Opið fyrir umsóknir í skiptinám

„Þú munt aldrei nokkurn tímann sjá eftir því að hafa stigið skrefið og farið út.“ Benedikt Bjarnason
Meira

Dr. Aldís Guðný Sigurðardóttir nýr forstöðumaður MBA náms

Meira

Skotheldar aðferðir í verkefnastjórnun

Rafræn hádegisfundur MPM námsins - 31. janúar
Meira

Hlúðu að andlegu hliðinni

Námsráðgjöf og sálfræðifræðiþjónusta HR hafa gefið út bæklinga sem geta gagnast nemendum í námi og leik.
Meira

Fréttir

Elizu Reid, forsetafrú, ásamt Berki Vígþórssyni, skólastjóra Smárskóla ásamt Emilíu Guðný Magnúsdóttur og Lúkas-Matei Danko, þegar keppnin hófst í Smáraskóla.

28.1.2022 : Ríflega 1,3 milljón raddsýna söfnuðust

Gríðarleg spenna myndaðist á lokasprettinum en þetta er þriðja árið sem Háskólinn í Reykjavík og Almannrómur standa fyrir Lestrarkeppni grunnskóla. Alls tóku 118 skólar þátt en keppnin gengur út á að lesa setningar inn í gagnasafn, gegnum vefinn samrómur.is. Upptökurnar verða svo notaðar til að þróa máltæknilausnir sem kenna tölvum og tækjum að skilja íslensku.

17.12.2021 : HR verðlaunin afhent í dag

Starfsfólk HR verðlaunað fyrir þjónustu, kennslu og rannsóknir 

10.12.2021 : Vísinda- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sótti HR heim

Stjórnendur HR ræddu málefna menntunar, vísinda og nýsköpunar við ráðherra 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.