Námið
Rannsóknir
HR

FORRITUNARKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA 2025

Keppnin
Forritunarkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn 8. mars í Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri.

Háskólinn í Reykjavík hefur staðið fyrir Forritunarkeppni framhaldsskólanna í fjölmörg ár og hefur ásókn í keppnina aukist ár frá ári enda til mikils að vinna. Forritunarkeppni framhaldsskólanna er ekki eingöngu ætluð þeim sem hafa reynslu af forritun fyrir heldur er hún fyrir alla framhaldsskólanema, jafnt þá sem hafa lært forritun og aðra. Við hvetjum því alla til að koma og prófa. Keppninni er skipt í þrjár deildir, eftir erfiðleikastigi: alfa, beta og delta.

Úrslit

Hér má sjá úrslit keppninar 2025

Alfa deild

  1. sæti – Senior developers: Tækniskólinn
    Eva Sóllilja Einarsdóttir og Þórhallur Tryggvason
  2. sæti – extra-04: Tækniskólinn og Menntaskólinn í Reykjavík
    Davíð Bjarki Jóhönnuson, Kristinn Hrafn Daníelsson og Róbert Kristian Freysson
  3. sæti – Byte Marks: Menntaskólinn í Reykjavík og Breiðholtsskóli
    Gunnsteinn Þór Ólason, Magnús Thor Holloway og Merkúr Máni Hermannsson

Beta deild 

  1. sæti – 0Day Hussein: Tækniskólinn
    Guðjón Bjarki Árnason og Pétur Alex Guðjónsson
  2. sæti - dQw4w9WgXcQ: Menntaskólinn í Reykjavík
    Alex Xinyi Chen og Davíð Smith Hjálmtýsson
  3. sæti – Byte Me: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
    Benedikt Fazakerley Richardsson, Bjarki Freyr Finnsson og Pétur Óli Ágústsson

Delta deild

  1. sæti – YesBinairy: Menntaskólinn á Akureyri
    Dagbjört Rós Hrafnsdóttir, Elvar Björn Ólafsson og Lárus Vinit Víðisson
  2. sæti – Binary_Bros: Menntaskólinn á Akureyri
    Orri Páll Pálsson, Viktor Franz Bjarkason og Víkingur Þorvaldsson
  3. sæti – Cyperpunks: Verzlunarskóli Íslands
    Alexander Björnsson og Tómas Bogi Bjarnason

Aukaverðlaun

  • MyndakeppniBoolBollur: Menntaskólinn á Akureyri 
    Kolfinna Eik Elínardóttir og Nína Rut Arnardóttir
  • Besta nafnið - dQw4w9WgXcQ: Menntaskólinn í Reykjavík
    Alex Xinyi Chen og Davíð Smith Hjálmtýsson

Hér má sjá úrslit fyrri keppna

Um keppnina

Hér er hægt að fylgjast með stöðunni í keppninni.

Ath. fyrir keppnina á Akureyri má hafa samband við Ólaf Jónsson, verkefnastjóra tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri olafurjons@ru.is eða olafurj@unak.is

Keppninni er skipt í þrjár deildir eftir erfiðleikastigi: 

  • Delta: Ætlað byrjendum eða þeim sem eru rétt farnir að kynnast forritun. Æskileg kunnátta er einföld strengjavinnsla, inntak, úttak, if setningar og einfaldar lykkjur. 
  • Beta: Millistig sem er ætlað til að brúa bilið á milli Delta og Alpha. Hér má búast við dæmum sem þarfnast flóknari útfærslu en í Delta, t.d. faldaðar lykkjur (e. nested loops), flóknari strengjavinnsla og einföld reiknirit.
  • Alpha: Ætlað þeim sem hafa mikinn áhuga á forritun og skara fram úr. Bestu þátttakendum úr þessari deild verður boðið að taka þátt í æfingabúðum með því markmiði að velja í ólympíulið Íslands í forritun. 

Fyrir nánari upplýsingar um keppnina má hafa samband við skrifstofu tölvunarfræðideildar td@ru.is fyrir keppnina í Reykjavík en fyrir keppnina á Akureyri má hafa samband við Ólaf Jónsson, verkefnastjóra tölvunarfræði við Háskólan á Akureyri olafurjons@ru.is eða olafurj@unak.is

Dagskrá 2025

Laugardagur 8. mars

  • 9:00-10:00 Afhending keppnisgagna, uppsetning búnaðar og morgunmatur
  • 10:00-12:30 Liðin vinna að verkefnum keppninnar
  • 12:30-13:30 Hádegismatur
  • 13:30-16:00 Liðin vinna að verkefnum keppninnar
  • 16:15-16:30 Kynning á tölvunarfræðideild
  • 16:30-17:30 Úrslit og verðlaunaafhending

.

Liðin 2025

Alfa deild 
LiðSkóliKeppendurKeppendurKeppendur
asdasdasd Fjölbrautaskóli SuðurnesjaSzymon Pawel Smolinsk  
Aura farmers Tækniskólinn Þórbergur Egill YngvasonElvar Örn DavíðssonAndri Þór Ólafsson
Byte MarksMenntaskólinn í Reykjavík; BreiðholtsskóliMagnús Thor Holloway Merkúr Máni Hermannsson Gunnsteinn Þór Ólason
extra-04 Tækniskólinn; Menntaskólinn í ReykjavíkKristinn Hrafn DaníelssonDavíð Bjarki JóhönnusonRóbert Kristian Freysson 
HeiðarFramhaldsskóli SuðurnesjaHeiðar Darri Hauksson
Kattis PhobiaTækniskólinnArtjom PushkarTryggvi Þór Bogason 
Mateusz KolaczTækniskólinnMateusz Kolacz  
 Senior developersTækniskólinn; Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiÞórhallur TryggvasonEva Sóllilja Einarsdóttir
Beta deild 
LiðSkóliKeppendurKeppendurKeppendur
0Day HusseinTækniskólinnGuðjón Bjarki ÁrnasonPétur Alex Guðjónsson
AAÓFjölbrautaskóli SuðurnesjaAlmar Elí BjörgvinssonAleksander KlakÓðinn Þór Pétursson
Ágúst og KristianFjölbrautaskóli Suðurnesja Ágúst Pálmi Hauksson LinnKristian Alan Papiez 
Alltaf á kónginumFjölbrautaskóli SuðurnesjaSvavar þór GuðbjörnssonStefán Baldvin TorfasonAron Ingi Vilbergsson
 Big PythonFjölbrautaskóli SuðurnesjaSzymon Piotr CzechJón Rósmann SigurgeirssonOskar Michal Cichy
Buggin’ OutTækniskólinnPétur JónssonDuc Minh Tri VuongDaníel Snær Rodriguez
Byte MeFjölbrautaskólinn í BreiðholtiBenedikt Fazakerley RichardssonPétur Óli ÁgústssonBjarki Freyr Finnsson
 CyperpunksVerzlunarskóli ÍslandsTómas Bogi BjarnasonAlexander Björnsson 
David1796TækniskólinnGuðmundur Freyr GunnlaugssonBjörn Steinar Ólafsson 
dQw4w9WgXcQMenntaskólinn í ReykjavíkAlex Xinyi ChenDavíð Smith Hjálmtýsson 
GuarbosFjölbrautaskóli SuðurnesjaÞorbjörg Halldóra GunnarsdóttirMist Rósantsdóttir
lockerFjölbrautaskólinn í BreiðholtiÁlfgrímur Davíð Pétursson  
return "Win"TækniskólinnDagur ÖrvarssonKormákur Breki Gunnarsson 
set() for successTækniskólinnAron Frosti DavíðssonAri FrímannssonLeó Snær Hafsteinsson
'skill' not definedTækniskólinnOskars ZelmenisApríl Rós BaldursdóttirHelena Marín S. Gylfadóttir
System 32 rouletteVerzlunarskóli ÍslandsEgill Már Antonsson
The Centered DivsFjölbrautaskólinn í Breiðholti; Menntaskólinn við HamrahlíðErlendur Stefán GíslasonSteinn Trausti TraustasonÞorvaldur Hrafn Joensen
Void_GrubsMenntaskólinn á AkureyriStefán Máni HákonarsonÁrni Stefán FriðrikssonHelgi Valur Björnsson
Delta deild 
LiðSkóliKeppendurKeppendurKeppendur
A4Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiStefan-Claudiu Mihalcea
AIFjölbrautaskóli Suðurnesja Jón Davíð BeckÍsafold Lilja BjarkadóttirBenedikt Þór Jónsson
Binary_BrosMenntaskólinn á AkureyriOrri Páll PálssonViktor Franz BjarkasonVíkingur Þorvaldsson
Blæzilla & Ale-XEcutorMenntaskólinn við HamrahlíðAlexandra Sól BolladóttirBlædis Birta Sigurðardóttir
BoolBollurMenntaskólinn á AkureyriKolfinna Eik ElínardóttirNína Rut Arnardóttir
ByteBuddiesTækniskólinnValdimar Einar VífilssonAlexander Eradze RolandssonGunnar Elías Davíðsson
CluelessMenntaskólinn á AkureyriAlexandra Rós CortésRagnhildur Edda Ágústsdóttir
CodecrushersMenntaskólinn á AkureyriMagnús Máni RóbertssonRagnar Orri Jónsson
dalemTækniskólinnEiður Styrr Ívarsson
DatabaesMenntaskólinn á AkureyriBjörgvin Kató Hákonarson Stefán Ingi KristinssonÓmar Hrafn Pétursson
def Win(): return trueTækniskólinn Þorsteinn Heiðar Hreimsson Felix Eyþór Jónsson Lórenz Jaden Ycot
Delta malesMenntaskólinn í ReykjavíkNoah Bengt Dominic Vorenkamp Svanur Áskell Ólafíu Ólafsson
Delta SquadFjölbrautaskóli Suðurnesja Hafþór Gísli SveinbjörnssonIngólfur helgi Sigurðarson
FálkarnirTækniskólinnIngþór Logi Richter Halldórsson Hörður PálssonMihail Fedorets
FAM KÓNGARKvennaskólinn í ReykjavíkMagnea Sif RagnarsóttirAníta Hrund HreinsdóttirFrigg Arnheiður Hilmisdóttir
GrallararnirKvennaskólinn í Reykjavík; TækniskólinnHrafn Ingi Gunnarsson KaldalJón Andri Arnarsson
Hack attackMenntaskólinn á AkureyriKristinn Örn ÆgissonPetur Orri arnarsonTómas Kristinsson 
HrútarMenntaskólinn á EgilsstöðumAuðun Lárusson SnædalMagnús Gunnar Sigurhansson
IngvariceLandakotsskoliIngvar Zolotuskiy
KaiFjölbrautaskóli Norðurlands Vestra; Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Rawan Kristjana Ali Wahba
Magic JSONMenntaskólinn á AkureyriStefán Björn VigfússonSváfnir Ragnarsson
Purple squad Fjölbrautaskóli Suðurnesja Kristlaug Lilja Halldórsdóttir 
PycharmersTækniskólinnLukas GrigaliunasErlandas BaskysViðar Darri Egilsson
PythonFjölbrautaskólinn við ÁrmúlaSölvi Snær Einarsson
python píurKvennaskólinn í ReykjavíkKristin Arna IngvarsdóttirNarimane Harimache
Python SnillarKvennaskólinn í ReykjavíkKristófer NjálssonRakel Ósk Friðbergsdóttir
Python’s_Supreme_Ruling_TrioMenntaskólinn á AkureyriAndri Valur FinnbogasonMikael Gísli FinnssonÞórir Hrafn Ellertsson
RáðgátaMenntaskólinn á AkureyriAskur Nói BarryLeó Friðriksson
Rich playasFjölbrautaskóli Suðurnesja Patrekur Breiðfjörð EyþórssonTheodór Elmar Jónatansson
skibidi scriptersTækniskólinnBohda ChumakovMatas Donela
Slyther.ioMenntaskólinn á AkureyriKjartan Valur BirgissonIngólfur Árni BenediktssonÓlafur Kristinn Sveinsson
Tres LechesMenntaskólinn við HamrahlíðBirkir HallBrynhildur KristjánsdóttirÁsta Eir Sveinsdóttir
ValFjölbrautaskóli SuðurnesjaDejana Mrdanov
Yeezus Fan ClubTækniskólinnEryk Patryk SzareckiIngimundur Villberg VillbergsonSebstian lukasz lis
YesBinairyMenntaskólinn á AkureyriElvar Björn ÓlafssonLárus Vinit VíðissonDagbjört Rós Hrafnsdóttir
Æfingaverkefni

Í fyrri hluta keppninnar fá keppendur aðgang að fyrri helming verkefna, um það bil 10 talsins. Í seinni hluta fá þau aðgang að seinni helming verkefna og eru því öll verkefni keppninnar aðgengileg á þeim tímapunkti.

Verkefnin eru fjölbreytt - bæði að þyngd og eðli. Sum reyna aðallega á grunnkunnáttu í forritun, önnur eru svipuð þrautum og fyrir fullt hús stiga í flóknari verkefnum þarf að skrifa forritin þannig þau séu sem skilvirkust og keyri hratt á stórum inntökum.

  • Ef einhverjar spurningar vakna sendu okkur póst á:  td@ru.is

Lokadagur skráningar er 26. febrúar

Fara efst