Velkomin í HR

Helstu upplýsingar fyrir nýnema
Lesa meira

Fréttir

Hópur fólks stendur og situr í tröppunum í Sólinni

25.6.2018 : 56 nemendur brautskráðust frá frumgreinadeild

Háskólinn í Reykjavík brautskráði í gær 56 nemendur með frumgreinapróf frá frumgreinadeild háskólans. 14 nemendur brautskráðust af tækni- og verkfræðigrunni deildarinnar, 32 af laga- og viðskiptagrunni og 10 af tölvunarfræðigrunni. Til viðbótar hafa 22 nemendur lokið viðbótarnámi við stúdentspróf en æ stærri hópur nemenda með stúdentspróf sækir í að bæta við sig þekkingu í stærðfræði og raungreinum í frumgreinadeild HR.

Reykjavík University Campus

22.6.2018 : Nýstúdentar hljóta raungreinaverðlaun HR

Framúrskarandi nemendur verðlaunaðir fyrir árangur í raungreinum

Við styðjum strákana okkar og lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní

21.6.2018 : Við styðjum strák­ana okk­ar og lok­um kl. 14:30 föstu­dag­inn 22. júní

Afgreiðsla og skrifstofur Háskólans í Reykjavík loka kl. 14:30 föstudaginn 22.júní.

Myndin sýnir MIT háskólann

20.6.2018 : MITx meistaranámskeið (micromasters) metin til eininga í meistaranámi við HR

Nemendur í meistaranámi við Háskólann í Reykjavík geta nú tekið námskeið á meistarastigi í fjarnámi í MITx og fengið þau metin til eininga við HR. Nemendur í meistaranámi við Háskólann í Reykjavík geta nú tekið námskeið á meistarastigi í fjarnámi í MITx og fengið þau metin til eininga við HR. Öll námskeið eru kennd af sérfræðingum MIT og eru sambærileg við námskeið sem kennd eru í staðarnámi við MIT tækniháskólann í Boston. 

Fleiri fréttir


Viðburðir

15.8.2018 - 17.8.2018 9:00 - 17:00 11th annual meeting - Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst

Ráðstefna í HR 15.-17. ágúst. 
 

16.8.2018 12:00 - 12:45 Hvernig lærum við? Nám og færniþróun: tengsl heila og náms

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

 

16.8.2018 12:00 - 12:20 Vellíðan og nám

Góð ráð til að takast á við líf og leik

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku 

 

17.8.2018 12:00 - 12:20 Ekki gera ritgerðaskrifin of erfið!

Leitartækni: Fáðu sem mest úr rafræna bókasafninu

Fyrirlestur í tilefni nýnemaviku

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Erling stendur í Sólinni og hallar sér upp að handriði

Erling Gauti Jónsson - verkfræði

Verkefni eru bæði unnin sjálfstætt í hópum en einnig í samstarfi við fyrirtæki og eru þau tengsl við atvinnulífið dýrmæt.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar