3. september 2025
Blóðbankabíllinn heimsækir HR
3. september 2025
Blóðbankabíllinn heimsækir HR
Blóðbankabíllinn heimsótti HR í dag, miðvikudaginn 3. september. Mikið var um að vera í skólanum en alþjóðadagur HR var einnig haldinn hátíðlegur.

Aðsókn var því afar góð og margir sem lögðu leið sína í bílinn og gáfu blóð.

Þess má geta að Blóðbankabíllinn er alltaf á ferðinni og heimsækir stærri þéttbýliskjarna í grennd við höfuðborgarsvæðið, menntaskóla, háskóla og ýmis fyrirtæki.

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir