Námið
Rannsóknir
HR

Tilkynna um hugsanlegt lögbrot/ámælisverða háttsemi í starfsemi HR

Af hverju ætti ég að tilkynna um hugsanlegt brot?

Reglum um vernd uppljóstrara er ætlað að stuðla að því að fólk komi á framfæri upplýsingum um hugsanlegt misferli í starfsemi Háskólans í Reykjavík. Að tilkynna um hugsanleg brot eða ámælisverða háttsemi skiptir miklu máli til að tryggja réttlæti, öryggi og traust. Með því að koma slíkum upplýsingum á framfæri stuðlar þú að því að ólögmæt eða skaðleg háttsemi verði stöðvuð, dregur úr áhættu fyrir vinnustaðinn og eykur líkur á réttlátri og ábyrgri meðhöndlun mála.

Hvernig er ég verndaður ef ég tilkynni?

Samkvæmt lögum um vernd uppljóstrara (nr. 40/2020) njóta starfsmenn sérstakrar verndar ef þeir tilkynna í góðri trú um brot eða ámælisverða háttsemi, sjá nánar í reglum um vernd uppljóstrara.

Af hverju ætti ég að tilkynna um hugsanlegt brot?

Reglum um vernd uppljóstrara er ætlað að stuðla að því að fólk komi á framfæri upplýsingum um hugsanlegt misferli í starfsemi Háskólans í Reykjavík. Að tilkynna um hugsanleg lögbrot eða ámælisverða háttsemi skiptir miklu máli til að tryggja réttlæti, öryggi og traust. Með því að koma slíkum upplýsingum á framfæri stuðlar þú að því að ólögmæt eða skaðleg háttsemi verði stöðvuð, dregur úr áhættu fyrir vinnustaðinn og eykur líkur á réttlátri og ábyrgri meðhöndlun mála.

Hvernig er ég verndaður ef ég tilkynni?

Samkvæmt lögum um vernd uppljóstrara (nr. 40/2020) njóta starfsmenn sérstakrar verndar ef þeir tilkynna í góðri trú um brot eða ámælisverða háttsemi, sjá nánar í reglum um vernd uppljóstrara.

    Þú getur tilkynnt í gegnum formið hér fyrir neðan, bæði undir nafni eða nafnlaust. Innan þriggja mánaða verður þér tilkynnt hvort upplýsingarnar hafi leitt til aðgerða og hvaða aðgerða var gripið til, ef þú tilkynnir undir nafni.

    Fara efst