Meistaranám (MSc)


Doktorsnám (PhD)

Doktorsnámið byggist á rannsóknartengdu verkefni nemenda sem vilja þróa og leiða rannsóknartengda vinnu við hin ýmsu svið tölvunarfræðinnar.

Doktorsnámið er skipulagt í samstarfi við erlenda háskóla og rannsóknarstofnanir því er gerð krafa um að nemendur dvelji erlendis hluta námstímabilsins.

Umsagnir tölvunarfræðinema

Bjarki Ágúst Guðmundsson - tölvunarstærðfræði

Kennararnir eru alltaf tilbúnir að spjalla um námsefnið og leyfa manni jafnvel að taka þátt í þeirra eigin verkefnum.


Viðburðir

FIVR-VR

28.9.2016 - 29.9.2016 VR Jam fyrir Slush PLAY

Viltu leika þér með sýndarveruleikatækni?

VR Jam er svipað hakkaþoni að því leyti að þar kemur fólk saman, myndar vinnuhópa og býr til það sem því dettur í hug sem tengist þemanu, sem í þessu tilfelli er VR, eða sýndarveruleikatækni.

 

Fleiri viðburðir