Kynntu þér námið
Fréttir

"Hægt að draga hellings lærdóm af þessu"
Nokkrir nemendur í tæknifræði stóðu í ströngu í Nauthólsvíkinni á dögunum þegar þeir prófuðu afrakstur vinnu sinnar í þriggja vikna námskeiði vorannar.

Nýir formenn í rannsóknar- og námsráði
Marta Kristín Lárusdóttir, dósent við tölvunarfræðideild, hefur tekið við formennsku í rannsóknarráði HR og Ingi Þór Einarsson, lektor við íþróttafræðideild, er nýr formaður í námsráði skólans.

Stelpur og tækni í HR
Stelpur og tækni, einn stærsti viðburður Háskólans í Reykjavík fer fram á morgun, fimmtudaginn 19. maí. Þá munu nærri 750 stelpur úr 9. bekkjum 27 grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölda fyrirtækja í tæknigeiranum.

Dagur verkefnastjórnunar haldinn hátíðlegur
Dagur verkefnastjórnunar og útskriftarráðstefna MPM-nema verður haldin næsta föstudag, 20. maí í Háskólanum í Reykjavík.
Fleiri viðburðir
MSc Thesis Defense - Jackson Marshall Grimes
MSc in Sustainable Energy
On Friday, May 27 at 09:00 UTC, Jackson Marshall Grimes will be defending his 60 ECTS master's thesis project as part of an MSc in Sustainable Energy. Jackson performed an analysis of community acceptance to promote energy justice and sustainable development strategies in rural Argentina.
Meistaravörn við verkfræðideild: Arndís Þóra Þórisdóttir
MSc í heilbrigðisverkfræði
Föstudaginn 27.maí kl. 10:00 mun Arndís Þóra Þórisdóttir verja 60 ECTS verkefni sitt til meistaragráðu í heilbrigðisverkfræði „Brain activity and event-related potential analysis in healthy and spinal cord injured individuals”. Fyrirlesturinn fer fram bæði í M102 og í streymi á Zoom. Allir eru velkomnir.
MSc thesis (60 ECTS) defence- Benedikt Geir Jóhannesson- Department of Computer Science.
On Friday the 27th of May at 10:00, room M 104, Benedikt Geir will defend his MSc thesis. Everybody welcome to attend.
Title: Automatic Entity Linking for Icelandic
Meistaravörn við verkfræðideild: Elma Dögg Steingrímsdóttir
MSc í verkfræði
Föstudaginn 27.maí kl. 11:00 mun Elma Dögg Steingrímsdóttir verja 30 ECTS verkefni sitt til meistaragráðu í verkfræði „Case Study: Sustainability at a wellness retreat center in El Tanque, Tenerife”. Fyrirlesturinn fer fram í M208 og í streymi á Zoom. Allir eru velkomnir.
Role of common and rare genetic variants in COVID-19 severity
Prof. Simone Furini
The Institute of Biomedical Engineering is hosting a lecture by Professor Simone Furini Friday May 27th at 11:00 in room M103 titled "Role of common and rare genetci variants in COVID-19 severity".
Fræðifólk í fókus

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu
Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.
MeiraDeildir við HR

Viðskiptadeild
Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.
Sjá nánar
Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Sjá nánar
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Sjá nánar
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Sjá nánar
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.