Fréttir, pistlar og viðburðir
Helga Sif Friðjónsdóttir, MPM, sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 2021
Forseti Íslands veitti 14 Íslendingum fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar 2021
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna
Erna Sif lektor og forstöðumaður Svefnseturs við HR hlýtur alþjóðlegan styrk Horizon 2020
Heimavinna er okkar nýja heimsmynd
Ólafur Gauti Hilmarsson kerfisfræðingur og MPM-ari, ræðir við Morgunblaðið
Mynstur hversdagsins tekur miklum breytingum á tímum COVID 19 - Lokaverkefni MPM-náms til umfjöllunar
Lesa meiraUmsagnir nemenda

Þorsteinn Gunnarsson
„MPM-námið er einfaldlega snilld og fyllti verkfærakassann minn af tækjum og tólum sem hafa styrkt mig í starfi á allan hátt. Að fara í þetta nám er besta ákvörðun sem ég hef tekið og ein besta fjárfestingin mín á lífsleiðinni.“

Ólafur Gauti Hilmarsson
„Öll fyrirtæki geta notið góðs af þeim aðferðum og færni sem kennd er í MPM-náminu og það gerir þig að hæfari einstaklingi og eftirsóknarverðari starfsmanni. Í hverri viku nota ég eitthvað nýtt í starfi sem ég er búinn að tileinka mér úr náminu.“

Aðalsteinn Ingólfsson
„Í náminu lærir maður faglega verkefnastjórnun sem snýst um miklu meira en skipulagningu og utanumhald verkefna. Þetta er hagnýtt nám sem nýtist mér nú þegar í minni vinnu sem verkefnastjóri og hefur kennt mér nýjar leiðir til takast á við og leiða flókin verkefni"

Mary Frances Davidson
„Það hefur verið ómetanlegt að læra af sérfræðingum sem koma hvaðanæva að úr heiminum og eru leiðandi á hinum ýmsu sviðum verkefnastjórnunar“

Jakob Falur Garðarsson
„Í náminu er tvinnað saman fræðigreinum eins og sálfræði og verkfræði á skemmtilegan hátt“

Anna Kristín Kristinsdóttir
„Ég tel að námið muni gera mig samkeppnishæfari á vinnumarkaðnum enda nýtast þessir eftirsóttu þættir í öllum fyrirtækjum og á öllum stigum stjórnunar“

Ólafur Árnason
„Námið hefur farið fram úr væntingum mínum varðandi þjálfun okkar í samskiptum og leiðtogafærni.“

Ósk Sigurðardóttir
„Hópurinn minn gerði fyrsta heilsu- og meðferðargarð á landinu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra á BUGL.“

Yngvi Rafn Yngvason
„Ég heillaðist ekki bara af fræðilegri nálgun námsins, heldur einnig af þeirri vinnu sem farið er í og varðar mann sjálfan sem manneskju.“