MBA-nemar vinna lokaverkefni með MITdesignX

Skapa leiðir fyrir íslensk sprotafyrirtæki til að vaxa á alþjóðlegum markaði
Lesa meira

Stofnar nýtt svefnrannsóknarsetur

Erna Sif Arnardóttir er rannsóknarsérfræðingur við verkfræðideild
Lesa meira

Fréttir

Kona stendur við handrið í Sólinni

19.11.2019 : Þörf á að rannsaka svefn og svefnvandamál Íslendinga betur

Erna Sif Arnardóttir, rannsóknasérfræðingur við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík fékk ásamt samstarfsaðilum nýlega styrk úr Innviðasjóði Rannís til uppbyggingar aðstöðu til svefnrannsókna. Hún segir ríkt tilefni til að rannsaka það betur hvernig við Íslendingar sofum. Niðurstöðurnar munu nýtast bæði á Íslandi og á heimsvísu.

MBA-final-project-MIT-Boston

19.11.2019 : MBA-nemar vinna lokaverkefni með sprotafyrirtækjum og MITdesignX

MBA-námið við Háskólann í Reykjavík hefur þróað námskeið í samstarfi við MITdesignX nýsköpunarmiðstöðina við MIT háskólann í Boston og Icelandic Startups sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Í lokaverkefni sínu munu nemendur þróa vaxtarstefnu fyrir íslensk sprotafyrirtæki. Náminu lýkur á þriggja daga ferð til Boston þar sem nemendur kynna tillögur sínar og fá endurgjöf frá sérfræðingum MIT.

Dagur-islenskrar-tungu2019

18.11.2019 : Starfsfólk og nemendur HR gáfu raddsýni og botnuðu vísur

Starfsfólk Háskólans í Reykjavík og nemendur tóku þátt í dagskrá vegna Dags íslenskrar tungu síðastliðinn föstudag. Það var Háskólagrunnur HR sem stóð fyrir dagskránni en það er eina deild HR sem kennir íslensku.

Afhending-talgreinis-1-

18.11.2019 : HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota

Ræður alþingismanna á Alþingi Íslendinga eru nú skráðar sjálfkrafa af gervigreindum talgreini. Talgreinirinn skráir um tíu mínútur af ræðum á einungis þremur og hálfri mínútu, hann hefur allt að 90% rétt eftir og auðveldar til muna skráningu og birtingu á ræðum alþingismanna.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Ásrún Matthíasdóttir

Ásrún Matthíasdóttir - lektor við verkfræðideild

Hvað hvetur nemendur af erlendum uppruna áfram í háskólanámi?


Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Eins árs staðarnám sem lýkur með lokaprófi.