Fréttir

Karlmaður í ljósri skyrtu, með grátt hár stendur við bláa rúðu.

23.3.2023 : Magnavita námið // Fjárfesting í framtíðinni

Magnavita námið er eins árs nám sem er fjárfesting í framtíðinni. Í því setja nemendur sér stefnu og markmið fyrir þriðja æviskeiðið, til þess að skipuleggja innihaldsríkt líf og fjölga góðum, spennandi og heilbrigðum æviárum. Sigurður Grímsson segir námið áhugavert og að fyrirlesarar þess séu miklir sérfræðingar í sínu fagi.

Aldís G. Sigurðardóttir EMBA Director with US Ambassador in Iceland, Carrin F. Patman

21.3.2023 : Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carrin F. Patman, heimsótti nýverið EMBA nemendur við HR

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carrin F. Patman, heimsótti nýverið EMBA nemendur við HR sem var mikill heiður fyrir nemendur og aðstandendur námsins. Patman er virtur leiðtogi á sínu sviði og hefur yfirgripsmikla þekkingu á viðskiptum, lögfræði og opinberri þjónustu. Í heimsókninni deildi hún sérfræðiþekkingu sinni með nemendum og veitti þeim dýpri skilning á mikilvægi ábyrgrar forystu í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi dagsins í dag.

Kona í hvítum kjól stendur með krosslagðar hendur. Í bakgrunni eru stólar, borð og sófi, grænar plöntur í hillu.

16.3.2023 : MPM-nám í HR // Námið hefur reynst afar gagnlegt og nýst mjög vel á breiðum grundvelli

Það kom Ylfu Rakel Ólafsdóttur á óvart hve mikil áhersla er lögð á að nemendur efli persónulega styrkleika sína, leiðtogahæfni og samskiptahæfileika í MPM-náminu í HR. MPM-nám hentar þeim sem vilja koma hlutum í verk og stýra flóknum verkefnum á ýmsum sviðum.  

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.