Fréttir

P1109228

11.8.2022 : Tekið á móti stórum hópi erlendra nema

Tekið var á móti 172 skiptinemum og 27 erlendum nemendum í fullt nám á sérstökum kynningardegi í HR í dag Var nemendum skipt upp í 7 hópa og fyrir hverjum hópi fóru tveir HR mentorar sem stýrðu dagskrá síns hóps með miklum sóma. 

289528841_8013749548636867_1792840927920707789_n

11.8.2022 : Námið hefur styrkt mig sem stjórnanda

Fjármál og rekstur fyrirtækja er námslína fyrir alla þá sem vilja dýpka þekkingu sína og auka færni á sviði reksturs og fjármála. 

DSCF4710

9.8.2022 : Nýnemadagar 2022

Nýnemadagar fara fram dagana 10-12 ágúst við Háskólann í Reykjavík. Þá verða nýnemar í grunnnámi við HR boðnir velkomnir og dagskrá alla dagana.

Fleiri fréttirFræðifólk í fókus

Luca Aceto

Deildarforsetar Háskólans í Reykjavík deila sögu sinni og reynslu

Það eru náttúrulega ekki til nein vandamál, það eru bara mismunandi lausnir.

Meira

Deildir við HR

Nemandi skoðar bók á bókasafni HR

Lagadeild

Verkefnatengt nám og fjölbreyttar kennsluaðferðir. 

 

 

 

Sjá nánar
Tveir nemar standa upp við glervegg í HR

Viðskiptadeild

Nám í viðskiptafræði og hagfræði. Áhersla á öflugt starfsnám, nýsköpun og rannsóknir.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við skápana í HR

Tölvunarfræðideild

Verkleg þjálfun, frumkvæði og nýsköpun. 

Sjá nánar
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Sjá nánar
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Sjá nánar
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Sjá nánar
Kona stendur við afgreiðsluborð í fyrirtæki

Iðn- og tæknifræðideild

Mótaðu framtíðina á skapandi og skemmtilegan hátt.

Sjá nánar
Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.