Námið
Rannsóknir
HR

Um námið

Við deildir háskólans er hægt að stunda grunnnámmeistaranám og doktorsnám. Undirbúningur fyrir háskólanám er í  Háskólagrunni HR.
Hvernig vel ég háskólanám?

Á tímamótum þarf oft að taka ákvarðanir sem geta verið erfiðar. Það sem gerir valið erfitt er að eitt er ekki endilega betra en annað. Námsval getur verið flókið ferli þar sem valið snýst ekki bara um nám heldur ákveðinn farveg sem á sinn þátt í að skapa framtíð nemandans.

Inntökuskilyrði

Við mat á umsóknum er tekið tillit til einkunna, frekari menntunar, starfsreynslu, þátttöku í félagsstörfum og áhugamála. Umsækjendur eru því hvattir til að gera grein fyrir öllu því sem þeir telja að geta orðið umsókn sinni til framdráttar.

Umsóknarfrestur

Upplýsingar um umsóknarfrest til að skrá sig í nám við Háskólann í Reykjavík má finna hér.

Kennsluskrá HR

Hér getur þú flett upp öllum námsleiðum og skoðað upplýsingar um öll námskeið sem í boði eru. Veldu fyrst deild og þá birtast fleiri valkostir.

Sækja um nám í HR

Hjá Háskólanum í Reykjavik er reynt að hafa umsóknarferlið sem einfaldast. Það flýtir mikið fyrir vinnslu umsókna ef umsækjendur hafa lesið sér til um nauðsynleg fylgigögn, inntökuskilyrði og fleira sem þarf að hafa í huga.

Dagatal HR

Hér má finna upplýsingar um helstu dagsetningar skólaársins.

Forsetalisti og aðrir styrkir

Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.

Skólagjöld

Hér má finna upplýsingar um skólagjöld í HR, gjalddaga og staðfestingargjald. Vissir þú að: Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.

Fara efst