Meistaranám (MSc)


Doktorsnám (PhD)

Doktorsnámið byggist á rannsóknartengdu verkefni nemenda sem vilja þróa og leiða rannsóknartengda vinnu við hin ýmsu svið tölvunarfræðinnar.

Doktorsnámið er skipulagt í samstarfi við erlenda háskóla og rannsóknarstofnanir því er gerð krafa um að nemendur dvelji erlendis hluta námstímabilsins.

Umsagnir tölvunarfræðinema

Bjarki Ágúst Guðmundsson - tölvunarstærðfræði

Kennararnir eru alltaf tilbúnir að spjalla um námsefnið og leyfa manni jafnvel að taka þátt í þeirra eigin verkefnum.


Viðburðir

Engin grein fannst.

Fleiri viðburðir


Fréttir

Tveir nemendur horfa einbeittir á tölvuskjá

18.1.2017 : Vísindamenn Háskólans í Reykjavík hljóta styrki frá Rannís

Vísindamenn Háskólans í Reykjavík fengu úthlutað verkefnisstyrkjum, rannsóknastöðu og doktorsnemastyrkjum við úthlutun úr Rannsóknasjóði Rannís fyrir styrkárið 2017.

Ung kona með sýndarveruleikagleraugu er að taka þátt í rannsókninni

16.1.2017 : Nemendur HR tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Tvö verkefni nemenda Háskólans í Reykjavík hafa verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna síðasta sumar. 

NWERC1

24.11.2016 : Í flokki með liðum frá KTH og Oxford

Þeir Arnar Bjarni Arnarson, Bjarki Ágúst Guðmundsson og Unnar Freyr Erlendsson náðu gríðarlega góðum árangri í alþjóðlegri forritunarkeppni háskóla um allan heim nýlega en þeir höfnuðu í fimmta sæti af 114. Þetta er besti árangur liðs frá HR hingað til í þessari keppni, en NWERC er svæðiskeppni Norður-Evrópu fyrir ACM-keppnina sem er aðalkeppnin.

Eldri fréttir