25. október 2023
Heimsókn frá University of Southern Maine
25. október 2023
Heimsókn frá University of Southern Maine
Í síðustu viku kom sendinefnd frá University of Southern Maine í Bandaríkjunum í heimsókn í Háskólann í Reykjavík. Samstarfssamningur er á milli skólanna um skiptinám nemenda, bæði í grunn- og framhaldssnámi.
Ragnhildur Helgadóttir, rektor, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, sviðsforseti tæknisviðs og Guðmundur Kristjánsson, fagstjóri rafmagnssviðs iðn- og tæknifræðideildar, tóku á móti gestunum, þeim Jacqueline Edmondson, rektor, Gina Guadagnino, mannauðsstjóra, Ross Hickey, aðstoðarrannsóknarstjóra, og Tracey Meagher, verkefnastjóra Maine North Atlantic Institute.
Sendinefndin fékk almenna kynningu á kennslu og rannsóknum í HR og svo var farið í gönguferð með þau um byggingu háskólans.
///
Last week, a delegation from the University of Southern Maine in USA visited Reykjavík University.
Ragnhildur Helgadóttir, RU‘s president, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Dean of School of Technology and Guðmundur Kristjánsson, Professional Director of Applied Electrical Engineering, welcomed the guests, Jacqueline Edmondson, President, Gina Guadagnino, Chief of Staff, Ross Hickey, Assistant Provost for Research Integrity, and Tracey Meagher, Project Manger of MNAI.
The delegation got a presentation about teaching and research at RU as well as going on a tour of the building.
Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir