„Stelpan sem lætur ekkert stoppa sig“

Meira

„Ég ætla að búa til framtíðina“

Meira

HR efstur íslenskra háskóla

á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla í heimi
Meira

Algengar spurningar og svör varðandi Covid og HR

Meira

Fréttir

prófessor heldur á bók

12.10.2020 : Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál

Bókin Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál er nú komin út. Höfundur bókarinnar er dr. Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild, en bókin byggir að stórum hluta á doktorsritgerð hennar. 

 

 

Mynd af sprittstandi og leiðbeiningum í HR vegna Kovit 19

8.10.2020 : Tveggja metra reglan tekin upp að nýju

Vegna fjölda Covid smita í samfélaginu hafa yfirvöld gripið til hertra sóttvarna, sem meðal annars leiða til frekari takmörkunar á skólastarfi. 

Haukur Logi Karlsson nýdoktor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

28.9.2020 : Leggur til að lög séu samin á grunni tölulegra gagna um vilja fólks

Út er komin bókin „Conceptualising Procedural Fairness in EU Competition Law“ eftir Hauk Loga Karlsson, nýdoktor við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Titill bókarinnar gæti útlagst á íslensku sem „Greining hugmyndarinnar um sanngjarna málsmeðferð í evrópskum samkeppnisrétti“. Í bókinni fjallar höfundur um ólíkar hugmyndir um hvað felist í sanngjarni meðferð samkeppnismála hjá dómstólum Evrópusambandsins.Þar takast á sjónarmið þeirra sem telja núverandi kerfi fullnægjandi og þeirra sem finnst að meiri þurfa að gera til að tryggja sanngjarna málsmeðferð. Á grundvelli umfjöllunar um samkeppnisrétt leggur Haukur til nýstárlegar aðferðir við lagasetningu þar sem skoðanir og viðhorfs fólks væru metin með tölulegum gögnum.

Hannes Högni Vilhjálmsson prófessor við tölvunarfræðideild

23.9.2020 : Hannes Högni Vilhjálmsson prófessor við tölvunarfræðideild

Dr. Hannes Högni Vilhjálmsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Hannes Högni er virtur fræðimaður á sínu sviði og rannsóknir hans og ritstörf hafa vakið mikla athygli á alþjóðlegum vettvangi. Hann sinnir fjölbreyttri kennslu við tölvunarfræðideild og hefur meðal annars þróað ný námskeið á sviði leikjavélagerðar, máltækni og sýndarumhverfis.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.