Velkomin í HR

Helstu upplýsingar fyrir nýnema
Lesa meira

Fréttir

Ágúst Valfells forseti tækni-  og verkfræðideildar

15.8.2018 : Ágúst Valfells nýr forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Dr. Ágúst Valfells hefur verið ráðinn forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík frá og með 1. ágúst. Hann tekur við stöðunni af Dr. Guðrúnu Sævarsdóttur sem hefur verið forseti deildarinnar frá 2011.

Hópur fólks stendur og situr í tröppunum í Sólinni

25.6.2018 : 56 nemendur brautskráðust frá frumgreinadeild

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í gær 56 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans. 14 nemendur brautskráðust af tækni- og verkfræðigrunni deildarinnar, 32 af laga- og viðskiptagrunni og 10 af tölvunarfræðigrunni. Til viðbótar hafa 22 nemendur lokið viðbótarnámi við stúdentspróf en æ stærri hópur nemenda með stúdentspróf sækir í að bæta við sig þekkingu í stærðfræði og raungreinum í frumgreinadeild HR.

Reykjavík University Campus

22.6.2018 : Nýstúdentar hljóta raungreinaverðlaun HR

Framúrskarandi nemendur verðlaunaðir fyrir árangur í raungreinum

Við styðjum strákana okkar og lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní

21.6.2018 : Við styðjum strák­ana okk­ar og lok­um kl. 14:30 föstu­dag­inn 22. júní

Afgreiðsla og skrifstofur Háskólans í Reykjavík loka kl. 14:30 föstudaginn 22.júní.

Fleiri fréttir


Viðburðir

20.8.2018 12:00 - 12:20 Tímastjórnun: Hvernig er best að skipuleggja námið

Góð ráð til að komast yfir fleiri verkefni

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

21.8.2018 12:00 - 12:20 Í upphafi forritunar

Góð ráð þegar hefja skal tölvunarfræðinám

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

22.8.2018 12:00 - 12:20 Námstækni: Hvaða nálgun virkar best

Hvernig næst árangur í námi

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

23.8.2018 12:00 - 13:00 ICE-TCS seminar

Speaker: Tami Tamir, School of Computer Science, The Interdisciplinary Center (IDC), Israel

The talk will introduce some of the basic questions considered in AGT as well as some recent results on resource-allocation games arising in real-life applications.

 

23.8.2018 12:00 - 12:20 Lagaflækjur og ritlist

Nokkrar ábendingar um ritun lögfræðilegs text

Fyrirlestur í tilefni nýnemadaga 

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Hildur Ósk hallar sér upp að hillu inni á bókasafni HR og horfir í myndavélina

Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir - sálfræði

Við förum í starfsþjálfun strax á annarri önn sem gefur okkur tækifæri á að öðlast dýrmæta starfsreynslu og við vinnum verkefni sem fá okkur til að stíga út fyrir þægindarammann og undirbúa okkur enn frekar undir störf að námi loknu.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar