FORRITUNARKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA 2025
Keppnin
Forritunarkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn 8. mars í Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri.
Háskólinn í Reykjavík hefur staðið fyrir Forritunarkeppni framhaldsskólanna í fjölmörg ár og hefur ásókn í keppnina aukist ár frá ári enda til mikils að vinna. Forritunarkeppni framhaldsskólanna er ekki eingöngu ætluð þeim sem hafa reynslu af forritun fyrir heldur er hún fyrir alla framhaldsskólanema, jafnt þá sem hafa lært forritun og aðra. Við hvetjum því alla til að koma og prófa. Keppninni er skipt í þrjár deildir, eftir erfiðleikastigi: alfa, beta og delta.
Úrslit
Hér má sjá úrslit keppninar 2025
Alfa deild
- sæti – Senior developers: Tækniskólinn
Eva Sóllilja Einarsdóttir og Þórhallur Tryggvason - sæti – extra-04: Tækniskólinn og Menntaskólinn í Reykjavík
Davíð Bjarki Jóhönnuson, Kristinn Hrafn Daníelsson og Róbert Kristian Freysson - sæti – Byte Marks: Menntaskólinn í Reykjavík og Breiðholtsskóli
Gunnsteinn Þór Ólason, Magnús Thor Holloway og Merkúr Máni Hermannsson
Beta deild
- sæti – 0Day Hussein: Tækniskólinn
Guðjón Bjarki Árnason og Pétur Alex Guðjónsson - sæti - dQw4w9WgXcQ: Menntaskólinn í Reykjavík
Alex Xinyi Chen og Davíð Smith Hjálmtýsson - sæti – Byte Me: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Benedikt Fazakerley Richardsson, Bjarki Freyr Finnsson og Pétur Óli Ágústsson
Delta deild
- sæti – YesBinairy: Menntaskólinn á Akureyri
Dagbjört Rós Hrafnsdóttir, Elvar Björn Ólafsson og Lárus Vinit Víðisson - sæti – Binary_Bros: Menntaskólinn á Akureyri
Orri Páll Pálsson, Viktor Franz Bjarkason og Víkingur Þorvaldsson - sæti – Cyperpunks: Verzlunarskóli Íslands
Alexander Björnsson og Tómas Bogi Bjarnason
Aukaverðlaun
- Myndakeppni – BoolBollur: Menntaskólinn á Akureyri
Kolfinna Eik Elínardóttir og Nína Rut Arnardóttir - Besta nafnið - dQw4w9WgXcQ: Menntaskólinn í Reykjavík
Alex Xinyi Chen og Davíð Smith Hjálmtýsson
Hér má sjá úrslit fyrri keppna
Um keppnina
Hér er hægt að fylgjast með stöðunni í keppninni.
Ath. fyrir keppnina á Akureyri má hafa samband við Ólaf Jónsson, verkefnastjóra tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri olafurjons@ru.is eða olafurj@unak.is
Keppninni er skipt í þrjár deildir eftir erfiðleikastigi:
- Delta: Ætlað byrjendum eða þeim sem eru rétt farnir að kynnast forritun. Æskileg kunnátta er einföld strengjavinnsla, inntak, úttak, if setningar og einfaldar lykkjur.
- Beta: Millistig sem er ætlað til að brúa bilið á milli Delta og Alpha. Hér má búast við dæmum sem þarfnast flóknari útfærslu en í Delta, t.d. faldaðar lykkjur (e. nested loops), flóknari strengjavinnsla og einföld reiknirit.
- Alpha: Ætlað þeim sem hafa mikinn áhuga á forritun og skara fram úr. Bestu þátttakendum úr þessari deild verður boðið að taka þátt í æfingabúðum með því markmiði að velja í ólympíulið Íslands í forritun.
Fyrir nánari upplýsingar um keppnina má hafa samband við skrifstofu tölvunarfræðideildar td@ru.is fyrir keppnina í Reykjavík en fyrir keppnina á Akureyri má hafa samband við Ólaf Jónsson, verkefnastjóra tölvunarfræði við Háskólan á Akureyri olafurjons@ru.is eða olafurj@unak.is
Dagskrá 2025
Laugardagur 8. mars
- 9:00-10:00 Afhending keppnisgagna, uppsetning búnaðar og morgunmatur
- 10:00-12:30 Liðin vinna að verkefnum keppninnar
- 12:30-13:30 Hádegismatur
- 13:30-16:00 Liðin vinna að verkefnum keppninnar
- 16:15-16:30 Kynning á tölvunarfræðideild
- 16:30-17:30 Úrslit og verðlaunaafhending
Liðin 2025
Alfa deild
Lið | Skóli | Keppendur | Keppendur | Keppendur |
---|---|---|---|---|
asdasdasd | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Szymon Pawel Smolinsk | ||
Aura farmers | Tækniskólinn | Þórbergur Egill Yngvason | Elvar Örn Davíðsson | Andri Þór Ólafsson |
Byte Marks | Menntaskólinn í Reykjavík; Breiðholtsskóli | Magnús Thor Holloway | Merkúr Máni Hermannsson | Gunnsteinn Þór Ólason |
extra-04 | Tækniskólinn; Menntaskólinn í Reykjavík | Kristinn Hrafn Daníelsson | Davíð Bjarki Jóhönnuson | Róbert Kristian Freysson |
Heiðar | Framhaldsskóli Suðurnesja | Heiðar Darri Hauksson | ||
Kattis Phobia | Tækniskólinn | Artjom Pushkar | Tryggvi Þór Bogason | |
Mateusz Kolacz | Tækniskólinn | Mateusz Kolacz | ||
Senior developers | Tækniskólinn; Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Þórhallur Tryggvason | Eva Sóllilja Einarsdóttir |
Beta deild
Lið | Skóli | Keppendur | Keppendur | Keppendur |
---|---|---|---|---|
0Day Hussein | Tækniskólinn | Guðjón Bjarki Árnason | Pétur Alex Guðjónsson | |
AAÓ | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Almar Elí Björgvinsson | Aleksander Klak | Óðinn Þór Pétursson |
Ágúst og Kristian | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Ágúst Pálmi Hauksson Linn | Kristian Alan Papiez | |
Alltaf á kónginum | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Svavar þór Guðbjörnsson | Stefán Baldvin Torfason | Aron Ingi Vilbergsson |
Big Python | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Szymon Piotr Czech | Jón Rósmann Sigurgeirsson | Oskar Michal Cichy |
Buggin’ Out | Tækniskólinn | Pétur Jónsson | Duc Minh Tri Vuong | Daníel Snær Rodriguez |
Byte Me | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Benedikt Fazakerley Richardsson | Pétur Óli Ágústsson | Bjarki Freyr Finnsson |
Cyperpunks | Verzlunarskóli Íslands | Tómas Bogi Bjarnason | Alexander Björnsson | |
David1796 | Tækniskólinn | Guðmundur Freyr Gunnlaugsson | Björn Steinar Ólafsson | |
dQw4w9WgXcQ | Menntaskólinn í Reykjavík | Alex Xinyi Chen | Davíð Smith Hjálmtýsson | |
Guarbos | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir | Mist Rósantsdóttir | |
locker | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Álfgrímur Davíð Pétursson | ||
return "Win" | Tækniskólinn | Dagur Örvarsson | Kormákur Breki Gunnarsson | |
set() for success | Tækniskólinn | Aron Frosti Davíðsson | Ari Frímannsson | Leó Snær Hafsteinsson |
'skill' not defined | Tækniskólinn | Oskars Zelmenis | Apríl Rós Baldursdóttir | Helena Marín S. Gylfadóttir |
System 32 roulette | Verzlunarskóli Íslands | Egill Már Antonsson | ||
The Centered Divs | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti; Menntaskólinn við Hamrahlíð | Erlendur Stefán Gíslason | Steinn Trausti Traustason | Þorvaldur Hrafn Joensen |
Void_Grubs | Menntaskólinn á Akureyri | Stefán Máni Hákonarson | Árni Stefán Friðriksson | Helgi Valur Björnsson |
Delta deild
Lið | Skóli | Keppendur | Keppendur | Keppendur |
---|---|---|---|---|
A4 | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Stefan-Claudiu Mihalcea | ||
AI | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Jón Davíð Beck | Ísafold Lilja Bjarkadóttir | Benedikt Þór Jónsson |
Binary_Bros | Menntaskólinn á Akureyri | Orri Páll Pálsson | Viktor Franz Bjarkason | Víkingur Þorvaldsson |
Blæzilla & Ale-XEcutor | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Alexandra Sól Bolladóttir | Blædis Birta Sigurðardóttir | |
BoolBollur | Menntaskólinn á Akureyri | Kolfinna Eik Elínardóttir | Nína Rut Arnardóttir | |
ByteBuddies | Tækniskólinn | Valdimar Einar Vífilsson | Alexander Eradze Rolandsson | Gunnar Elías Davíðsson |
Clueless | Menntaskólinn á Akureyri | Alexandra Rós Cortés | Ragnhildur Edda Ágústsdóttir | |
Codecrushers | Menntaskólinn á Akureyri | Magnús Máni Róbertsson | Ragnar Orri Jónsson | |
dalem | Tækniskólinn | Eiður Styrr Ívarsson | ||
Databaes | Menntaskólinn á Akureyri | Björgvin Kató Hákonarson | Stefán Ingi Kristinsson | Ómar Hrafn Pétursson |
def Win(): return true | Tækniskólinn | Þorsteinn Heiðar Hreimsson | Felix Eyþór Jónsson | Lórenz Jaden Ycot |
Delta males | Menntaskólinn í Reykjavík | Noah Bengt Dominic Vorenkamp | Svanur Áskell Ólafíu Ólafsson | |
Delta Squad | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Hafþór Gísli Sveinbjörnsson | Ingólfur helgi Sigurðarson | |
Fálkarnir | Tækniskólinn | Ingþór Logi Richter Halldórsson | Hörður Pálsson | Mihail Fedorets |
FAM KÓNGAR | Kvennaskólinn í Reykjavík | Magnea Sif Ragnarsóttir | Aníta Hrund Hreinsdóttir | Frigg Arnheiður Hilmisdóttir |
Grallararnir | Kvennaskólinn í Reykjavík; Tækniskólinn | Hrafn Ingi Gunnarsson Kaldal | Jón Andri Arnarsson | |
Hack attack | Menntaskólinn á Akureyri | Kristinn Örn Ægisson | Petur Orri arnarson | Tómas Kristinsson |
Hrútar | Menntaskólinn á Egilsstöðum | Auðun Lárusson Snædal | Magnús Gunnar Sigurhansson | |
Ingvarice | Landakotsskoli | Ingvar Zolotuskiy | ||
Kai | Fjölbrautaskóli Norðurlands Vestra; Fjölbrautaskólinn í Breiðholti | Rawan Kristjana Ali Wahba | ||
Magic JSON | Menntaskólinn á Akureyri | Stefán Björn Vigfússon | Sváfnir Ragnarsson | |
Purple squad | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Kristlaug Lilja Halldórsdóttir | ||
Pycharmers | Tækniskólinn | Lukas Grigaliunas | Erlandas Baskys | Viðar Darri Egilsson |
Python | Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Sölvi Snær Einarsson | ||
python píur | Kvennaskólinn í Reykjavík | Kristin Arna Ingvarsdóttir | Narimane Harimache | |
Python Snillar | Kvennaskólinn í Reykjavík | Kristófer Njálsson | Rakel Ósk Friðbergsdóttir | |
Python’s_Supreme_Ruling_Trio | Menntaskólinn á Akureyri | Andri Valur Finnbogason | Mikael Gísli Finnsson | Þórir Hrafn Ellertsson |
Ráðgáta | Menntaskólinn á Akureyri | Askur Nói Barry | Leó Friðriksson | |
Rich playas | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Patrekur Breiðfjörð Eyþórsson | Theodór Elmar Jónatansson | |
skibidi scripters | Tækniskólinn | Bohda Chumakov | Matas Donela | |
Slyther.io | Menntaskólinn á Akureyri | Kjartan Valur Birgisson | Ingólfur Árni Benediktsson | Ólafur Kristinn Sveinsson |
Tres Leches | Menntaskólinn við Hamrahlíð | Birkir Hall | Brynhildur Kristjánsdóttir | Ásta Eir Sveinsdóttir |
Val | Fjölbrautaskóli Suðurnesja | Dejana Mrdanov | ||
Yeezus Fan Club | Tækniskólinn | Eryk Patryk Szarecki | Ingimundur Villberg Villbergson | Sebstian lukasz lis |
YesBinairy | Menntaskólinn á Akureyri | Elvar Björn Ólafsson | Lárus Vinit Víðisson | Dagbjört Rós Hrafnsdóttir |
Æfingaverkefni
Í fyrri hluta keppninnar fá keppendur aðgang að fyrri helming verkefna, um það bil 10 talsins. Í seinni hluta fá þau aðgang að seinni helming verkefna og eru því öll verkefni keppninnar aðgengileg á þeim tímapunkti.
Verkefnin eru fjölbreytt - bæði að þyngd og eðli. Sum reyna aðallega á grunnkunnáttu í forritun, önnur eru svipuð þrautum og fyrir fullt hús stiga í flóknari verkefnum þarf að skrifa forritin þannig þau séu sem skilvirkust og keyri hratt á stórum inntökum.