MÓT HÆKKANDI SÓL

Geðheilbrigðisvika HR fer fram dagana 24. - 27. janúar. Erindunum verður streymt á netinu og eru öll velkomin.
Meira

Opið fyrir umsóknir í skiptinám

„Þú munt aldrei nokkurn tímann sjá eftir því að hafa stigið skrefið og farið út.“ Benedikt Bjarnason
Meira

Hlúðu að andlegu hliðinni

Námsráðgjöf og sálfræðifræðiþjónusta HR hafa gefið út bæklinga sem geta gagnast nemendum í námi og leik.
Meira

Efstur íslenskra háskóla og meðal 350 bestu háskóla í heiminum á lista Times Higher Education

Meira

Fréttir

17.12.2021 : HR verðlaunin afhent í dag

Starfsfólk HR verðlaunað fyrir þjónustu, kennslu og rannsóknir 

10.12.2021 : Vísinda- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sótti HR heim

Stjórnendur HR ræddu málefna menntunar, vísinda og nýsköpunar við ráðherra 

Slawomir-II

1.12.2021 : Slawomir Koziel kjörfélagi hjá IEEE

Dr. Slawomir Koziel, prófessor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur verið valinn kjörfélagi í verkfræðisamtökunum IEEE (Institute of Electrical and Electronics Engineers) fyrir framlag sitt til líkanagerðar og bestunar á örbylgjutækjum. Þetta er mikil viðurkenning á rannsóknum Slawomir og áhrifum þeirra, enda eru innan við 0,1% félagsmanna valdir kjörfélagar á hverju ári.

Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík

30.11.2021 : Kamilla Rún Jóhannsdóttir ráðin forseti sálfræðideildar HR

Dr. Kamilla Rún Jóhannsdóttir hefur verið ráðin deildarforseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík.

Kamilla Rún lauk doktorsnámi í sálfræði í þverfaglegum hugvísindum frá Carleton University í Kanada árið 2004 og BA prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1996. Hún hefur verið forstöðumaður grunnnáms í sálfræði við HR síðan 2014 og gegnt stöðu deildarforseta sálfræðideildar í afleysingum frá 1. október á þessu ári. Þá hefur Kamilla setið í siðanefnd HR frá 2011 og verið formaður námsráðs sálfræðideildar.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.