Fréttir

Sex karlmenn og tvær konur standa hlið við hlað og halda öll í  þráð .

7.2.2023 : Nýtt nám með áherslu á gervigreind hefst næsta haust í tölvunarfræðideild

Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (e. European Digital Innovation Hub Iceland - EDHI-IS) tók til starfa í síðustu viku. Hlutverk HR í EDIH verkefninu snýst meðal annars um að HR stofni nýtt nám í Digital Transformation með áherslu á gervigreind.

MicrosoftTeams-image-48

6.2.2023 : Jafnréttisdagar í HR

Jafnréttisdagar hefjast í dag, mánudaginn 6. febrúar, með vöfflukaffi í Sólinni klukkan 12 á sama tíma verður opnunarviðburði Jafnréttisdaga, Bakslagið í jafnréttisbaráttunni, streymt beint. Jafnréttisdagar standa yfir til níunda febrúar og á þeim tíma eru í boði fjölmargir spennandi stað- og fjar viðburðir í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Þema jafnréttisdagana í ár er öráreiti og vald.

UtMessa_8

3.2.2023 : UTmessan í Hörpu

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í UTmessunni nú á laugardaginn 3. febrúar í Hörpu þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér og prófað tæknilausnir sem þróaðar hafa verið í rannsóknarsetrum háskólans. Frá Háskólanum í Reykjavík útskrifast meirihluti tæknimenntaðra á Íslandi og er háskólinn með efstu háskólum á heimsvísu á listum yfir áhrif rannsókna.

Tveir karlmenn sitja hlið við hlið við borð. Á borðinu eru bækur og skriffæri.

3.2.2023 : Eru hvött til að tala sem mest í kennslustundum

33 erlendir námsmenn við HR stunda nám í íslensku í Háskólagrunni þessa dagana. Áhersla er lögð á að námið gagnist sem best og fer því mestur tími í það að nemendur spjalla saman.

Fleiri fréttir



Fræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.