HR verðlaunin
Á hverju ári tilnefna nemendur og starfsmenn HR þrjá einstaklinga til verðlauna HR. Tilnefnt er í þremur flokkum; fyrir framúrskarandi kennslu, þjónustu og rannsóknir. Verðlaunahafar hljóta, auk heiðursins, peningaverðlaun og viðurkenningarskjal.
Verðlaunahafar
2024
- Kennsluverðlaun: Jóhann Albert Harðarson
- Rannsóknarverðlaun: Valdimar Sigurðsson
- Þjónustuverðlaun: Sigrún Þorgeirsdóttir
Verðlaunahafar fyrri ára
Kennsluverðlaun HR
Viðmið
Dómnefnd
Rannsóknarverðlaun HR
Viðmið
Dómnefnd
Þjónustuverðlaun HR
Viðmið
Dómnefnd
Þegar frestur til að tilnefna er runninn út fara dómnefndir yfir tilnefningar með viðmiðin til hliðsjónar.