Kynntu þér námið
Fréttir

Nýtt nám með áherslu á gervigreind hefst næsta haust í tölvunarfræðideild
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (e. European Digital Innovation Hub Iceland - EDHI-IS) tók til starfa í síðustu viku. Hlutverk HR í EDIH verkefninu snýst meðal annars um að HR stofni nýtt nám í Digital Transformation með áherslu á gervigreind.

Jafnréttisdagar í HR
Jafnréttisdagar hefjast í dag, mánudaginn 6. febrúar, með vöfflukaffi í Sólinni klukkan 12 á sama tíma verður opnunarviðburði Jafnréttisdaga, Bakslagið í jafnréttisbaráttunni, streymt beint. Jafnréttisdagar standa yfir til níunda febrúar og á þeim tíma eru í boði fjölmargir spennandi stað- og fjar viðburðir í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira. Þema jafnréttisdagana í ár er öráreiti og vald.

UTmessan í Hörpu
Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í UTmessunni nú á laugardaginn 3. febrúar í Hörpu þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér og prófað tæknilausnir sem þróaðar hafa verið í rannsóknarsetrum háskólans. Frá Háskólanum í Reykjavík útskrifast meirihluti tæknimenntaðra á Íslandi og er háskólinn með efstu háskólum á heimsvísu á listum yfir áhrif rannsókna.

Eru hvött til að tala sem mest í kennslustundum
33 erlendir námsmenn við HR stunda nám í íslensku í Háskólagrunni þessa dagana. Áhersla er lögð á að námið gagnist sem best og fer því mestur tími í það að nemendur spjalla saman.
Fleiri viðburðir
Framadagar
Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til aðefla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á.
Framadagar er árlegur viðburður þar sem fyrirtæki og allskyns stofnanir koma saman til að
efla unga fólkið okkar og sýna þeim hvað íslenskur vinnumarkaður býður upp á.
Rebooting our food systems
Our food systems are broken, and if we don't fix them, us humans will be in trouble too. Very soon.
Our food systems are broken, and if we don’t fix them, us humans will be in trouble too. Very soon.
Forsetalistaathöfn
Nemendur taka við viðurkenningum fyrir árangur í námi
Nemendur taka við viðurkenningum fyrir árangur í námi
Ph.D. Thesis Defense - Marzieh Mahrokh
Title: EM-Driven Miniaturization of High-Frequency Structures through Constrained Optimization
Candidate: Marzieh Mahrokh
Date and Time: February 22, 2023, 13:00 - 14:00, room 327
Thesis Committee:
Supervisor - Slawomir Koziel, Professor, Reykjavík University, Reykjavík, Iceland
Supervisor - Anna Pietrenko-Dabrowska, Associate Professor, Gdansk University of Technology, Poland
Ágúst Valfells, Dean of Department of Engineering, Reykjavík University, Reykjavík, Iceland
Ubaid Ullah, Assistant Professor, Al-Ain University, UAE
Thesis Examiner: Adam Narbudowicz, Senior Research Fellow, Trinity College Dublin, Ireland
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.