Vitinn 2023

Hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins og HR

Vitinn er hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins fyrir nemendur HR þar sem þeir þróa og útfæra lausnir fyrir fyrirtæki í greininni.

Þátttaka í Vitanum krefst ekki sérstakrar kunnáttu, eða þekkingar á sjávarútvegi, heldur einungis skapandi hugsunar og góðrar samvinnu. Vitinn, sem hét áður Hnakkaþon, er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og hefur verið haldin árlega síðan 2015. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

Sigurdur Gudmundsson ráðgjafi á netmarkaðssviði hjá Birtingahúsinu

Vitinn stendur yfir í þrjá daga. Lið vinna saman og setja fram hugmynd á laugardeginum. Meðan á vinnunni stendur fá keppendur leiðsögn frá sérfræðingum í atvinnulífinu. Keppendur fá áskorun afhenta með tölvupósti á miðnætti fimmtudaginn 19. janúar.

Sigurvegarar Vitans fara fyrir hönd HR á sjávarútvegssýninguna í Boston þar sem þeirra bíður dagskrá skipulögð í samráði við sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi.

Skráðu liðið þitt í Vitann hér!

Dagskrá Vitans 2023 / Vitinn schedule 2023

(English below)

Keppendur fá áskorun í tölvupósti á miðnætti miðvikudaginn 18. janúar.

Fimmtudagur 19. janúar

14:00 Setningarathöfn keppninnar – stofa M208

  • Ragnhildur Helgadóttir, rektor HR
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
  • Fulltrúar Síldarvinnslunnar 

15:00 Kaffihlé og spjall - rými Opna Háskólans

Eftir kaffihléið gefst öllum þátttakendum tækifæri til þess að ræða um verkefnið við fulltrúa Síldarvinnslunnar

Föstudagur 20. janúar

Engin formleg dagskrá. Þátttakendum stendur til boða að leita ráða hjá Daníeli Tryggva Thors en hann er með MNN í stjórnun nýsköpunar og einn stofnenda Sjóvinnu sem aðstoðar einstaklinga og útgerðir í atvinnuleit. Daníel Tryggvi er vel að sér í nýsköpun og markaðssetningu og þekkir til markaðarins og getur veitt nemendum aukna innsýn. Nemendur mega hafa samband við Daníel í tölvupósti, danielthors@gmail.com.

Laugardagur 21. janúar

12:00 Skilafrestur á lausnum á atvinnulif@ru.is / katrinso@ru.is

13:00 Kynningar fyrir dómnefnd – M101 (hver kynning má ekki vera lengri en 10 mínútur). 

Liðin fá ekki að fylgjast með öðrum kynningum, heldur bíða frammi þar til röðin kemur að þeim.

Dómnefnd skipa:

  • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti samfélags- og tæknisviðs HR
  • Hrefna Karlsdóttir, sérfræðingur í fiskiveiðistjórn og alþjóðamálum hjá SFS
  • Fulltrúi Síldarvinnslunnar
  • Fulltrúi Icelandair

15:00 Kokteill fyrir þátttakendur – Sólin

15:30 Verðlaunaafhending – Sólin

Vitinn - schedule

The case will be handed out to participants when application deadline closes on midnight Wednesday, January 18th.

Thursday January 19

14:00 Opening Ceremony – Room M208

  • Ragnhildur Helgadóttir, president of RU
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, CEO of SFS
  • Representative from the competition industry sponsor

15:00 Coffee break and networking

Friday January 20

No formal program. Participants will get a chance to seek advice with Daníel Tryggvi Thors, who has MNN in innovation management from RU and is one of the founders of Sjóvinna, which helps individuals and companies in their job search. Daníel knows the market and could offer valuable insights. Students can contact Daníel via email, danielthors@gmail.com

Saturday January 21

12:00 Project deadline atvinnulif@ru.is / katrinso@ru.is

13:00 Presentations for a panel of judges – M101

The teams cannot watch other presentations, but will wait outside until their turn to present. After presenting, participants can take a seat in the room.

Panel of judges:

  • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dean atRU
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, CEO of SFS
  • Representative from the competition industry sponsor
  • Representative from the competition industry sponsor

15:00 Cocktail for participants – The Sun

15:30 Award ceremony – The Sun

Register here!

Af hverju taka þátt?

  • Leystu verkefni fyrir alvöru fyrirtæki
  • Þróaðu og settu fram hugmynd á þremur dögum
  • Kynntu hugmynd fyrir dómnefnd
  • Nýttu þér leiðsögn sérfræðinga úr atvinnulífinu
  • Fáðu útrás fyrir sköpunargleðina
  • Settu þetta „extra“ á ferilskrána þína
  • Farðu í fjögurra daga ferð til Boston – án þess að þurfa að borga flug og hótel

Johanna Edwald lögmaður hjá FMC Corporation

Liðin

Allt að fimm þátttakendur geta verið saman í liði og er skilyrði að lið séu kynjablönduð. Lið geta skráð sig til leiks fyrir miðnætti, þriðjudaginn 17. janúar.

Ertu með spurningu?

Frekari upplýsingar veitir Katrín Sif Oddgeirsdóttir, verkefnastjóri: katrinso@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei