Námið

Lifandi nám í samstarfi við atvinnulífið

Háskólinn í Reykjavík er miðstöð kennslu og alþjóðlegra rannsókna. Við deildir háskólans er hægt að stunda grunnnám, meistaranám og doktorsnám. Undirbúningur fyrir háskólanám er í Háskólagrunni HR og endurmenntun er í boði fyrir sérfræðinga og stjórnendur í Opna háskólanum í HR. Tækninámskeið fyrir börn og unglinga eru í boði hjá Skema í HR.

Á lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims fyrir árið 2022 er Háskólinn í Reykjavík efstur íslenskra háskóla í sæti 301-350. 

Grunnnám


Byggingafræði

Háskólagrunnur HR

Haftengd nýsköpun

Hagfræði

Iðnfræði

Íþróttafræði

Lögfræði

Sálfræði

Tölvunarfræði

Tölvunarstærðfræði

Tæknifræði

Verkfræði

Viðskiptafræði




Tengt efni

Námsdeildir

Annað