Grunnnám við HR

Grunnur og sérhæfing

Háskólanám hefst með grunnnámi (BSc- eða BA-gráða) sem tekur yfirleitt þrjú ár. Að því loknu öðlast nemendur aukna sérhæfingu með meistaranámi (MSc- eða ML-gráða) sem að öllu jöfnu tekur tvö ár. Í heildina er háskólanámið því oftast fimm ár, þó að undantekningar séu á þeirri reglu. Þannig er hægt að ljúka diplómanámi, sem er styttra en þrjú ár, í nokkrum greinum.

Nám Gráða
Byggingafræði BSc
Byggingariðnfræði Diplóma
Byggingartæknifræði BSc
Fjármálaverkfræði BSc
Frumgreinar  
Haftengd nýsköpun Diplóma
Hagfræði BSc
Hátækniverkfræði BSc
Heilbrigðisverkfræði BSc
Hugbúnaðarverkfræði BSc
Iðnfræði Diplóma
Iðnaðartæknifræði* BSc 
Íþróttafræði BSc
Kerfisstjórnun* Diplóma
Lögfræði BA
Lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein BA
Rafiðnfræði Diplóma
Rafmagnstæknifræði BSc
Rekstrariðnfræði Diplóma
Rekstrarverkfræði BSc
Sálfræði BSc
Tæknifræði BSc
Tölvunarfræði - áður kerfisfræði (staðarnám, háskólanám með vinnu og Akureyri) Diplóma
Tölvunarfræði BSc
Tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein BSc
Tölvunarstærðfræði BSc
Verkfræði BSc     
Vélaverkfræði BSc
Véliðnfræði Diplóma
Vél- og orkutæknifræði BSc
Viðskiptafræði BSc
Viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein  BSc
Viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein    BSc
Aperio - sérsniðið  nám fyrir afburðarnemendur  

* Ekki er tekið inn í stjörnumerktar námslínur haustið 2017


Fara á umsóknarvef

Var efnið hjálplegt? Nei