haftengdrar nýsköpunar

MSc í matvælafræði frá Háskóla Íslands. BSc í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri.

Sérsvið:
Útflutningur ferskra hvítfiskafurða, gæðarannsóknir, kostnaðar- og markaðsgreiningar.
Ewa-L-Carlson

Ewa Ryszarda Lazarczyk Carlson

Lektor

Phd í hagfræði frá School of Economics, Stokkhólmi. MSc-gráðu bæði í  hagrannsóknum og í upplýsingakerfum frá Warsaw, School of Economics. CEMS í alþjóðlegri stjórnun.
Sérsvið: Hagfræði, hagrannsóknir.

Nánari upplýsingar um Ewu R. L. Carlson
Freyr Halldórsson

Freyr Halldórsson

Lektor

PhD í mannauðsstjórnun og vinnumarkaðsfræði frá Carlson School of Management, University of Minnesota. MA í vinnusálfræði frá New York University. BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
 Sérsvið: Stjórnun, mannauðsstjórnun, vinnusálfræði.
Fridrik-Mar-Baldursson

Friðrik Már Baldursson

Forseti viðskiptadeildar

PhD í tölfræði og hagnýttri líkindafræði frá Columbia University. MSc í hagfræði frá Háskóla Íslands og BSc í stærðfræði og stærðfræðilegri tölfræði frá Háskólanum í Gautaborg.
Sérsvið: Hagfræði, stærðfræði, líkinda- og tölfræði.
Svarthvit_HallurThorSigurdsson_1500x1000--003-

Hallur Þór Sigurðsson

Lektor

PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School (CBS). MSc í viðskiptafræði og heimspeki frá CBS. BSc í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Sérsvið: Nýsköpun, frumkvöðlafræði og skipulagsheildir.
Haukur-Freyr-Gylfason

Haukur Freyr Gylfason

Háskólakennari

MSc í heilsuhagfræði frá University of York og MA í sálfræði frá Háskóla Íslands.  
BA í sálfræði og BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Aðferðafræði, heilsuhagfræði, lífsgæði, atferlisfjármál.
HrefnaB

Hrefna Sigríður Briem

Forstöðumaður BSc-náms í viðskipta- og hagfræði

AMP frá IESE, University á Spáni. MSc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og BSc í viðskiptafræði frá sama skóla.

Sérsvið: Stjórnun, stefnumótun, árangursstjórnun, nýsköpun.
Katrín Ólafsdóttir

Katrín Ólafsdóttir

Lektor

PhD-gráðu í vinnumarkaðshagfræði frá Cornell University í New York-fylki. AB gráðu (Advanced Bachelor‘s) í hagfræði með stærðfræði sem aukagrein frá Occidental College í Kaliforníu.
Sérsvið: Vinnumarkaðshagfræði, hagfræði hins opinbera, þjóðhagsspár.
Kristján Vigfússon

Kristján Vigfússon

Háskólakennari

Personal Leadership Program frá IESE University of Navarra  
MBA frá Háskólanum í Reykjavík, MA í stjórnmálahagfræði og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Orkumál, loftslagsmál, alþjóðaviðskipti, stjórnsýsla, markaðsbrestir, ríkisbrestir, 
Evrópusambandið.
Dr. Marina Candi

Marina Candi

Prófessor og forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar í nýsköpun- og frumkvöðlafræðum

PhD í viðskiptafræði frá Copenhagen Business School. MSc í rafmagnsverkfræði frá University of Washington.
Sérsvið: Nýsköpunar og frumkvöðlafræði.
Mar-Wolfgang-Mixa

Már Wolfgang Mixa

Lektor

PhD í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. MSc í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Íslands. BSBA Finance frá University of Arizona og BA í heimspeki frá University of Arizona.
Sérsvið: Fjármál, fjárfestingar, bankar og fjármálamarkaðir, efnahagsmál.
Páll Melsteð Ríkharðsson

Páll Melsted Ríkharðsson

Prófessor

PhD og MSc í viðskiptafræði frá Aarhus School of Business, Danmörk. Cand.Oecon frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Stjórnunarreikningsskil, heildarkerfi og viðskiptagreindarkerfi.
Stefan Wendt

Stefan Wendt

Dósent og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptafræði

Phd og MSc í viðskiptafræði frá Bamberg University, Þýskalandi.
Sérsvið: Fjármál fyrirtækja og stofnana, fjármálamarkaðir, verðmyndun eigna, atferlisfjármál, miðlun fjármagns og áhættustjórnun.
Unnar Friðrik

Unnar Friðrik Pálsson

Háskólakennari

Cand.Oecon frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Löggiltur endurskoðandi.
Valdimar Sigurðsson

Valdimar Sigurðsson

Prófessor

PhD í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði frá Cardiff Business School, Wales, Bretlandi. MSc í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands og BA í sálfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: Neytendahegðun, markaðsrannsóknir, tilraunamarkaðsfræði, hagfræðileg sálfræði, markaðssetning matvæla.


Var efnið hjálplegt? Nei