Fréttir

Maður situr fyrir framan tölvuskjá og hvílir höfuð í höndum sér.

27.6.2022 : Nám í tölvunarfræðideild fær alþjóðlega vottun

Sex námsbrautir tölvunarfræðideildar fengu alþjóðlega vottun, ASIIN-EQANIE, þann 5. apríl síðastliðinn. Allar brautirnar sem sótt var um vottun fyrir fengu hana. 

23.6.2022 : Viltu taka þátt í Svefnbyltingunni?

Svefnsetur Háskólans í Reykjavík leitar að einstaklingum til að taka þátt í vísindarannsókn á sviði svefnrannsókna.

Maður með alskegg, klæddur svartri peysu, stendur við steyptan vegg.

21.6.2022 : 3Z lýkur 265 milljóna króna hlutafjáraukningu

Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið 3Z hefur tryggt sér fjármögnun uppá 265 milljónir króna. Fyrirtækið sprettur úr grunnrannsóknum við Háskólann í Reykjavík.

Lena-1

20.6.2022 : Framtíðarsýn um verkfræðikennslu

Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík tekur þátt í verkefni er kallast STEM skills and competences for the new generation of Nordic engineers. Grunngreinar í verkfræði eru svokallaðar STEM greinar sem stendur fyrir Science, Technology, Engineering og Mathematics. Verkefnið hlaut þriggja ára styrk frá Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins árið 2018. 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.