Kynntu þér námið
Fréttir

Ferðaðist heimshorna á milli fyrir nýtt starf
Ralph Rudd hefur verið lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík frá því 2021 en áður vann hann við háskólann í Cape Town. Hann gat því varla ferðast lengra norður til að taka við nýju starfi en Ralph er fæddur og uppalinn í Suður Afríku.

Nám í tölvunarfræðideild fær alþjóðlega vottun
Sex námsbrautir tölvunarfræðideildar fengu alþjóðlega vottun, ASIIN-EQANIE, þann 5. apríl síðastliðinn. Allar brautirnar sem sótt var um vottun fyrir fengu hana.

Viltu taka þátt í Svefnbyltingunni?
Svefnsetur Háskólans í Reykjavík leitar að einstaklingum til að taka þátt í vísindarannsókn á sviði svefnrannsókna.
Fleiri viðburðir
MSc project defence (30 ECTS)- Ragnar Stefánsson-Department of Computer Science.
On Wednesday the 13th of July at 13:00, room M104, Ragnar Stefánsson will defend his master project (30 ECTS).
Title: Predicting purchases and churn prevention
Nýnemadagar Háskólans í Reykjavík
Nýnemar í grunnnámi verða boðnir velkomnir í HR 10. - 12. ágúst
Nýnemar í grunnnámi verða boðnir velkomnir í HR 10. - 12. ágúst
Norræna réttarfarsráðstefnan 2022
Ráðstefnan er haldin þriðja hvert ár í einu Norðurlandanna þar sem saman koma lögfræðingar frá ríkjunum og deila þekkingu sinni og reynslu.
Norræna réttarfarsráðstefnan verður haldin á Íslandi í ár og fer fram á Grand Hóteli dagana 16. og 17. ágúst
Kauphallardagur 2022
Samstarf lagadeildar Háskólans í Reykjavík og Nasdaq Iceland
Lagadeild Háskólans í Reykjavík og Nasdaq Iceland standa fyrir Kauphallardegi þar sem fjallað verður um ýmis praktísk lögfræðileg viðgangsefni á sviði verðbréfamarkaðsréttar sem eru í brennidepli í dag.
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.