Fréttir

Menntakvika-2022

4.10.2022 : Menntakvika 2022

Menntakvika 2022 verður haldin eftir hádegi fimmtudaginn 6. október og föstudaginn 7. Í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Ráðstefnan er öllum opin og þátttakendum að kostnaðarlausu og verður málstofum einnig streymt í gegnum Zoom fjarfundabúnað.

_GSF9679

3.10.2022 : Vel heppnuð vísindavaka að baki

Starfsfólk Háskólans í Reykjavík tók á móti fjölda gesta á Vísindavöku um helgina í Laugardalshöll. Vísindavaka er ætluð öllum aldurshópum til að færa vísindin nær almenningi, kynna manneskjurnar á bak við vísindin og vekja fólk til umhugsunar um mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi.

Geimvisindamenn

3.10.2022 : Ástand jarðarinnar metið með gervihnattamyndum

Með gervihnattamyndum má nálgast mikilvægar upplýsingar um ástand jarðarinnar t.a.m. er varðar gróðurfar og umfang skógarelda. Slíkar myndir geta því veitt ákveðið aðhald og vakið athygli almennings á þeim breytingum sem verða.

Þrjár konur og einn karlmaður sitja fyrir svörum á ráðstefnu fyrir framan áhorfendur. Karlmaður heldur á hljóðnema.

30.9.2022 : Rektor HR fjallar um samspil vísinda og stjórnmála á Norrænum háskóladögum

Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, sótti Norræna háskóladaga 26. og 27. september 2022 í Brussel. Á ráðstefnunni komu saman yfir sextíu rektorar norrænna háskóla ásamt fulltrúum frá framkvæmdastjórn ESB, Evrópska rannsóknarráðinu, Evrópuþinginu, fastafulltrúum og sendinefndum ESB. Ragnhildur sat fyrir svörum á fundi Evrópuþingmanna og ræddi þar fyrst og fremst samspil vísinda og stjórnmála, ásamt því að svara spurningum um norræna háskóla.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.