Íþróttafræði

Diplómanám í íþróttafræði

Grunnnám í íþróttafræði

Meistaranám í íþróttafræði

Doktorsnám

Hvað segir dr. Hafrún Kristjánsdóttir, forseti íþróttafræðideildar?

Hafrún Kristjánsdóttir, forseti íþróttafærðideildar

Nám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun.

Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings. Í meistaranáminu er lögð áhersla á rannsóknir og tengsl við samfélag og atvinnulíf.


Var efnið hjálplegt? Nei