Námið
Rannsóknir
HR

12. júní 2023

Diplómanám í styrk- og þrekþjálfun // Jón Aðalgeir: Námið hefur hjálpað mér að verða betri þjálfari

Áhuginn á styrktarþjálfun kviknaði í fótboltanum

Jón Aðalgeir ÓlafssonAð sögn Jóns Aðalgeirs er diplómanámið við HR bæði ítarlegt og fjölbreytt.
Jón Aðalgeir Ólafsson stundar diplómanám í styrk- og þrekþjálfun í Háskólanum í Reykjavík og starfar
sem styrktarþjálfari hjá Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar. Jón Aðalgeir er með fjölbreyttan bakgrunn í
íþróttum og þjálfun og segir námið vera góða leið til að bæta sig sem þjálfara.

Hver er bakgrunnur þinn í íþróttum og þjálfun?

„Ég útskrifaðist sem einkaþjálfari og í kjölfarið sem styrktarþjálfari úr Keili þar sem ég stundaði nám frá 2013-2015. Þegar
ég útskrifast þaðan bauðst mér að taka að mér styrktarþjálfun fyrir sundfólk hjá ÍRB sem ég tók að mér og starfa þar enn þann daginn í dag,“ segir Jón.

Alltaf að reyna að bæta sig

Af hverju ákvaðstu að fara í diplómanám í styrk- og þrekþjálfun?

SRS_5281Jón Aðalgeir segir styrk- og þrekþjálfun vera mikilvæga fyrir þá sem vilja hámarka frammistöðu í sinni íþrótt.
Spurður um hverjir séu helstu kostirnir við diplómanámið segir Jón það vera bæði ítarlegt og
fjölbreytt.

Stefnir á frekara nám í íþróttafræði

Jón segir styrk- og þrekþjálfun vera mikilvæga fyrir þá sem vilja hámarka frammistöðu í sinni íþrótt.
En öllu máli skiptir að þjálfunin sé sett upp í samræmi við íþróttina, grein/leikstöðu og ekki síst
einstaklinginn til að hámarksárangur náist. 

Finnst þér námið hafa gagnast þér í starfi þínu sem styrktarþjálfari?

Hvað stefnirðu á að gera að náminu loknu? Langar þig í frekara háskólanám í íþróttafræði?

SRS_5303


Diplómanám í styrk- og þrekþjálfun

Námið veitir sérhæfingu á sviði styrk- og þrekþjálfunar og er bæði bóklegt og verklegt í bland.
Meginviðfangsefni námsins er þjálfun styrks og þreks hjá íþróttafólki þvert á íþróttagreinar sem og
almenningi. Nemendur öðlast víðtæka þekkingu og fá tækifæri til að sníða verkefni að sínu
áhugasviði. Þeir fá að vinna mörg verkefni út frá eigin bakgrunni og þannig auka sérhæfingu sína.

/////

Jón Aðalgeir Ólafsson is pursuing a diploma in strength training at the Reykjavik University and works
as a strength coach at the Reykjanesbær Sports Association (ÍRB). Jón Aðalgeir has a diverse
background in sports and training and says the program is a good way to improve oneself as a coach.

What is your background in sports and training?

"I practiced soccer right into my twenties and that's when I became interested in strength training.
Originally to increase my performance as a soccer player, but when I quit playing my interest shifted
to strength training completely. I graduated as a personal trainer and subsequently as a strength
trainer from Keilir, where I studied from 2013-2015. When I graduated from there, I was offered a
job as a strength coach for swimmers at ÍRB, which I accepted and where I work to this day," Jón says.

Why did you decide to do the diploma program in strength training at RU?


"I am always looking for ways to improve my training and myself as a coach. Strength training brings
me the opportunity to study a program that does both at a university level, so I really had no choice
but to jump on it."

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir