Sjálfbærnidagur HR 2025
SJÁLFBÆRNIDAGUR HR 2025
11:30-14:00
Kynningar í Sólinni
Samstarfsaðilar og bakhjarlar SIF (Rannsóknarseturs um sjálfbæra þróun), Landsvirkjun og Landsnet kynna starfsemi sína í þágu aukinnar sjálfbærni, með áherslu á hringásarhugsun.
Fríbúð Sorpu verður opin og Freyr Eyjólfsson, verkefnastjóri kynninga hjá Sorpu leiðir nemendur í gegnum KAHOOT spurningakeppni um hringrásarhagkerfið klukkan 12:00.
Humble, sprotafyrirtæki sem hefur þróað app sem miðar að minnkun matarsóunar, kynnir starfsemi sína.
Loftslagsaðgerðir: Hvar liggur ábyrgðin?
Skuldbindingar íslenska ríkisins á sviði loftslagsmála
Boðið verður upp á léttan hádegisverð
14:00-14:45
Styrkir afhentir í Sólinni
SIF leggur áherslu á að efla rannsóknir og menntun í sjálfbærri þróun.
Landsvirkjun og Landsnet, samstarfsaðilar og styrktaraðilar SIF, afhenda styrki til valinna doktors- og rannsóknarverkefna.
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið personuvernd@ru.is.
Please note that at events hosted at Reykjavík University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on out ru.is or send an e-mail: personuverd@ru.is.