Nýsköpun
Háskólinn í Reykjavík er hreyfiafl í þróun atvinnulífs í krafti
segir í stefnu Háskólans í Reykjavík
samstarfs, miðlunar og nýsköpunar
Nýsköpun með atvinnulífinu
HR er virkur þátttakandi í að móta framtíðina. Með því að tengja saman rannsóknir, nýsköpun, frumkvöðlastarf og atvinnulíf stuðlum við að aukinni verðmætasköpun.
Hagnýting rannsókna
HR leggur áherslu á hagnýtingu rannsókna til góðs fyrir samfélagið, m.a. með vernd hugverka, nytjaleyfissamningum og stofnun sprotafyrirtækja.
Auðna TTO
Auðna TTO vinnur að hagnýtingu rannsókna í samstarfi við HR auk þess að standa fyrir MasterClass í verðmætasköpun fyrir vísindafólk. HR er einn af eigendum Auðnu TTO.
HR sprotar
HR styður við starfsfólk sem vill þróa viðskiptahugmyndir byggðar á rannsóknum sínum og stofna sprotafyrirtæki.
Sprotasól HR
Sprotasól er kortlagningu á fyrirtækjum sem stofnuð voru af nemendum í námi þeirra og starfsfólki við störf hjá HR frá 1998 til 2022.
Seres nýsköpunar- og frumkvöðlasetur HR
Í Seres nýsköpunar- og frumkvöðlasetri HR er aðstaða fyrir HR-inga til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd.
KLAK
KLAK veitir nemendum ráðgjöf og hjálpar frumkvöðlum að raungera hugmyndir sínar. KLAK heldur Gulleggið og keyrir 3-4 viðskiptahraðla árlega. HR er einn af stofnendum KLAK.
Nýsköpunarkeppnir
HR er bakhjarl og þátttakandi í mörgum viðburðum og samstarfsverkefnum með fyrirtækjum og stofnunum sem miða að því að efla frumkvöðlaandann og styðja við nýsköpun.
Námskeiðið - nýsköpun og stofnun fyrirtækja
Vilt þú læra nýsköpun? HR býður öllum að nýta sér þetta einstaka námskeið með því að hafa aðgengilegar upptökur af fyrirlestrum, viðtölum við marga helstu frumkvöðla landsins, leiðbeiningar og hlekki á fjölbreytt fræðsluefni.