Opið fyrir umsóknir á vorönn

Lesa meira

Tímarit HR er komið út

Lesa meira

Störf og starfsnám

Lesa meira

Fréttir

Þrjár stelpur sitja í skólastofu í HR fyrir framan tölvu

17.11.2017 : Stelpur vilja bara forrita

Í síðustu viku var haldin vinnustofa í Háskólanum í Reykjavík þar sem stelpur prófuðu sig áfram í forritun undir leiðsögn kennara og nemenda HR. Þessi vinnustofa var liður í verkefni sem Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í sem miðar að því að auka aðsókn ungra kvenna í framhaldsskólum í upplýsingatækninám.

Ungur maður stendur upp og fagnar

12.11.2017 : MH vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna 2017

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár, eftir æsispennandi keppni. Átta lið frá jafnmörgum framhaldsskólum kepptu til úrslita í dag í Háskólanum í Reykjavík. Lið Menntaskólans Í Reykjavík varð í öðru sæti og lið Fjölbrautarskóla Suðurlands í því þriðja.

9.11.2017 : Kynntu sér tæknigreinar í Hringekjunni

Um 40 ungmenni úr 9. og 10. bekk Breiðsholtsskóla brugðu út af vananum í dag og settust á skólabekk í Háskólanum í Reykjavík. Þar fræddust þau um tölvunarfræði, forritun, verkfræði og önnur vísindi.

Nokkrar bækur standa á borði

6.11.2017 : Skrifuðu um verkefnastjórnun og ákvörðunarlíkön

Þeir dr. Jónas Þór Snæbjörnsson, prófessor og dr. Þórður Víkingur Friðgeirsson, lektor, hafa fyrir hönd tækni- og verkfræðideildar HR, tekið þátt í ERASMUS+ verkefni sem hafði það að markmiði að semja sex handbækur um stjórnun við mannvirkjagerð.

Fleiri fréttir


Viðburðir

28.11.2017 16:00 - 19:00 Þekkingar- og rannsóknarsetur áfalla stofnað við HR

Námsstefna þriðjudaginn 28. nóvember kl. 16 í HR. Aðgangur ókeypis – öll velkomin.

 

5.1.2018 13:00 - 14:00 Nýnemadagur

Nýir nemendur HR eru boðnir velkomnir

Nýir nemendur eru boðnir velkomnir að fræðast um allt sem viðkemur náminu.

 

29.1.2018 - 2.2.2018 Geðheilbrigðisvika

Vitundarvakning um geðheilbrigði í HR

Vikuna 29. janúar – 2. febrúar standa sálfræðisvið og náms- og starfsráðgjöf Háskólans í Reykjavík að vitundarvakningu um geðheilbrigði.

 

2.2.2018 - 3.2.2018 HR á UTmessunni

UTmessan verður haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Kolbrún stendur inni í íþróttasal

Kolbrún Sjöfn Jónsdóttir - íþróttafræði

Ástæðan fyrir því að ég valdi HR er sú að ég vildi fjárfesta í framtíðinni og fá sem mest út úr náminu; bestu kennsluna og bestu aðstöðuna.