Opið fyrir umsóknir

Kynntu þér hvaða námsbrautir taka á móti nýjum nemendum á vorönn
Lesa meira

Áhrif rannsókna HR mikil

Á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, er Háskólinn í Reykjavík í þriðja til sjötta sæti hvað varðar áhrif rannsókna, ásamt Stanford, MIT og Brandeis háskólunum.
Lesa meira

Fréttir

Yfirlitsmynd af Reykjavík

2.11.2018 : Áhrif rafbílavæðingar eru jákvæð en duga ekki til að ná markmiðum um losun

Áhrif rafbílavæðingar fyrir íslenskt samfélag eru jákvæð en breytingarnar taka þó of langan tíma til að ná  markmiðum ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Sá frestur sem landsmenn hafa, þar til bann við kaupum á bifreiðum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti tekur gildi, er of langur og aðgerðin því of seinvirk.

Maður gengur framhjá skápum á gangi í HR

19.10.2018 : HR úthlutar rúmlega 40 milljónum til doktorsrannsókna

Átta rannsóknarverkefni hlutu nýverið styrk úr nýjum Rannsóknasjóði Háskólans í Reykjavík. Markmið með sjóðnum er að styrkja öflugt rannsóknarstarf við skólann.

Nemendur læra í Sólinni

12.10.2018 : Yfirlýsing rektors Háskólans í Reykjavík

Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um starfslok lektors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík skal ítrekað að stjórnendur háskólans tjá sig ekki um málefni eða starfslok einstakra starfsmanna.

Katrín Ólafsdóttir

9.10.2018 : Skýrar aðgerðir í nýrri Jafnréttisáætlun HR

Ný jafnréttisstefna Háskólans í Reykjavík var samþykkt af framkvæmdastjórn háskólans fyrir stuttu og gefin út í Jafnréttisviku 2018. Í stefnunni er lýst markmiði og starfsemi nefndarinnar en helstu efnisatriði hennar snúa að launum og kjörum, ráðningum, framgangi, samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs og skilgreiningum og reglum vegna kynbundins ofbeldis og kynferðislegrar áreitni.

Fleiri fréttir


Viðburðir

15.11.2018 9:00 - 11:00 Nýsköpun í ferðaþjónustu

Málstofa á vegum viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík

Nýsköpun í íslenskri ferðaþjónustu er mikilvæg til þess að viðhalda verðmætasköpun í landinu. Mikil gróska er í nýsköpun ferðatengdra fyrirtækja hér á landi og mörg sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu hafa náð góðum árangri. 

 

20.11.2018 12:10 - 13:00 Combinatorics of complete non-ambiguous trees: Thomas Selig

ICE-TCS seminar

ICE-TCS seminar

 

8.1.2019 Nýnemadagur

Við bjóðum nýja nemendur Háskólans í Reykjavík velkomna.

Við bjóðum nýja nemendur Háskólans í Reykjavík, sem skráðir eru í nám á vorönn, velkomna.

 

24.1.2019 Framadagar

Á Framadögum AIESEC gefst háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki.

Framadagar AIESEC eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

 

2.2.2019 Brautskráning

Háskólinn í Reykjavík brautskráir kandídata þann 2. febrúar 2019

Athöfnin verður haldin í Silfurbergi í Hörpu. Dagskráin verður tilkynnt síðar.

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Daniel situr í tröppunum í Sólinni og horfir í myndavélina

Daniel Már Bonilla - frumgreinanám

Það má segja að ég hafi lært að læra í frumgreinanáminu og hvernig er best að skipuleggja sig. Þetta er vissulega krefjandi en um leið virkilega góður undirbúningur fyrir háskólanám.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar