Gervigreind-
Hvað læri ég?
Gervigreind er spennandi fræðasvið sem fjallar um hvernig smíða megi vélar sem hugsa. Hún er þegar orðin lykilafl í samfélaginu og mun gegna sífellt stærra hlutverki á komandi árum. Námið er undirbúningur fyrir næstu áratugi af framförum í gervigreind og kynnir nemendur fyrir helstu aðferðum, hagnýtum tæknilausnum og sjálfvirknivæðingu með gervigreind, auk tengsla hennar við tölvunarfræði og önnur rannsóknarsvið. Námið veitir innsýn í grundvallarhugtök rannsókna í gervigreind, kosti og galla nútímatækni og þá þætti sem munu móta þróun hennar í framtíðinni.
Artificial intelligence is a field that investigates theoretical and practical questions about intelligence and intelligent machines and how such knowledge can be applied in the automation of society. Námið The program is for students who are interested in artificial intelligence of the present and future, its technology, practical possibilities, and unanswered scientific and philosophical questions.
Gervigreind má beita á flestum sviðum samfélagins en í náminu er lögð áhersla á verkfræðilega nálgun sem gerir það mjög hagnýtt. Gervigreind er ungt fræðasvið þar sem enn er margt ókannað. Markmiðið með náminu er að veita nemendum yfirgripsmikla grunn þekkingu á faginu í heild sinni samhliða því að nemendur geta valið sér sína leið í náminu eftir áhugasviði.
Meðal kennslugreina eru gervitaugakerfi, reynslumiðuð rökhugsunarkerfi, stýringarkerfi, vélmennatækni og ýmsar aðrar aðferðir gervigreindar. Með því að kafa djúpt í og skýra grunnstoðir fyrirbæra á borð við þekkingu, vélrænt nám, skilning, tungumál, áætlanagerð, og rökhugsun, ásamt því að efla sjálfstæði nemenda og gagnrýna hugsun, eru þeir undirbúnir fyrir þau fjölmörgu framtíðar tækifæri sem bíða á sviðinu.
The field of artificial intelligence studies intelligence with an engineering approach, with application potential in most, if not all, areas of society. It is also a young field where much remains to be researched, and significant discoveries are yet to be made. The MSc program in Artificial Intelligence aims to relate the studies directly to every student’s interests while providing a broad and deep foundation for the field as a whole, with a horizon of at least 20 years in the future.
The topics taught include artificial neural networks, empirical reasoning systems, control systems, robotics and various other artificial intelligence methods. By delving into and explaining the basic foundations of phenomena such as knowledge, machine learning, understanding, language, planning, reasoning, and much more, as well as strengthening students’ independence and critical thinking, the program prepares students for the diversity and many opportunities that the field of artificial intelligence offers.
Hvernig læri ég?
The MSc in AI program consists of projects and courses involving the latest methods and research in the field of artificial intelligence. Students have the opportunity to elect courses of interest and acquire skills that enable them to conduct research and work with scientists in the AI field. Most of the courses are taught over a 12-week period, with the final exam in the following thirteenth week, but some courses are offered over a contiguous three-week period at the end of the semester.
The program is research-based, both theoretical and practical, and ends with a 30- or 60-ECTS final project on the topic chosen in collaboration with their thesis advisor. If a 30-ECTS Digital Transformation final project/thesis is chosen, the student does an 18-ECTS internship at an HR partner company (laying the foundation for a 30-ECTS final project) by performing a requirements analysis for the automation of a certain process or subtask in the company's operations.
MSc-námið í gervigreind samanstendur af verkefnum og námskeiðum þar sem fjallað er um nýjustu aðferðir og rannsóknir á sviði gervigreindar. Nemendur hafa tækifæri til að velja sér námskeið eftir áhugasviði og öðlast færni sem gerir þeim kleift að vinna rannsóknir og starfa með vísindamönnum á sviði gervigreindar. Flest námskeið eru kennd yfir 12 vikna tímabil,
Námið er rannsóknartengt, bæði fræðilegt og hagnýtt, og lýkur með 30 eða 60 ECTS lokaverkefni um viðfangsefni sem nemandi velur í samráði við leiðbeinanda sinn. Ef 30 ECTS lokaverkefni/ritgerð í stafrænum umbreytingum er valið tekur nemandinn einnig 18 ECTS starfsnám hjá samstarfsfyrirtæki HR. Þar leggur nemandinn grunn að lokaverkefni sínu með því að mæta þörfum fyrirtækis og þróa frumgerð sem nýtir gervigreindartækni.
Prerequisite
Graduate studies provide students with both specialist and practical technical expertise. Students develop an individualised study plan together with the supervisor based on their subject of interest. The curriculum is research-based, and students can use it for more substantial specialisations. The curriculum is delivered in English, and students maintain regular contact with their teachers.
Forkröfur
Gert er ráð fyrir að nemendur hafi grunngráðu (BSc) í tölvunarfræði, verkfræði eða tengdum greinum. Grunngráða í greinum eins og stærðfræði, tölfræði eða eðlisfræði auk grunnfærni í forritun reynist einnig vel. Framhaldsnám veitir nemendum sérhæfða og hagnýta tæknilega þekkingu. Nemendur móta einstaklingsmiðaða námsáætlun í samráði við leiðbeinanda út frá sínu áhugasviði og er námið rannsóknartengt. Það gerir nemendum kleift að sérhæfa sig enn frekar á ákveðnu sviði. Kennslan fer fram á ensku og nemendur geta leitað reglulega til kennara í gegnum námið.
Structure
In the first year, students complete compulsory courses in the field of artificial neural networks, empirical reasoning, control systems, robotics, and various other artificial intelligence methods. In some courses, students get the opportunity to work on projects related to their field of interest.
In the second year, students get to tailor the program further to their areas of interest, not least in research. The final thesis can be 30 or 60 credits, and the student's focus topic is defined in collaboration with their advisor. A 30-ECTS final project in Digital Transformation, e.g. in language technology or other fields, includes an 18-ECTS internship. In this case, the final thesis revolves around meeting the company's needs by building a prototype using artificial intelligence technologies.
Skipulag
Á fyrsta ári ljúka nemendur skyldunámskeiðum á sviði gervitaugakerfa, reynslumiðaðrar rökhugsunar, stýrikerfa, vélmennafræði og ýmissa annarra aðferða gervigreindar. Í sumum námskeiðum fá nemendur tækifæri til að vinna að verkefnum sem tengjast þeirra áhugasviði.
Á öðru ári geta nemendur sérsniðið námið enn frekar að eigin áhugasviði, ekki síst í tengslum við rannsóknir. Lokaverkefnið getur verið 30 eða 60 einingar og skilgreinir nemandi viðfangsefnið í samráði við leiðbeinanda sinn. 30 ECTS lokaverkefni í stafrænni umbreytingu, t.d. á sviði máltækni eða öðrum sviðum, felur einnig í sér 18 ECTS starfsnám. Í slíku tilviki snýst lokaverkefnið um að mæta þörfum fyrirtækis með því að þróa frumgerð sem nýtir gervigreindartækni.
Collaboration with other departments
The Department of Computer Science works closely with other departments within the university, such as the Department of Engineering and the Department of Psychology. Close collaboration also exists with the Center for Analysis & Design of Intelligent Agents (CADIA - RU’s AI lab) and the Icelandic Institute for Intelligent Machines, as well as various industry partners. Students often benefit from such collaborations in their research and when choosing research topics.
Samstarf við aðrar deildir
Tölvunarfræðideildin vinnur náið með öðrum deildum innan skólans, svo sem verkfræðideild og sálfræðideild. Einnig á hún reglulegt samstarf við Rannsóknarsetur um greindar hugbúnaðarlausnir (CADIA – Gervigreindarsetur HR) og Íslensku gervigreindarstofnunina (IIIM), auk ýmissa samstarfsaðila úr atvinnulífinu. Nemendur njóta oft góðs af slíku samstarfi bæði í rannsóknum og við val á rannsóknarefnum.
New knowledge
By innovating on their topics of interest, students acquire targeted expertise and quality specialization. Various options are available to them to delve deeper into questions they would like to do research on. Students have, for example, done research projects in areas such as robotics, virtual reality, human-computer interaction, language technology, and many more.
Ný þekking
Með nýsköpun á sínu áhugasviði öðlast nemendur markvissa sérþekkingu og gæði í sérhæfingu. Fjölbreytt tækifæri bjóðast til að kafa dýpra í rannsóknarspurningar sem nemendur hafa áhuga á að rannsaka. Nemendur hafa til dæmis unnið rannsóknarverkefni á sviðum eins og vélmennafræði, sýndarveruleika, samskipta manna og tölva, máltækni og fleira.
Internship
Students have the choice of an internship that takes place on-site with an RU industry partner or another relevant associated party and involves analyzing at least one problem with the intention of automation using AI, using an appropriate requirements analysis methodology. Students will create a prototype of a solution based on the analysis of the industry problem and produce an outline of their thesis based on this work. Following the existing practices required for ECTS coursework, the 18 ECTS Digital Transformation Internship course will require between 37.5 and 45 hours each week (of which approx. 18 hours will be on-site at the partner’s physical location) over the course of a 12-week semester, including on-site activities, and work undertaken outside of the internship site.
Starfsnám
Nemendur geta valið starfsnám hjá samstarfsaðilum HR eða öðrum viðeigandi aðila. Þar leggur nemandinn grunn að lokaverkefni sínu með því að mæta þörfum fyrirtækis og þróa frumgerð sem nýtir gervigreindartækni. Samkvæmt reglum um ECTS einingar mun 18 ECTS námskeið í stafrænni umbreytingu krefjast 37,5 til 45 klukkustunda vinnu á viku (þar af um 18 klst. á vettvangi hjá samstarfsaðilanum) yfir 12 vikna tímabil, sem felur í sér bæði viðveru og vinnu utan starfsstöðvar.
Scholarships
Scholarships are available for students enrolling in the AI and Language Technologies emphasis line. Interested applicants must fill out the scholarship application form.
Styrkir
Styrkir eru í boði fyrir nemendur sem innritast í áherslulínu í gervigreind og máltækni. Áhugasamir umsækjendur þurfa að fylla út umsóknareyðublað um styrk.
Að námi loknu?
Future prospects
Upon graduation, students will have acquired knowledge of the key topics and challenges of artificial intelligence, be familiar with its main research methods and theories, can place the latest artificial intelligence approaches, basic research results and its many applications in the larger context of the state of the field and society as a whole.
After graduation
A variety of job opportunities is available to those who complete a Master's Degree in Artificial Intelligence at Reykjavik University, as the use of artificial intelligence technology is constantly increasing in all areas of society. Students with an MSc degree in AI are already working on automation with a wide range of companies such as biotechnology, manufacturing, social media, and much more, as well as conducting research and development at various institutions and startups.
Framtíðartækifæri
Að námi loknu hafa nemendur öðlast þekkingu á helstu viðfangsefnum og áskorunum gervigreindar, eru kunnugir helstu rannsóknaraðferðum og kenningum fagsins og geta sett nýjustu aðferðir, grunnrannsóknir og fjölbreytta notkun gervigreindar í stærra samhengi við stöðu fagsins og samfélagsins í heild.
Út í atvinnulífið
Notkun gervigreindartækni eykst stöðugt á öllum sviðum samfélagsins og fjölbreytt atvinnutækifæri bjóðast því þeim sem ljúka meistaranámi í gervigreind við Háskólann í Reykjavík. Má nefna að útskrifaðir nemendur vinna að sjálfvirknivæðingu hjá fjölmörgum fyrirtækjum, svo sem á sviði líftækni, framleiðslu, samfélagsmiðla og víðar. Auk þess sinna þeir rannsóknum og þróun hjá ýmsum stofnunum og sprotafyrirtækjum.
Meistaranám í gervigreind er jafnframt góður undirbúningur fyrir doktorsnám á þessu sviði.
Með fjölbreyttum verkefnum hef ég fundið mitt áhugasvið og um leið fengið innsýn í risastóran heim tölvunarfræðinnar. Meðal þeirra má nefna að setja upp gervigreind sem lærir að semja tónlist, framkvæma svefnrannsókn á sjálfri mér og spá fyrir um niðurstöður í Eurovision með Big Data.
Skipulag náms
MSc í Gervigreind
Á haustmisseri annars árs geta nemendur valið stafræna umbreytingarleið sem felur í sér 18 ECTS einingar í starfsnámi. Markmiðið er að nemendur ljúki 30 ECTS einingum á önn, sem gerir samtals 120 ECTS einingar fyrir gráðuna yfir 4 misseri.
Aðstaðan
Þjónusta og góður aðbúnaður
Kennsla fer fram á netinu og í háskólabyggingu HR.
Verkleg kennsla á margvíslegum vettvangi
Í HR er áhersla lögð á verkkunnáttu og þjálfun ásamt fræðilegri undirstöðu. Því er aðstaða til verklegrar kennslu til fyrirmyndar.
Kennslustofur og lesherbergi
Húsnæði Háskólans í Reykjavík býður upp á afar góða aðstöðu til kennslu, lesturs og samvinnu nemenda. Kennslustofur eru vel búnar og nemendur geta nýtt sér hópavinnuherbergi. Almenn aðstaða er opin nemendum allan sólarhringinn. Sjá frekari upplýsingar um aðstöðuna í HR.
Góð þjónusta
Í háskólabyggingunni er greiður aðgangur að náms- og starfsráðgjöf, alþjóðaskrifstofu og tækniaðstoð. Á bókasafninu er góð og fjölbreytt vinnuaðstaða. Safnið býður aðgang að bókum og fræðigreinum og upplýsingafræðingar eru með opna tíma þar sem nemendur geta litið við og fengið ráðleggingar og aðstoð vegna heimildavinnu.
Verslanir og kaffihús
Í HR er Háskólabúðin sem selur nauðsynjavörur, kaffihús, æfingasalur World Class og Málið veitingasala.
Kennarar
Af hverju tölvunarfræði í HR?
- Eftirsótt sérfræðiþekking fyrir framtíðina.
- Fáðu dýpri þekkingu á því sviði sem þú hefur mestan áhuga á.
- Fáðu reynslu í rannsóknum og þjálfun í að hugsa út fyrir boxið og leita nýrrar þekkingar - út starfsferilinn.
- Taktu þátt í raunverulegum vísindaverkefnum sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið.
- Njóttu betri starfsmöguleika, hvar sem er í heiminum.
- Nýttu valnámskeið til að móta námið að þínu áhugasviði.
- Fáðu tækifæri til að vinna með mörgum af afkastamestu fræðimönnunum í tölvunarfræði á Íslandi.*
- Góður undirbúningur doktorsnám.