Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um nám á haustönn 2018
Lesa meira

Háskóladagurinn í HR

Laugardaginn 3. mars kl. 12-16
Lesa meira

Fréttir

IMG_10022018_164044

10.2.2018 : 217 brautskráðir við hátíðlega athöfn í Hörpu

217 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. 162 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn nemandi úr doktorsnámi.

Honnunarkeppni-HI-1-

6.2.2018 : Sigruðu í hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema

Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands fór fram síðastliðinn laugardag á UTmessunni í Hörpu. Keppnin er ávallt vel sótt auk þess sem þáttur um hana er sýndur á RÚV. Það lið sem hlaut fyrsta sætið í keppninni í ár er skipað nemendum við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, þeim Jóni Sölva Snorrasyni, nema í hátækniverkfræði, Þórarni Árna Pálssyni, nema í rafmagnstæknifræði og Erni Hrafnssyni, nema í vélaverkfræði.

Malid

5.2.2018 : Beittasta vopn snjallra verslana… innkaupakerra?

Grein Valdimars Sigurðssonar, prófessors við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, og samstarfsfólks hans er grein vikunnar á vef Alþjóðasamtaka atferlissálfræðinga í Bandaríkjunum. Greinin heitir The Use of Observational Technology to Study In-Store Behavior: Consumer Choice, Video Surveillance, and Retail Analytics.

Fikn-eda-frelsi-3-

1.2.2018 : Húsfyllir á málþingi um notkun snjalltækja og samfélagsmiðla

Notkun okkar og barnanna okkar á snjallsímum og viðvera á samfélagsmiðlum er augljóslega mörgum ofarlega í huga því það var afar þétt setinn bekkurinn á málþingi sem haldið var í gær um málefnið. Málþingið hafði yfirskriftina „Fíkn eða frelsi“ og var liður í Geðheilbrigðisviku í HR sem nú stendur yfir en það er náms- og starfsráðgjöf HR og sálfræðisvið háskólans sem standa að henni.

Fleiri fréttir


Viðburðir

19.2.2018 12:00 - 13:00 Kynjajafnrétti í íþróttum

Hlutverk hins opinbera

Niðurstöður rannsóknar um hlutverk ríkisvaldsins við að tryggja kynjajafnrétti í íþróttum kynntar.

 

22.2.2018 12:10 - 13:00 CADIA Seminar

"Is my new tracker really better than yours?"

Date and time: Thursday, February 22nd 2018 from 12:00 till 13:00
Place: V102 at Reykjavik University

Title: "Is my new tracker really better than yours?"

Speaker: Luka Čehovin Zajc, University of Ljubljana

 

22.2.2018 14:00 - 16:00 Nýsköpunarmót Álklasans

Háskólinn í Reykjavík, Háskóli Íslands, Samtök iðnaðarins, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Samál og Álklasinn

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík

 

23.2.2018 12:10 - 13:00 ICE-TCS seminar: Denis Firsov

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

Generic derivation of induction for impredicative encodings in Cedille

 

23.2.2018 - 26.2.2018 14:00 - 18:00 Computer Vision for Augmented Reality

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

Workshop, Reykjavík University, 23th and 26th of February 2018

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Diljá stendur í kennslustofu í HR og horfir í myndavélina

Diljá Ragnarsdóttir - lögfræði

Í laganáminu við HR er fjölbreytt nálgun á námsefnið og góð tenging við atvinnulífið. Í nánast öllum áföngum sem við höfum tekið hafa verið lögð fyrir okkur raunhæf verkefni.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar