Hvað er "credit scoring for good"?

María Óskarsdóttir er lektor við tölvunarfræðideild
Lesa meira

Fréttir

Samningur-HR-Icelandair2019

12.11.2019 : Icelandair og Háskólinn í Reykjavík halda áfram öflugu samstarfi

Háskólinn í Reykjavík og Icelandair munu halda áfram að vinna saman að rannsóknum og öflugu starfsnámi fyrir nemendur HR. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þess efnis.

Nemendur fylgjast með í skólastofu

12.11.2019 : Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði vinsæl meðal útskriftarnema

Brautskráning fyrsta nemendahóps sem stundaði meistaranám samkvæmt nýju skipulagi fór fram í Háskólanum í Reykjavík á dögunnum. Meistaranám í viðskiptadeild HR er nú þrjár annir og tekur 14 mánuði að ljúka. Flestir nemendurnir sem útskrifuðust hófu nám haustið 2018.

María Óskarsdóttir

11.11.2019 : Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?

Þegar fólk vill ráðast í kaup á fasteign og sækja um lán fyrir henni er venjulega leiðin til að meta greiðsluhæfni þess að sjá yfirlit yfir reikninga og laun. Það eru þó um tveir milljarðar manna í heiminum sem hafa ekki bankareikninga og hafa því ekki aðgang að fjármagni.

29.10.2019 : Nemendur HR sigursælir í Gullegginu 2019

Nemendur Háskólans í Reykjavík létu til sín taka í frumkvöðlakeppni Icelandic Startups, Gullegginu, í ár. Lokahóf keppninnar var haldið í Sólinni í HR síðasta föstudag. Í ár bárust 135 hugmyndir auk þess sem 20 einstaklingar skráðu sig til leiks án hugmyndar og áttu þess kost að taka þátt í verkefnum annarra.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Marcel Kyas

Marcel Kyas - lektor við tölvunarfræðideild

Við verðum að skilja, vara við og koma í veg fyrir hætturnar sem upplýsingatækni og tölvunarfræði geta valdið.


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.