Dagur verkefnastjórnunar

Kynning lokaverkefna nemenda MPM námsins
Meira

Hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum?

Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis.
Meira

SKAPAÐU FRAMTÍÐINA Í HR

Meira

Fréttir

THe RU building

12.5.2021 : 140 ný sumarstörf í HR

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um 140 ný sumarstörf hjá Háskólanum í Reykjavík. Hægt er að senda inn starfsumsóknir til og með 23. maí. Flest störf hefjast 1. júní og er starfstímabilið tveir eða tveir og hálfur mánuður. Störfin eru hluti af atvinnuátaki Félagsmálaráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Háskólans í Reykjavík og eru sérstaklega ætluð nemum, 18 ára og eldri.

Photo shows a man working on a computer

11.5.2021 : Luca Aceto nýr heiðursmeðlimur Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði

Dr. Luca Aceto, forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík, er nú einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði (European Association for Theoretical Computer Science). Alls voru sex fræðimenn útnefndir sem heiðursfélagar þetta árið. 

Sóttvarnir og fyrirkomulag kennslu 2021

10.5.2021 : Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi

Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi tók gildi í dag og gildir til 26. maí. Það verða ekki miklar breytingar á starfinu í HR með henni en það er engu að síður jákvætt að smám saman sé unnt að létta á takmörkunum og lífið sé að færast í eðlilegra horf.

Frá undirritun samstarfssamningsins: Einar Már Sigurðarson formaður Austurbrúar, Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Mynd/Gunnar Gunnarsson

5.5.2021 : Háskólagrunnur HR hefur starfsemi á Austurlandi

Frá og með næsta hausti mun Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Námið verður sveigjanlegt, blanda af hefðbundnu og stafrænu námi, með kennslu og aðstöðu í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.