Námið
Rannsóknir
HR

25. nóvember 2024

Gervigreindarlausn sem einfaldar frumkvöðlum fyrstu skrefin

Guido Picus, forstjóri GrowthApp og Dr. Hallur Þór Sigurðarson lektor við viðskipta- og hagfræðideild.

Gervigreind er nú nýtt með beinum hætti í kennslu í meistaranámi við viðskipta-og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík.Dr. Hallur Þór Sigurðarson stýrir frumkvöðlanámskeiði innan deildarinnar sem er hluti af námslínunni Stjórnun nýsköpunar. Hefur hann komið á samstarfi við við fyrirtækið GrowthApp sem nemendur nýta í náminu.

Gervigreindarlausnin GrowhtApp hefur þann tilgang að auðvelda ferlið að baki stofnun sprotafyrirtækja. Hallur Þór segir það gera fyrstu skref frumkvöðla einfaldari og aðgengilegri og gera árangur þeirra á fyrstu stigum ferlisins vænlegri.

Margir íslenskir frumkvöðlar búa yfir nýstárlegum viðskiptahugmyndum sem þeir hafa mögulega gengið með í maganum lengi án þess að ná að fullmóta hugmyndina eða að koma henni í framkvæmd. Skortur á réttri leiðsögn og útfærslu á hugmyndinni leiðir oft til höfnunar frá viðskiptahröðlum eða fjárfestum þrátt fyrir að hugmyndin sé í grunninn góð eða nýstárleg.

Á sama tíma er samstarfið liður í því að styrkja íslenskt frumkvöðlasamfélag á sviði gervigreindar út á við. Guido Picus, er forstjóri GrowthApp fyrirtæksins sem hefur aðsetur í Reykjavík.

GrowthApp er hannað til að einfalda nýjum frumkvöðlum ferlið og veita þá uppbyggingu sem þeir þurfa til að ná árangri. Samstarf okkar við Háskólann í Reykjavík er gott dæmi um hvernig við getum unnið saman til að hjálpa frumkvöðlum á Íslandi og beina þeim á rétta braut.

GrowthApp mun verða aðgengilegt öllum frumkvöðlum í janúar 2025. Nálgast má frekari upplýsingar hér.

///

GrowthApp, a Reykjavík startup, has developed a growth management tool to guide first-time founders through the startup process. The company is now partnering with Reykjavik University, using GrowthApp for nearly 30 Entrepreneurship and Innovation graduate program students. The app is used as a course companion tool to transform their business ideas into actionable growth plans.

Students will have access to GrowthApp’s AI-enabled growth planner, micro-courses, task manager, and personalized analysis to refine their ideas and ensure they are researched and validated correctly.

The programme is led by Dr. Hallur Thor Sigurdarson, Assistant Professor and Director of Graduate Programs.

Icelandic entrepreneurs are world-renowned inventors but face significant challenges in translating those ideas into real, scalable businesses. The lack of proper guidance and structure often leads to rejection from accelerators, startup schools, and venture capital firms, despite the potential of their ideas. GrowthApp and Reykjavik University are stepping up to solve this problem by offering support to local entrepreneurs at the critical early stages of their journey.

Icelandic entrepreneurs are world-renowned inventors but face significant challenges in translating those ideas into real, scalable businesses. The lack of proper guidance and structure often leads to rejection from accelerators, startup schools, and venture capital firms, despite the potential of their ideas. GrowthApp and Reykjavik University are stepping up to solve this problem by offering support to local entrepreneurs at the critical early stages of their journey.

The partnership is also set to benefit Iceland’s entrepreneurial ecosystem more broadly. Many business ideas are abandoned not because they lack potential, but because they lack structured research and a clear, executable roadmap for success, GrowthApp steps in to fill that gap. Guido Picus is the CEO of GrowthApp.

GrowthApp is designed to simplify theprocess and provide the structure they need to succeed. This collaboration with Reykjavik University is a perfect example of how we can work together to help founders in Iceland get the support they need early on.

The partnership is also set to benefit Iceland’s entrepreneurial ecosystem more broadly. Many business ideas are abandoned not because they lack potential, but because they lack structured research and a clear, executable roadmap for success, GrowthApp steps in to fill that gap.

GrowthApp provides an accessible, self-paced environment that combines essential startup guidance with the flexibility to fit any schedule, making it the ideal companion for individuals pursuing entrepreneurial dreams. GrowthApp was founded by Guido Picus and Jón Rúnar Baldvinsson.

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir