13. október 2020
Heillaráð á óvissutímum frá námsráðgjöf HR
13. október 2020
Heillaráð á óvissutímum frá námsráðgjöf HR
Hlúum að andlegu hliðinni
Á svona fordæmalausum tímum, þar sem Corona-veiran breiðir sig yfir alheiminn, er mikilvægt fyrir okkur að hlúa að andlegu hliðinni. Dr. Alice Boyes gefur nokkur góð ráð út frá bók sinni The Healthy Mind Toolkit sem er fáanleg á Amazon á Kindleformi. Hér fyrir neðan eru heillaráð á óvissutímum sem námsráðgjöf HR tók saman.

Almennt viltu hafa stjórn á öllu sem þú mögulega getur og sættir þig við það sem þú getur ekki stjórnað.
Til dæmis það að þvo þér um hendurnar er eitthvað sem þú getur stjórnað. Að skólum sé lokað, er það ekki. Fólk sem á auðvelt með að þrífast í svona aðstæðum eru sveigjanlegri manneskjur en ella. Þau geta mætt þeim á lausnamiðaðan hátt en á sama tíma sætt sig við það sem þau geta ekki breytt.
Ég fór í tölvunarfræði á sínum tíma því ég hafði svo gaman af forritun. En svo komt ég að því að ég hafði í raun meira gaman að því að leysa stærðfræðilegar spurningar tengdar þeim verkefnum sem ég var að vinna, en að vera í beinni forritun.
Úr viðtali við Magnús Má í Tímariti HR árið 2015.
Alþjóðlegt verkefni
Hugmyndina að þessari rannsókn má rekja til Tækniháskólans í Varsjá (Wrocław University of Science and Technology) en aðrir háskólar sem taka þátt, auk HR eru:
- Federal University of Juiz de Fora í Brasilíu
- Chengdu University of Information Technology í Kína
- Aarhus University í Danmörku
- University of Applied Sciences Zittau Görlitz í Þýskalandi
- Muhammadiyah University of Malang í Indónesíu
- Setúbal Polytechnic Institute í Portúgal
- Kaliningrad State Technical University í Rússlandi
- Nuh Naci Yazgan University Í Tyrklandi
Almennt viltu hafa stjórn á öllu sem þú mögulega getur og sættir þig við það sem þú getur ekki stjórnað.
Til dæmis það að þvo þér um hendurnar er eitthvað sem þú getur stjórnað. Að skólum sé lokað, er það ekki. Fólk sem á auðvelt með að þrífast í svona aðstæðum eru sveigjanlegri manneskjur en ella. Þau geta mætt þeim á lausnamiðaðan hátt en á sama tíma sætt sig við það sem þau geta ekki breytt.
Gerðu stuttan lista yfir mikilvægar aðgerðir sem geta dregið úr áhættu á andlegu ójafnvægi.
Mundu að of margar hugmyndir geta orðið yfirþyrmandi. Hugaðu að andlegri og tilfinningalegri heilsu, hlutum sem hjálpa þér að fara í gegnum verkefni dagsins, hugleiðsla, jóga, göngutúrar eru allt góðar leiðir til að hlúa að andlegu jafnvægi.
Rannsóknir í fræðilegri tölvunarfræði
Magnús Már er forstöðumaður Þekkingarseturs í fræðilegri tölvunarfræði (ICE-TCS) við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík sem heldur úti öflugum rannsóknum og reglulegum viðburðum.
Samtök fræðilegrar tölvunarfræði í Evrópu (EATCS) eru alþjóðleg vísindasamtök sem voru stofnuð árið 1972. Tilgangurinn var að búa til vettvang fyrir vísindafólk á þessu sviði og auka samvinnu fræðilegrar og hagnýtrar tölvunarfræði. Fræðileg tölvunarfræði er meðal áherslusviða tölvunarfræðideildar og hefur deildarforsetinn, dr. Luca Aceto, meðal annars sinnt formennsku í samtökunum.
Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir