Háskóladagurinn í HR

Laugardaginn 3. mars kl. 12-16
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um nám á haustönn 2018
Lesa meira

Fréttir

IMG_10022018_164044

10.2.2018 : 217 brautskráðir við hátíðlega athöfn í Hörpu

217 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. 162 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn nemandi úr doktorsnámi.

Honnunarkeppni-HI-1-

6.2.2018 : Sigruðu í hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema

Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands fór fram síðastliðinn laugardag á UTmessunni í Hörpu. Keppnin er ávallt vel sótt auk þess sem þáttur um hana er sýndur á RÚV. Það lið sem hlaut fyrsta sætið í keppninni í ár er skipað nemendum við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, þeim Jóni Sölva Snorrasyni, nema í hátækniverkfræði, Þórarni Árna Pálssyni, nema í rafmagnstæknifræði og Erni Hrafnssyni, nema í vélaverkfræði.

Malid

5.2.2018 : Beittasta vopn snjallra verslana… innkaupakerra?

Grein Valdimars Sigurðssonar, prófessors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, og samstarfsfólks hans er grein vikunnar á vef Alþjóðasamtaka atferlissálfræðinga í Bandaríkjunum. Greinin heitir The Use of Observational Technology to Study In-Store Behavior: Consumer Choice, Video Surveillance, and Retail Analytics.

Fikn-eda-frelsi-3-

1.2.2018 : Húsfyllir á málþingi um notkun snjalltækja og samfélagsmiðla

Notkun okkar og barnanna okkar á snjallsímum og viðvera á samfélagsmiðlum er augljóslega mörgum ofarlega í huga því það var afar þétt setinn bekkurinn á málþingi sem haldið var í gær um málefnið. Málþingið hafði yfirskriftina „Fíkn eða frelsi“ og var liður í Geðheilbrigðisviku í HR sem nú stendur yfir en það er náms- og starfsráðgjöf HR og sálfræðisvið háskólans sem standa að henni.

Fleiri fréttir


Viðburðir

22.2.2018 12:10 - 13:00 CADIA Seminar

"Is my new tracker really better than yours?"

Date and time: Thursday, February 22nd 2018 from 12:00 till 13:00
Place: V102 at Reykjavik University

Title: "Is my new tracker really better than yours?"

Speaker: Luka Čehovin Zajc, University of Ljubljana

 

22.2.2018 14:00 - 16:00 Nýsköpunarmót Álklasans

Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík

 

23.2.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Denis Firsov

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

 

23.2.2018 - 26.2.2018 14:00 - 18:00 Computer Vision for Augmented Reality

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

 
Myndin sýnir rauðar blöðrur með merki HR

3.3.2018 12:00 - 16:00 Háskóladagurinn í HR

3. mars kl. 12-16

Háskóladagurinn er kjörið tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi við Háskólann í Reykjavík.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Daniel situr í tröppunum í Sólinni og horfir í myndavélina

Daniel Már Bonilla - frumgreinanám

Það má segja að ég hafi lært að læra í frumgreinanáminu og hvernig er best að skipuleggja sig. Þetta er vissulega krefjandi en um leið virkilega góður undirbúningur fyrir háskólanám.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar