Nýnemadagur verður haldinn þann 14. ágúst 2018

Hér má finna hagnýtar upplýsingar fyrir nýnema.
Lesa meira

Lífið í HR

Sjáðu viðtöl við nemendur, spurðu spurninga og fáðu svör
Lesa meira

HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims

Lesa meira

Í HR skapar þú tækifæri

Lesa meira

Fréttir

Hópur fólks stendur og situr í tröppunum í Sólinni

25.6.2018 : 56 nemendur brautskráðust frá frumgreinadeild

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í gær 56 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans. 14 nemendur brautskráðust af tækni- og verkfræðigrunni deildarinnar, 32 af laga- og viðskiptagrunni og 10 af tölvunarfræðigrunni. Til viðbótar hafa 22 nemendur lokið viðbótarnámi við stúdentspróf en æ stærri hópur nemenda með stúdentspróf sækir í að bæta við sig þekkingu í stærðfræði og raungreinum í frumgreinadeild HR.

Reykjavík University Campus

22.6.2018 : Nýstúdentar hljóta raungreinaverðlaun HR

Framúrskarandi nemendur verðlaunaðir fyrir árangur í raungreinum

Við styðjum strákana okkar og lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní

21.6.2018 : Við styðjum strák­ana okk­ar og lok­um kl. 14:30 föstu­dag­inn 22. júní

Afgreiðsla og skrifstofur Háskólans í Reykjavík loka kl. 14:30 föstudaginn 22.júní.

Myndin sýnir MIT háskólann

20.6.2018 : MITx meistaranámskeið (micromasters) metin til eininga í meistaranámi við HR

Nemendur í meistaranámi við Háskólann í Reykjavík geta nú tekið námskeið á meistarastigi í fjarnámi í MITx og fengið þau metin til eininga við HR. Nemendur í meistaranámi við Háskólann í Reykjavík geta nú tekið námskeið á meistarastigi í fjarnámi í MITx og fengið þau metin til eininga við HR. Öll námskeið eru kennd af sérfræðingum MIT og eru sambærileg við námskeið sem kennd eru í staðarnámi við MIT tækniháskólann í Boston. 

Fleiri fréttir


Viðburðir

1.8.2018 Nýnemadagur Háskólagrunns HR

Nýir nemendur Háskólagrunns HR boðnir velkomnir

Nýnemadagur Háskólagrunns HR verður haldinn 10. ágúst. Þá eru nýir nemendur boðnir velkomnir og fá fræðslu um aðstöðuna og þjónustuna í HR.

 

8.8.2018 - 10.8.2018 9:00 - 17:00 NEMO 2018

IEEE MTT-S International Conference on Numerical Electromagnetic and Multiphysics Modeling and Optimization

IEEE MTT-S International Conference on Numerical Electromagnetic and Multiphysics Modeling and Optimization

 

14.8.2018 Nýnemadagur

Nýir nemendur boðnir velkomnir í HR

Nýir nemendur Háskólans í Reykjavík verða boðnir velkomnir þann 14. ágúst 2018. Þar fræðast þeir um nám í HR, fá leiðsögn um húsið, hitta formenn nemendafélaga og fleira.

 

15.8.2018 - 17.8.2018 9:00 - 17:00 11th annual meeting - Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst. 
 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Diljá stendur í kennslustofu í HR og horfir í myndavélina

Diljá Ragnarsdóttir - lögfræði

Í laganáminu við HR er fjölbreytt nálgun á námsefnið og góð tenging við atvinnulífið. Í nánast öllum áföngum sem við höfum tekið hafa verið lögð fyrir okkur raunhæf verkefni.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar