Dagskrá geðheilbrigðisviku

Fjölbreytt og áhugaverð erindi og málstofur 29. janúar - 2. febrúar

  • 29.1.2018 - 2.2.2018

Á geðheilbrigðisviku náms- og starfsráðgjafar og sálfræðisviðs HR 29. jan - 2. feb. er boðið upp á fjölbreytt og áhugaverð erindi og málstofur.

Mánudagur 29. janúar, stofa M208, 12:00 - 13:00
Eru ekki allir ”jolly”? 
Andri Hauksteinn Oddsson og Halldóra Björg Rafnsdóttir, sálfræðingar kynna niðurstöður rannsóknar á Geðheilsu háskólanema á Íslandi.
Kynning á sálfræðiþjónustu HR.

Þriðjudagur 30. janúar, stofa V101, 12:00 - 13:00
Betri svefn - grunnstoð heilsu
Erla Björnsdóttir sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum heldur fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og geðræna heilsu. Farið yfir hvað það er sem gerist í líkama og sál í svefni og hver eru helstu svefnvandamálin og gefin ráð til að bregðast við þeim.

Miðvikudagur, 31. janúar, stofa V101, 12:00 -13:30
Fíkn eða frelsi? Málstofa:
Sálræn og félagsleg áhrif snjalltækja, samfélagsmiðla og tölvuleikja.

Fimmtudagur 1. febrúar , stofa V102, 12:00 - 13:00
Icelandic Lifecourse study: stress, risky behavior, and adolescent mental health
Dr. John Allegrante, Professor of Health Education, Teachers College, Columbia University.

Föstudagur 2. febrúar, stofa V101, 12:00 - 13:00
Má ekkert lengur?
Helgi Héðinsson og Rakel Davíðsdóttir sálfræðingar hjá Lífi og sál munu fjalla um birtingarmyndir kynferðislegrar áreitni og ofbeldis og miða erindið að nemendum – ungu fólki.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is