Viðbótarnám við stúdentspróf

Opið fyrir umsóknir í Háskólagrunn HR
Lesa meira

Skapandi tæknidagar hjá Skema

Fyrir 5-12 ára krakka sem vilja skapa og skemmta sér með aðstoð tækninnar.
Lesa meira

Fréttir

Þrír einstaklingar standa í tröppunum í Sólinni

12.12.2018 : Nýtt fjártæknisetur - gott umhverfi fyrir tilraunastarfsemi

Háskólinn í Reykjavík hefur stofnað nýtt rannsóknarsetur á sviði fjártækni, eða FinTech á ensku, en tækni- og starfsumhverfi fjármálaþjónustu er að gerbreytast. Setrið er innan tölvunarfræðideildar en starfsemi þess mun verða þverfagleg milli deilda HR og mun jafnframt vera í góðum tengslum og samstarfi við atvinnulífið.

Hópur fólks stendur með borða

10.12.2018 : Auðna-Tæknitorg stofnað í samstarfi háskóla, rannsóknastofnana og ráðuneyta

Til að hagnýta rannsóknir er nauðsynlegt að hafa vísindastarf aðgengilegt og sýnilegt fjárfestum og atvinnulífi hér á landi og erlendis, annars er hætt við því að tækifæri til verðmæta- og nýsköpunar fari forgörðum. Erlendar sem innlendar úttektir hafa bent á skort á faglegri tækniyfirfærslu hér á landi.

Phare du Petit Minou Plouzané sem er að finna rétt fyrir utan Brest

4.12.2018 : Nemendum HR gefst tækifæri til að læra ákvörðunarfræði í Frakklandi

Átta nemendum Háskólans í Reykjavík gefst færi á að ferðast til Frakklands og dvelja þar í fimm daga í febrúar eða mars. Þar munu nemendurnir læra ákvörðunarfræði á nýjan og spennandi hátt í alþjóðlegu umhverfi hafnarbæjarins Brest í Bretagnehéraðinu. Nemendur fá ferðakostnað og uppihald greitt. 

Hópur fólks stendur saman fyrir framan jólatré

28.11.2018 : Nemendur og starfsfólk leystu vísnagátur á Degi íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember síðastliðinn, efndi frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík til leiks þar sem nemendum og starfsfólki háskólans gafst tækifæri til að leysa nokkrar vísnagátur og finna góð íslensk orð yfir mikið notuð ensk orð.

Fleiri fréttir


Viðburðir

14.12.2018 9:30 - 13:00 Lokakynningar í inngangsnámskeiði í tækni- og verkfræðideild

Nemendur á fyrsta ári í verkfræði og tæknifræði kynna afrakstur vinnu í þriggja vikna inngangsnámskeiði.

Lokakynningar í inngangsnámskeiði í tækni- og verkfræðideild. Nemendur á fyrsta ári í verkfræði og tæknifræði kynna afrakstur vinnu í þriggja vikna inngangsnámskeiði.

 

14.12.2018 10:00 - 14:00 Space Systems Design: Final Presentations

The final presentation of the Space System Design course will be made Friday Dec 14 starting at 10:00 am. This is the first time this course had been presented at HR.

The final presentation of the Space System Design course will be made Friday Dec 14 starting at 10:00 am.  This is the first time this course had been presented at HR.

 

14.12.2018 13:00 - 15:00 Projects from Introduction to Embedded Systems and the Internet of Things

Open showing of projects from the course Introduction to Embedded Systems and the Internet of Things

 

17.12.2018 - 18.12.2018 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Opin kynning á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideildinni

Opin kynning á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideildinni

 

17.12.2018 9:00 - 12:00 ORAL PRESENTATIONS in RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018

Reykjavik University School of Science and Engineering
ORAL PRESENTATIONS
RT HVR3003 Practical Project III (Robotics) – Fall 2018
Instructor: Prof. Carlos Lück, visiting faculty from the University of Southern Maine, USA
Monday, December 17th, in the V101 Lecture Hall

 

Fleiri viðburðir


Umsagnir nemenda

Eydís og Árni standa hlið við hlið og horfa í myndavélina

Eydís Sunna og Þórarinn Árni - tæknifræði

Einn helsti kosturinn við tæknifræðina er að eftir þrjú og hálft ár fær maður full réttindi til að starfa sem tæknifræðingur.


Deildir við HR

Dilja_Ragnarsdottir_2

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. Helstu rannsóknasvið eru meðal annars stjórnun, nýsköpun, atferlisgreining og klínísk sálfræði.

Sjá nánar

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Tækni- og verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra.

 

Sjá nánar