Lifandi nám í samstarfi við atvinnulífið
Háskólinn í Reykjavík er miðstöð kennslu og alþjóðlegra rannsókna. Við deildir háskólans er hægt að stunda grunnnám, meistaranám og doktorsnám. Undirbúningur fyrir háskólanám er í Háskólagrunni HR og endurmenntun er í boði fyrir sérfræðinga og stjórnendur í Opna háskólanum í HR. Tækninámskeið fyrir börn og unglinga eru í boði hjá Skema í HR.
Á lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims fyrir árið 2022 er Háskólinn í Reykjavík efstur íslenskra háskóla í sæti 301-350.
Grunnnám
Byggingafræði
Háskólagrunnur HR
Haftengd nýsköpun
- Haftengd nýsköpun (diplóma)
Hagfræði
Iðnfræði
- Byggingariðnfræði (diplóma)
- Rafiðnfræði (diplóma)
- Rekstrarfræði (diplóma)
- Véliðnfræði (diplóma)
- Upplýsingatækni í mannvirkjagerð (diplóma)
Íþróttafræði
Lögfræði
Sálfræði
Tölvunarfræði
- Tölvunarfræði
- Tölvunarfræði með viðskiptafræði
- Tölvunarfræði á Akureyri og Austurlandi
- Tölvunarfræði (diplóma)
Tölvunarstærðfræði
Tæknifræði
- Byggingartæknifræði
- Rafmagnstæknifræði
- Orku- og véltæknifræði (áður vél- og orkutæknifræði)
- Iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi (kennt í staðarnámi við Háskólann á Akureyri)
Verkfræði
- Fjármálaverkfræði
- Hátækniverkfræði
- Heilbrigðisverkfræði
- Hugbúnaðarverkfræði
- Rekstrarverkfræði
- Vélaverkfræði
- Verkfræði og tölvunarfræði
- Verkfræði með eigin vali
Viðskiptafræði
Meistaranám
Hugbúnaðarverkfræði
Íþróttafræði
Lögfræði
MBA
- Executive MBA (Masters of Business Administration)
MPM
- MPM (Masters of Project Management)
Orkuvísindi
Sálfræði
Tölvunarfræði
- Tölvunarfræði
- Tölvunarfræði með viðskiptafræði
- Máltækni
- Stafræn heilbrigðistækni
- Tölvunarfræði í samstarfi við UNICAM
Verkfræði
- Byggingarverkfræði
- Fjármálaverkfræði
- Heilbrigðisverkfræði
- Orkuverkfræði
- Vélaverkfræði
- Rekstrarverkfræði
- Hugbúnaðarverkfræði
- Verkfræði og tölvunarfræði
- Verkfræði með eigin vali
Viðskiptafræði
Tengt efni
Námsdeildir
- Lagadeild
- Verkfræðideild
- Tölvunarfræðideild
- Viðskiptadeild
- Sálfræðideild
- Íþróttafræðideild
- Iðn- og tæknifræðideild
Annað
- Áður en þú sækir um
- Námslán og skólagjöld
- Styrkir
- Húsnæðismál
- Náms- og starfsráðgjöf
- Stúdentafélag
- Skiptinám við erlenda háskóla
- Almanak/Dagatal HR - helstu dagsetningar skólaársins