Opið fyrir umsóknir

Lesa meira

Umhverfisvika

24. -29. apríl í HR
Lesa meira

Kynntu þér meistaranámið

Dagskrá opinna kynningarfunda
Lesa meira

Féll í menntaskóla en stundar nú nám við Harvard

„Ég hugsaði með mér að kannski ætti ég bara að læra það sem mér finnst skemmtilegast."
Lesa meira

Fréttir

Hópur af nemendum situr í hópavinnuherbergi og hlæja

25.4.2017 : Nemendur geti skapað störf framtíðarinnar

Frá og með næsta hausti býðst öllum nemendum í meistaranámi við Háskólann í Reykjavík að leggja sérstaka áherslu á nýsköpunar- og frumkvöðlafræði í námi sínu. Komið hefur verið á fót nýrri áherslulínu í nýsköpun og frumkvöðlafræðum sem er ætlað að veita nemendum færni til að skapa ný tækifæri í síbreytilegu viðskiptaumhverfi nútímans.

Skjáskot úr leiknum EVE Online sýnir geimskip

18.4.2017 : Nemendur HR forrita tímamótaleik fyrir EVE Online

Nemendur við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík taka þessa dagana þátt í rannsóknarverkefni sem vakið hefur verðskuldaða athygli undanfarið. Verkefnið heitir Project Discovery og er unnið í samstarfi við CCP.

Verðlaunahafar HR verðlaunanna árið 2017 standa með rektor og menntamálaráðherra.

31.3.2017 : HR verðlaunar starfsmenn fyrir kennslu, rannsóknir og þjónustu

Verðlaun Háskólans í Reykjavík fyrir framúrskarandi kennslu, þjónustu og rannsóknir voru afhent í gær. Verðlaunin eru veitt á hverju ári og er markmiðið með þeim að hvetja kennara og starfsfólk háskólans til nýsköpunar, þróunarstarfs, rannsókna og framúrskarandi kennslu og þjónustu. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra afhenti verðlaunin.

30.3.2017 : Laganemar tókust á í Hæstarétti

Málfutningskeppni Lögréttu, félags laganema við HR, var haldin þann 18. mars síðastliðinn í Hæstarétti. Þar kepptu tvö lið nemenda, skipuð þremur laganemum hvort, og fluttu mál fyrir rétti. Málflutningskeppnin er opin nemendum sem eru komnir á þriðja ár í námi eða lengra.

Fleiri fréttir


Umsagnir nemenda

Erling stendur í Sólinni og hallar sér upp að handriði

Erling Gauti Jónsson - verkfræði

Verkefni eru bæði unnin sjálfstætt í hópum en einnig í samstarfi við fyrirtæki og eru þau tengsl við atvinnulífið dýrmæt.


Viðburðir

24.4.2017 - 12.5.2017 9:00 - 16:00 Oliver Luckett: Social Media Storytelling, Direct to Consumer E-commerce, and Building Fan Bases at Scale

Námskeið opið öllum nemendum Háskólans í Reykjavík

Samfélagsmiðlar skipa sífellt stærri sess í daglegu lífi okkar og mikilvægi þeirra þegar kemur að því að markaðssetningu vörumerkja er óumdeilt enda fara samskipti fólks í síauknum mæli fram á þessum miðlum og á netinu almennt

 

26.4.2017 13:00 - 17:00 Managing projects with comedy

Turning problems into punchlines

MPM-námið við Háskólann í Reykjavík er 10 ára og býður af því tilefni upp á námskeið með hinum heimsþekkta uppistandara Judy Carter. Þetta er einstakt tækifæri til að læra um leiðtogahlutverkið og faglega stjórnun.

 

27.4.2017 12:00 - 13:00 ICE-TCS: Dexter Kozen (Cornell University)

Mentoring session for students and young researchers with Dexter Kozen

Mentoring session for students and young researchers with Dexter Kozen

 

27.4.2017 12:00 - 13:00 Kynning á meistaranámi við viðskiptadeild

Kynning verður á fjölbreyttum námsbrautum við deildina og möguleika að námi loknu

Forstöðumaður, kennarar og nemendur gefa áhugasömum innsýn í námið og möguleika að námi loknu.

 

27.4.2017 13:00 - 17:00 Managing with your story

Presentation skills for leaders

MPM námið við Háskólann í Reykjavík er 10 ára og býður af því tilefni upp á námskeið með hinum heimsþekkta uppistandara Judy Carter. Judy mun fjalla um grunnþætti gríns og sýna fram á hvernig nýta má þessa list í verkefnateymum.

 

Fleiri viðburðir