Fréttir

Kirkjufell og fossinn fyrir neðan baðað í norðurljósum.

30.3.2023 : Alþjóðleg hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema

Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Kozminski-háskólann í Varsjá kynnir alþjóðlega hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema með yfirskriftinni „Björgum jörðinni – sjálfbærni skiptir máli“ (Save the Earth – Sustainability Matters). Keppnin er haldin samtímis á Íslandi og í Póllandi og bæði þema og reglur eru sameiginleg þótt keppnirnar séu sjálfstæðar í hvoru landi fyrir sig. Glæsileg verðlaun eru í boði.

Fjöldi birtingar á ritrýndum vettvangi og birtingar í nafni Háskólans í Reykjavík

30.3.2023 : Jafn og góður stígandi í birtingum hjá HR

Rannsóknarþjónusta Háskólans í Reykjavík hefur tekið saman skýrsluna "Styrkur HR í rannsóknum", sem sýnir jafnan og góðan stíganda í þessum efnum hjá HR. Skýrslan er yfirlit birtinga akademísks starfsfólks HR árin 2012-2021. Eingöngu er um að ræða birtingar á ritrýndum vettvangi og birtingar í nafni skólans.

Opið hús í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 17. maí kl. 15-17.Miðvikudaginn 29. mars var opið hús í Háskólanum í Reykjavík þar sem að allt meistaranám við skólann var kynnt.

29.3.2023 : Meistaranám við HR kynnt - Fjölsótt opið hús

Miðvikudaginn 29. mars var opið hús í Háskólanum í Reykjavík þar sem að allt meistaranám við skólann var kynnt. Fulltrúar meistaranáms við háskólann voru á staðnum og svöruðu spurningum gesta og gangandi um hvaðeina. Einnig var hægt að rölta um HR og skoða aðstæður, ásamt því sem nokkrar opnar kennslustundir og kynningar voru í boði. Viðburðurinn var fjölsóttur og haldinn við frábærar aðstæður í Sólinni.

Eldri maður í grárri peysu stendur við stigahandrið.

29.3.2023 : Magnavita námið // Áhugavert nám um það sem skiptir máli í lífinu og á þriðja æviskeiðinu

Magnavita námið er eins árs nám sem er fjárfesting í framtíðinni. Í því setja nemendur sér stefnu og markmið fyrir þriðja æviskeiðið, til þess að skipuleggja innihaldsríkt líf og fjölga góðum, spennandi og heilbrigðum æviárum. Sigurjón Gunnarsson segir námið áhugavert og hann hlakkar til að mæta í hvern tíma.

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.