Námið
Rannsóknir
HR

Nefndir

Fylgir eftir stefnu háskólans um sjálfbærni þannig að til nefndarinnar megi sækja upplýsingar um stöðu og áhrif kennslu, rannsókna og rekstrar á sjálfbærni með hliðsjón af viðmiðum UFS (umhverfi, félagslegir þættir, stjórnarhættir).

Sér til þess að upplýsingar um sjálfbærni séu aðgengilegar og leiðbeinandi við daglega ákvarðanatöku í rekstri og í kjarnastarfsemi skólans.

Minnir á að Háskólinn í Reykjavík hefur alltaf áhrif á sjálfbærni í gegnum kennslu, rannsóknir, viðburði, atvinnulíf og samfélag.

Samfélagssvið

  • Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti samfélagssviðs, formaður
  • Susanne Durst, viðskipta- og hagfræðideild
  • Birna Valborgar Baldursdóttir, sálfræðideild
  • Ásrún Matthíasdóttir, íþróttafræðideild
  • Snjólaug Árnadóttir, lagadeild

Tæknisvið

  • Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, sviðsforseti tæknisviðs
  • Björn Þór Jónsson, tölvunarfræðideild
  • Ólafur Haralds Wallevik, tæknifræðideild
  • Þórður Helgason, verkfræðideild 

Stoðsvið

  • Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, ritari nefndar, verkefnastjóri á háskólaskrifstofu
  • Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskipta og markaðsmála
  • Jón Haukur Arnarsson, framkvæmdastjóri rekstrar
  • María Ingibjörg Jónsdóttir, fjármálastjóri
  • Kristján Kristjánsson, rannsóknarþjónusta
  • Kristinn Hjálmarsson, Opni háskólinn

Nemendur

  • Bjarki Dan Andrésson
  • Oddur Óli Helgason

Hér má skoða frekari upplýsingar um hvað HR er að gera í sjálfbærni.

Ráð

Námsráð HR fjallar um málefni er tengjast kennslu og námi á grunn- og meistarastigi. Í ráðinu sitja fulltrúar allra deilda og gæðastjóri, ásamt fulltrúum frá kennslusviði og Háskólagrunni. Formaður ráðsins er skipaður af rektor til tveggja ára í senn. Ráðið heyrir beint undir rektor og kennslusvið skipar ritara þess. Fulltrúi nemenda, skipaður af Stúdentafélagi HR, situr fundi námsráðs með málfrelsi og tillögurétt. Heimilt er að fulltrúi nemanda víki af fundi óski námsráð þess. 

Námsráð mótar kennslustefnu HR og fylgist með framþróun hennar. Í því felst meðal annars að hvetja til og styðja góða og framsækna kennsluhætti. Námsráð rýnir jafnframt og endurskoðar eftir þörfum reglur háskólans um nám og kennslu. 

Námsráð skipuleggur viðburði þar sem akademískt starfsfólk háskólans fjalla um afmörkuð málefni tengd námi og kennslu.  

Námsráð fundar síðasta þriðjudag hvers mánaðar (vorönn 2025). Æskilegt er að erindi berist nefndinni viku fyrir fundi.

Námsráð HR:
  • Hanna Steinunn Steingrímsdóttir, formaður, sálfræðideild
  • Berglind Sveinbjörnsdóttir, sálfræðideild
  • Guðrún Ragna Hreinsdóttir, gæðastjóri
  • Hallur Þór Sigurðarson, viðskipta- og hagfræðideild
  • Haraldur Auðunsson (leyfi) - Magnús Kjartan Gíslason (staðgengil), verkfræðideild
  • Hrefna Pálsdóttir, kennsluþróun
  • Indriði Sævar Ríkarðsson, tæknifræðideild
  • Kristinn Torfason, Háskólagrunnur
  • Stefán Ólafsson, tölvunarfræðideild
  • Sveinn Þorgeirsson, íþróttafræðideild
  • Þóra Hallgrímsdóttir, lagadeild
Fara efst