Námið
Rannsóknir
HR

Kennsluþróun Háskólans í Reykjavík fer með sameiginleg málefni er varða nám og kennslu við skólann. Sviðið fer með ábyrgð á kennslumálum almennt við skólann, gæðamálum, kennsluráðgjöf og kennsluþróun. Kennsluþróun veitir starfsfólki og stjórnendum skólans faglega ráðgjöf og stuðning við þróun kennsluhátta.

Kennsluráðgjöf
Kennsluráðgjafar veita ráðgjöf og stuðning í tengslum við kennslu og þróun kennsluhátta, svo sem varðandi hönnun námskeiða, gerð hæfniviðmiða og varðand námsmat og endurgjöf. Kennsluráðgjafar bjóða upp á fræðslu fyrir minni og stærri hópa. Erindi vegna kennsluráðgjafar berist á kennslusvid@ru.is

Canvas ráðgjöf
Erindi vegna Canvas berist á canvas@ru.is

DigiExam ráðgjöf
Erindi vegna DigiExam berist á kennslusvid@ru.is

Stafræn námsefnisgerð (upptökur)
Kennslusvið í samstarfi við Samskiptasvið og Upplýsingatæknisvið býður upp á ráðgjöf og aðstoð í tengslum við framleiðslu á stafrænu kennsluefni. Erindi vegna upptökumála berist á studio@ru.is

Starfsfólk deildarinnar

Kennsluþróun býður upp á mikla sérfræðiþekkingu og er starfsfólk deildarinnar hvert með sitt sérsvið. Hér fyrir neðan má fá frekari upplýsingar um sérþekkingu starfsfólks kennsluþróunar.

Guðrún Ragna Hreinsdóttir
Gæðastjóri
Halla Valgeirsdóttir
Kennsluráðgjafi
Hrefna Pálsdóttir
Forstöðukona Kennsluþróunar
John David Baird
Kennsluráðgjafi
Fara efst