3. júní 2025
Framúrskarandi stúdentar verðlaunaðir
3. júní 2025
Framúrskarandi stúdentar verðlaunaðir
Háskólinn í Reykjavík veitti 27 stúdentum Raungreinaverðlaun HR á nýliðinni brautskráningarvertíð.
Verðlaunin hljóta þeir nemendur sem sýna framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi. Um er að ræða bókaverðlaun auk þess sem verðlaunahafar fá niðurfelld skólagjöld fyrstu önnina í námi kjósi þeir að nema við HR.

Stúdentar sem hlutu Raungreinaverðlaun HR vorönn 2025:
| Nafn verðlaunahafa | Skóli |
|---|---|
| Almar Örn Gærdbo Arnarsson | Fjölbrautaskóli Suðurnesja |
| Arnþór Ingþórsson | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ |
| Auður Ásta Þorsteinsdóttir | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra |
| Axel Tryggvi Vilbergsson | Framhaldsskólinn á Húsavík |
| Ágúst Davíð Steinarsson | Menntaskóli Borgarfjarðar |
| Álfrún Haraldsdóttir | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
| Bjarki Logason | Tækniskólinn |
| Elmar Sigmarsson | Borgarholtsskóli |
| Guðlaug Rós Sigurjónsdóttir | Menntaskólinn við Sund |
| Hekla Sif Óðinsdóttir | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði |
| Helga Kristey Ásgeirsdóttir | Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu |
| Huginn Ási Sigurðsson | Framhaldsskólinn á Laugum |
| Jón Pálmason | Verkmenntaskólinn á Akureyri |
| Kristinn Rúnar Þórarinsson | Fjölbrautaskólinn í Breiðholti |
| Magnea Sindradóttir | Fjölbrautaskóli Vesturlands |
| Matilda Harriet Maeekalle | Menntaskólinn á Ísafirði |
| Mikael Máni Weisshappel Jónsson | Menntaskólinn í Kópavogi |
| Ngan Kieu Tran | Fjölbrautaskólinn við Ármúla |
| Ólafur Þór Helgason | Kvennaskólinn í Reykjavík |
| Ólöf Vala Heimisdóttir | Fjölbrautaskóli Suðurlands |
| Patrekur Aron Grétarsson | Verkmenntaskóli Austurlands |
| Sara Egilsdóttir | Fjölbrautaskóli Snæfellinga |
| Sara Sindradóttir | Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum |
| Sessilía Sól Kristinsdóttir | Menntaskólinn á Akureyri |
| Sigurður Baldvin Ólafsson | Menntaskólinn í Reykjavík |
| Þórdís María Arnarsdóttir | Menntaskólinn að Laugarvatni |
| Vala Katrín Guðmundsdóttir | Verzlunarskóli Íslands |
Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir