Keeps - Gervigreind og sjálfvirkni
Við leitum að forriturum sem vilja vinna með okkur í að breyta landslaginu í markaðassetningu hjá hótelum og afþreyingaraðilum. Keeps er kerfi sem heldur utan um allt myndefni, allar upplýsingar og deilir þeim á helstu sölusíður þessara fyrirtækja. Með gervigreind erum við að greina myndir, flokka þær, búa til texta, hólfa þær niður eftir árstíðum osfv. Það er mikið af gervigreind og automation sem felst í starfinu, notandinn á í raun ekki að þurfa að gera mikið handvirkt. Við erum með sterka fjárfesta á bakvið okkur og flott forritunarteymi, við erum með viðskiptavini og tekjur. Verkefnin er mörg, en felast aðalega í því þessu tvennu. Þið munum vinna með forritunarteymi og tech lead.
Hæfniskröfur:
- Gott að kunna á basic API integrations, front end.
Aðrar upplýsingar
- Nafn tengiliðs: Guðrún Ragnarsdóttir
- Netfang tengiliðs: gudrun@keeps.is
- Símanúmer tengiliðs 697 5340
- Heimilisfang fyrirtækis: Eiðistorg 13-15
- Vefsíða fyrirtækis: https://www.keeps.is

- Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk.