Námið
Rannsóknir
HR

21. október 2024

Fulltrúar HR heimsækja Radboud háskóla

Fulltrúar frá HR heimsóttu á dögunum Radboud háskólann (RU) í Nijmegen í Hollandi, einn af samstarfsskólunum í Neurotech. 

Tilgangur ferðarinnar var að dýpka samstarfið, skiptast á upplýsingum og miðla reynslu og  þekkingu.  Að auki fóru fram umræður um hvernig RU og HR flétta hugmyndafræði, vinnulagi og boðleiðir í Neurotech inn í menningu háskólanna. 

Dagskráin var þétt og vel skipulögð og gafst færi á að skoða hluta af hinum víðfeðma kampus í Radboud auk þess að hitta fulltrúa frá raunvísindadeildinni (Faculty of Science) þar sem rætt var að dýpka samstarfið enn frekar t.d. með stúdentaskiptum.  

///

Representatives from RU recently visited Radboud University in Nijmegen, the Netherlands, one of Neurotech's partner schools.

The purpose of the trip was to strengthen cooperation, exchange information, and share experience and knowledge. In addition, there were discussions about how the universities integrate Neurotech's philosophy, work style, and communication channels into the universities' cultures.

The program was well organized and allowed guests to see part of the vast Radboud campus. The group also met representatives from the Faculty of Science and discussed further ways to expand the cooperation, e.g., student exchange.

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir