Námið
Rannsóknir
HR

10. október 2025

Sérfræðingur hjá rannsóknaþjónustu HR tilnefnd til verðlauna

Bridget E. Burger, sérfræðingur hjá rannsóknaþjónustu Háskólans í Reykjavík hefur verið tilnefnd til Nordic Women in Tech verðlaunanna. Verðlaunin, sem eru veitt árlega, eru tileinkuð kvenfyrirmyndum í tækniiðnaðinum.

Nordic Women in Tech verðlaunin eru veitt í nokkrum flokkum. Bridget er tilnefnd fyrir hönd Íslands í flokknum Women in Tech Ally. Um flokkinn segir að þar sé lögð áhersla á að heiðra einstakling eða stofnun fyrir árangur og framtíðarsýn í tækni sem hefur jákvæð áhrif á samfélagið og styður einnig við aukna þátttöku kvenna í tækniiðnaðinum.

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir