Geðheilbrigðisvika HR
Geðheilbrigðisvika HR fer fram vikuna 6.-10. október í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins þann 10. október. Nemendaráðgjöf HR í samstarfi við sálfræðideild bjóða upp á þrjá viðburði sem allir miða að bættri andlegri líðan.
Dagskrá
📅 Miðvikudagur 8. október kl 12:15 – 12:45
- Ofurmanneskjan ég - í skugga fullkomnunar
📍 Í streymi
Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar HR og sálfræðingur
📅 Fimmtudagur 9. október kl 12:15-12:45
- Slepptu tökunum ... á fullkomnunaráráttunni í námi
📍 Stofa M106
Helga Margrét Rúnarsdóttir og Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir meistaranemar í klínískri sálfræði og starfsnemar hjá Sálfræðiþjónustu HR
📅 Föstudagur 10. október kl 12:15 -12:45
- Núvitund í náttúrunni
📍 Inngangur HR sem snýr að Öskjuhlíð (hjá Málinu)
Hildur Katrín Rafnsdóttir, forstöðukona Nemendaráðgjafar HR og leiðbeinandi í núvitund mun leiða rólegan og nærandi göngutúr um Öskjuhlíð
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið personuvernd@ru.is.
Please note that at events hosted at Reykjavík University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on out ru.is or send an e-mail: personuverd@ru.is.