„Tek engu sem sjálfsögðum hlut“
Gunnar Sigvaldason er fyrrverandi nemandi í rafmagnstæknifræði við iðn- og tæknifræðideild HR
Meira
Opið fyrir umsóknir í einstaka brautir til 5. desember Meira
„Markmiðið er að nota nýja möguleika í upplýsingatækni og gervigreind til að umbylta svefnrannsóknum.“
Erna Sif Arnardóttir hlaut Horizon styrk Evrópusambandsins til rannsókna á svefni
Meira
„Við höfum getað komið mönnum á tunglið en höfum ekki enn skilið fyllilega þunglyndi, einn algengasta geðsjúkdóm í heimi."
Helgi Tómas Helgason er sálfræðinemi í HR og tónlistarmaður
Meira
HR efstur íslenskra háskóla
á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla í heimi
Meira

Fréttir

23.11.2020 : Háskólagarðar HR teknir í notkun

Fyrsti áfangi nýrra Háskólagarða HR hefur verið tekinn í notkun. Fyrstu íbúarnir fluttu inn í ágúst síðastliðnum. Í þessum fyrsta áfanga eru alls 122 leigueiningar, fullbúin einstaklingsherbergi, einstaklingsíbúðir, paraíbúðir og fjölskylduíbúðir.

Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík vinnur nú að stafrænu þróunarverkefni

19.11.2020 : Einföld leið til að auka hæfni og þekkingu

Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík vinnur nú að stafrænu þróunarverkefni með það að markmiði að starfsfólk fyrirtækja geti sótt sér fræðslu og aukið hæfni sína á einfaldan hátt.

Nýsköpun og stofnun fyrirtækja

6.11.2020 : Nemendur með bestan námsárangur fá niðurfelld skólagjöld annarinnar

Nemendur við Háskólann í Reykjavík sem náðu bestum námsárangri á vorönn á þessu ári fá skólagjöld haustannarinnar niðurfelld í viðurkenningarskyni. 

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi í lögfræði stendur upp við bókahillur

Lagadeild

Áhersla er lögð á verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. Rannsóknir eru meðal annars á sviðum réttarfars, mannréttinda, stjórnskipunarréttar, þjóða- og Evrópuréttar og sjóréttar.

 

 

 

Sjá nánar
Nemandi stillir sér upp við handrið í Sólinni

Viðskiptadeild

Öflug tengsl við atvinnulífið, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn eru í hávegum höfð við deildina. 

Sjá nánar
Nemandi í tölvunarfræði stendur upp við glugga

Tölvunarfræðideild

Lögð er áhersla á verklega þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. Meðal helstu rannsóknasviða eru gervigreind, gagnasöfn, máltækni, notendaviðmót og fræðileg tölvunarfræði.

Sjá nánar
Anna Jia nemandi í Verkfræði

Verkfræðideild

Í náminu er blandað saman fræðilegri þekkingu og verkkunnáttu. Rannsóknasvið eru orkumál, heilbrigðisverkfræði, þjálfun, byggingarefni, verkefnastjórnun og ákvarðanataka, meðal annarra. 

Sjá nánar
Sindri Snær Gíslason nemandi í Sálfræði BSc

Sálfræðideild

Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot.

Sjá nánar
Komdu í opna tíma

Íþróttafræðideild

Lærðu að nýta nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings

Sjá nánar

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar

Háskólagrunnur HR

Háskólagrunnur HR er góður undirbúningur fyrir háskólanám. Hægt er að ljúka Háskólagrunni á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að stunda viðbótarnám við stúdentspróf.