Kynntu þér námið
Fréttir

Alþjóðleg hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema
Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Kozminski-háskólann í Varsjá kynnir alþjóðlega hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema með yfirskriftinni „Björgum jörðinni – sjálfbærni skiptir máli“ (Save the Earth – Sustainability Matters). Keppnin er haldin samtímis á Íslandi og í Póllandi og bæði þema og reglur eru sameiginleg þótt keppnirnar séu sjálfstæðar í hvoru landi fyrir sig. Glæsileg verðlaun eru í boði.

Jafn og góður stígandi í birtingum hjá HR
Rannsóknarþjónusta Háskólans í Reykjavík hefur tekið saman skýrsluna "Styrkur HR í rannsóknum", sem sýnir jafnan og góðan stíganda í þessum efnum hjá HR. Skýrslan er yfirlit birtinga akademísks starfsfólks HR árin 2012-2021. Eingöngu er um að ræða birtingar á ritrýndum vettvangi og birtingar í nafni skólans.

Meistaranám við HR kynnt - Fjölsótt opið hús
Miðvikudaginn 29. mars var opið hús í Háskólanum í Reykjavík þar sem að allt meistaranám við skólann var kynnt. Fulltrúar meistaranáms við háskólann voru á staðnum og svöruðu spurningum gesta og gangandi um hvaðeina. Einnig var hægt að rölta um HR og skoða aðstæður, ásamt því sem nokkrar opnar kennslustundir og kynningar voru í boði. Viðburðurinn var fjölsóttur og haldinn við frábærar aðstæður í Sólinni.

Magnavita námið // Áhugavert nám um það sem skiptir máli í lífinu og á þriðja æviskeiðinu
Magnavita námið er eins árs nám sem er fjárfesting í framtíðinni. Í því setja nemendur sér stefnu og markmið fyrir þriðja æviskeiðið, til þess að skipuleggja innihaldsríkt líf og fjölga góðum, spennandi og heilbrigðum æviárum. Sigurjón Gunnarsson segir námið áhugavert og hann hlakkar til að mæta í hvern tíma.
Fleiri viðburðir
Framlag golfs til lýðheilsu
Af hverju er golfíþróttin mikilvægt fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis og sveitafélaga?
Af hverju er golfíþróttin mikilvægt fyrir lýðheilsu landsins og hvernig fellur hún inn í íþróttastefnu ríkis og sveitafélaga?
Human Right to a Healthy Environment and the Reykjavik Summit
Stofa M103
This event is dedicated to the Human Right to a Healthy Environment.
Hafið og loftslagsbreytingar
Sjálfbærni og loftslagsréttarstofnun HR býður til málstofu um hafið og loftslagsbreytingar.
Sjálfbærni og loftslagsréttarstofnun HR býður til málstofu um hafið og loftslagsbreytingar.
14. apríl, kl. 12:00 - 13.00 stofa M104
A tier-list of ways to address cheating
Cheating has always been a problem, and it has recently gotten worse: more prevalent, harder to address, and more sophisticated
Cheating has always been a problem, and it has recently gotten worse: more prevalent, harder to address, and more sophisticated
From zero drag to singular jetting
From zero drag to singular jetting Professor Sigurður Thoroddsen, Mechanical Engineering, King Abdullah University of Science and Technology (KAUST), Saudi Arabia Gas layers on solid surfaces can greatly reduce the drag on objects moving within liquids, by bypassing the no-slip boundary condition.
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.