Námið
Rannsóknir
HR

Á hverju ári tilnefna nemendur og starfsmenn HR þrjá einstaklinga til verðlauna HR. Tilnefnt er í þremur flokkum; fyrir framúrskarandi kennslu, þjónustu og rannsóknir. Verðlaunahafar hljóta, auk heiðursins, peningaverðlaun og viðurkenningarskjal.

Verðlaunahafar

2024
  • Kennsluverðlaun: Jóhann Albert Harðarson
  • Rannsóknarverðlaun: Valdimar Sigurðsson
  • Þjónustuverðlaun: Sigrún Þorgeirsdóttir

Kennsluverðlaun HR

Rannsóknarverðlaun HR

Þjónustuverðlaun HR

Þegar frestur til að tilnefna er runninn út fara dómnefndir yfir tilnefningar með viðmiðin til hliðsjónar.

Fara efst