Keppni fyrir nemendur í HR
Lesa meira

Skema í HR

Ný og spennandi námskeið á vorönn
Lesa meira

Háskólanám fyrir iðnmenntaða

Kynntu þér leiðarvísinn
Lesa meira

Fréttir

17.1.2018 : Fjallaði um rannsóknir sínar í opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar

Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið HR, var annar tveggja íslenskra fræðimanna sem tók þátt í viðburði á vegum Nóbelþingsins (Nobel Assembly) í dag í Stokkhólmi. Viðburðurinn var liður í opinberri heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid til Svíþjóðar. Sænsku konungshjónin voru jafnframt viðstödd.

Ung kona situr í fyrirlestrasal og hlustar á kynningu

16.1.2018 : Ný vefsíða um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. Tilgangurinn með síðunni er að kynna fjölbreytta möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og tækninámi, til háskólanáms við HR.

Marina_1515503445071

9.1.2018 : Dr. Marina Candi nýr prófessor við viðskiptadeild

Dr. Marina Candi hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. Marina er forstöðumaður rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpun og frumkvöðlafræðum sem m.a. stendur fyrir langtímarannsókn á vexti og viðgangi nýrra íslenskra tæknifyrirtækja.

Myndin sýnir ráðstefnugesti sitja í sætum sínum

8.1.2018 : Mikilvægt að þolendur nauðgana segi frá

Ráðstefnan Þögnin, skömmin og kerfið var haldin í Háskólanum í Reykjavík síðasta föstudag. Umfjöllunarefnið nauðgun var skoðað frá ýmsum hliðum; réttarfarslegum, félagslegum, sálfræðilegum og lagalegum. Ráðstefnunni var streymt á netinu og gerð góð skil í fjölmiðlum, og var þétt setinn bekkurinn í HR.

Fleiri fréttir


Viðburðir

18.1.2018 - 20.1.2018 Hnakkaþon

Keppni fyrir nemendur HR

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

 

19.1.2018 11:00 - 13:00 MSc thesis defense School of Science and Engineering - Vladimir Omelianov

A modular antenna calibration system for an anechoic chamber

MSc thesis defense School of Science and Engineering - Vladimir Omelianov on the 19th of January at 11am in room M208

 

19.1.2018 13:00 - 14:30 MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski, 

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

 

22.1.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Karoliina Lehtinen

Runtime Verification of Fixpoint Logic: Synthesis of Optimal Monitors

 

24.1.2018 12:00 - 13:00 Efst á baugi: skipan dómara

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson
 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Hildur Ósk hallar sér upp að hillu inni á bókasafni HR og horfir í myndavélina

Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir - sálfræði

Við förum í starfsþjálfun strax á annarri önn sem gefur okkur tækifæri á að öðlast dýrmæta starfsreynslu og við vinnum verkefni sem fá okkur til að stíga út fyrir þægindarammann og undirbúa okkur enn frekar undir störf að námi loknu.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar  og sjóréttar.Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar