Meistaranám við HR

Opið fyrir umsóknir til 30. apríl
Lesa meira

Hvert er draumaverkefnið þitt?

Kynning á styrkjum til meistaraverkefna með atvinnulífinu
Lesa meira

Fréttir

Hópur fólks situr í tröppunum í Sólinni

25.4.2018 : Alþjóðleg heimsóknarvika í HR

Dagana 11. – 13. apríl stóð alþjóðaskrifstofa HR fyrir alþjóðlegri heimsóknarviku þar sem 35 þátttakendur komu í heimsókn frá 12 löndum í Evrópu.

Kona stendur í púlti og talar

20.4.2018 : Hvað einkennir fjöldamorðingja?

Húsfyllir var á tveimur fyrirlestrum dr. Ann Burgess og dr. Allen G. Burgess, fyrr í vikunni hér í HR. Burgess fjallaði um rannsóknarverkefni sem hún vann innan Atferlisdeildar FBI, alríkislögreglu Bandaríkjanna, á árum áður, um raðmorðingja.

Útskrift frumgreina

18.4.2018 : Háskólagrunnur HR – nýtt nafn á traustum grunni

Undirbúningsnám fyrir háskóla við Háskólann í Reykjavík heitir núna Háskólagrunnur HR, í stað frumgreinanáms áður.  Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík mun bera sama nafn og áður en heiti námsbrautanna eru Háskólagrunnur HR og Háskólagrunnnur HR – viðbótarnám við stúdentspróf. Innihald námsins helst óbreytt.

Maður stendur fyrir framan steypuvegg í HR

13.4.2018 : Ekki elta peninginn, heldur áhugann

Nemendur Háskólans í Reykjavík fá oft hugmyndir að nýjum fyrirtækjum á meðan þeir eru í námi. Svo fyrirfinnast líka nemendur sem eru þegar komnir með hugmynd að nýju fyrirtæki áður en þeir byrja í námi. Grétar Már Margrétarson útskrifaðist með BSc-gráðu í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein í júní 2017. Samhliða náminu byggði hann upp fyrirtækið sitt, Iðnlausn.

Fleiri fréttir


Viðburðir

27.4.2018 12:00 - 13:00 Máltækni og talgreining

Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu

Opnun nýrrar vefgáttar fyrir talgreiningu

 

30.4.2018 12:00 - 13:00 Sprotafyrirtæki og einkaleyfi á Bandaríkjamarkaði

Sérfræðingur á sviði hugverkaréttinda heldur fyrirlestur

Hvað þarf til þegar sprotafyrirtæki sækja um einkaleyfi í Bandaríkjunum? 

 

2.5.2018 12:10 - 13:00 Joint ICE-TCS/CRESS seminar: Catia Trubiani

Title: Uncertainty Propagation in Software Performance Engineering

Title: Uncertainty Propagation in Software Performance Engineering

 

2.5.2018 13:30 - 14:30 ISE thesis defense: Sam Bailly

Inciting Residential Demand Side Participation in Electricity Markets: Three Elasticity Issues That Stand in the Way

ISE theseis defense - Inciting Residential Demand Side Participation in Electricity Markets: Three Elasticity Issues That Stand in the Way.May 2nd at 13:30 in room M208

 

3.5.2018 Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum, og liður í því er verkefnið Stelpur og tækni, þar sem um fjögur hundruð stelpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í háskólann og nærri 20 tæknifyrirtæki.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Daniel situr í tröppunum í Sólinni og horfir í myndavélina

Daniel Már Bonilla - frumgreinanám

Það má segja að ég hafi lært að læra í frumgreinanáminu og hvernig er best að skipuleggja sig. Þetta er vissulega krefjandi en um leið virkilega góður undirbúningur fyrir háskólanám.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar