Brautskráning frá HR

Athöfnin fer fram 10. febrúar í Silfurbergi í Hörpu kl. 13
Lesa meira

Skema í HR

Ný og spennandi námskeið á vorönn
Lesa meira

Háskólanám fyrir iðnmenntaða

Kynntu þér leiðarvísinn
Lesa meira

Fréttir

Hnakkathon-2018-2-

22.1.2018 : „Say Iceland“ vinnur Hnakkaþonið 2018

Samkvæmt vinningstillögu Hnakkaþons 2018 mun Brim hf. byggja upp eigið vörumerki undir nafninu „Say Iceland“ og selja fullunninn ufsa á nýja markaði á austurströnd Bandaríkjanna. Hnakkaþon er útflutningskeppni sjávarútvegsins og er haldið á vegum HR og SFS. Keppnin fór fram frá fimmtudegi til laugardags þegar úrslit voru kynnt og verðlaun afhent.

19.1.2018 : Nemendur HR markaðssetja sjófrystan ufsa á Bandaríkjamarkað

Nemendur Háskólans í Reykjavík leita nú leiða til að auka útflutning á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna, en Hnakkaþon 2018, útflutningskeppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hófst í dag. Áskorun Hnakkaþonsins í ár felst í að finna leiðir til að auka sölu á sjófrystum ufsa til hótela og veitingahúsakeðja í Bandaríkjunum.

17.1.2018 : Fjallaði um rannsóknir sínar í opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar

Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við sálfræðisvið HR, var annar tveggja íslenskra fræðimanna sem tók þátt í viðburði á vegum Nóbelþingsins (Nobel Assembly) í dag í Stokkhólmi. Viðburðurinn var liður í opinberri heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid til Svíþjóðar. Sænsku konungshjónin voru jafnframt viðstödd.

Ung kona situr í fyrirlestrasal og hlustar á kynningu

16.1.2018 : Ný vefsíða um háskólanám eftir iðnmenntun

Háskólinn í Reykjavík hefur opnað nýja vefsíðu um háskólanám fyrir iðnmenntaða. Tilgangurinn með síðunni er að kynna fjölbreytta möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og tækninámi, til háskólanáms við HR.

Fleiri fréttir


Viðburðir

24.1.2018 12:00 - 13:00 Efst á baugi: skipan dómara

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

 

25.1.2018 11:00 - 13:00 Alþjóðadagurinn í HR

Kynning á skiptinámi

Kynning á skiptinámi og tækifæri til að kynnast nýrri menningu

 

25.1.2018 12:00 - 13:00 Tölfræði í íslenskum boltaíþróttum

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

 

25.1.2018 17:00 - 19:00 Ráðstefna - Snemmbær afreksþjálfun barna

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við HR

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við HR fimmtudaginn 25. janúar kl. 17- 19. Aðgangur er ókeypis. Ráðstefnan fer fram í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík. Skráning á vefsíðu ÍSÍ: http://isi.is/fraedsla/hadegisfundir/skraning/

 

26.1.2018 14:00 - 16:00 MSc thesis defense Iceland School of Energy - Miao Yu

Waste Heat Recovery from Aluminium Production

MSc Thesis defense Iceland School of Energy - Miao Yu "Waste Heat Recovery from Aluminium Production". January 26, at 14:00 in room M209. 

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Erling stendur í Sólinni og hallar sér upp að handriði

Erling Gauti Jónsson - verkfræði

Verkefni eru bæði unnin sjálfstætt í hópum en einnig í samstarfi við fyrirtæki og eru þau tengsl við atvinnulífið dýrmæt.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar