Námið
Rannsóknir
HR

3. júní 2025

Framúrskarandi stúdentar verðlaunaðir

Háskólinn í Reykjavík veitti 27 stúdentum Raungreinaverðlaun HR á nýliðinni brautskráningarvertíð.

Verðlaunin hljóta þeir nemendur sem sýna framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi. Um er að ræða bókaverðlaun auk þess sem verðlaunahafar fá niðurfelld skólagjöld fyrstu önnina í námi kjósi þeir að nema við HR.

Vala Katrín Guðmundsdóttir, stúdent frá Verzlunarskóla Íslands, er ein þeirra sem hlutu Raungreinaverðlaun HR. Hér afhendir Guðrún Inga Sívertsen, rektor VÍ, Völu Katrínu verðlaunin á brautskráningarhátíð Verzlunarskólans.

Stúdentar sem hlutu Raungreinaverðlaun HR vorönn 2025:

Nafn verðlaunahafa Skóli
Almar Örn Gærdbo ArnarssonFjölbrautaskóli Suðurnesja
Arnþór IngþórssonFjölbrautaskólinn í Garðabæ
Auður Ásta ÞorsteinsdóttirFjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Axel Tryggvi VilbergssonFramhaldsskólinn á Húsavík
Ágúst Davíð SteinarssonMenntaskóli Borgarfjarðar
Álfrún HaraldsdóttirMenntaskólinn við Hamrahlíð
Bjarki LogasonTækniskólinn
Elmar SigmarssonBorgarholtsskóli
Guðlaug Rós SigurjónsdóttirMenntaskólinn við Sund
Hekla Sif ÓðinsdóttirFlensborgarskólinn í Hafnarfirði
Helga Kristey ÁsgeirsdóttirFramhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Huginn Ási SigurðssonFramhaldsskólinn á Laugum
Jón PálmasonVerkmenntaskólinn á Akureyri
Kristinn Rúnar ÞórarinssonFjölbrautaskólinn í Breiðholti
Magnea SindradóttirFjölbrautaskóli Vesturlands
Matilda Harriet MaeekalleMenntaskólinn á Ísafirði
Mikael Máni Weisshappel JónssonMenntaskólinn í Kópavogi
Ngan Kieu TranFjölbrautaskólinn við Ármúla
Ólafur Þór HelgasonKvennaskólinn í Reykjavík
Ólöf Vala HeimisdóttirFjölbrautaskóli Suðurlands
Patrekur Aron GrétarssonVerkmenntaskóli Austurlands
Sara EgilsdóttirFjölbrautaskóli Snæfellinga
Sara SindradóttirFramhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Sessilía Sól KristinsdóttirMenntaskólinn á Akureyri
Sigurður Baldvin ÓlafssonMenntaskólinn í Reykjavík
Þórdís María ArnarsdóttirMenntaskólinn að Laugarvatni
Vala Katrín GuðmundsdóttirVerzlunarskóli Íslands
Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir