Námið
Rannsóknir
HR
Aðalþjálfari Skema

Að leiða bekk eða hóp í daglegu starfi, kenna og styðja við þroska nemenda í samræmi við aðferðafræði Skema – með áherslu á verkefnavinnu, sköpun, samvinnu og sjálfstæða hugsun.

Helstu verkefni eru:

  • Að leiða bekk eða hóp í daglegu starfi, kenna og styðja við þroska nemenda í samræmi við aðferðafræði Skema – með áherslu á verkefnavinnu, sköpun, samvinnu og sjálfstæða hugsun.
  • Helstu verkefni og ábyrgð:
  • Leiða kennslu og ber ábyrgð á að fylgja eftir skipulagi kennslu
  • Ber ábyrgð á börnunum á námskeiðum ásamt yfirþjálfara.
  • Kenna efni, leiðbeina í verkefnum og tryggja að allir nemendur taki þátt og fái stuðning.
  • Skapa jákvætt og uppbyggilegt lærdómsumhverfi.
  • Fylgja verklagi og gæðaviðmiðum Skema og vinna náið með yfirþjálfara.
  • Vera fyrirmynd í samskiptum.

Æskileg færni og eiginleikar:

  • Reynsla af starfi með börnum eða unglingum.
  • Framúrskarandi samskiptafærni og þolinmæði.
  • Hæfni til að stýra hópi.
  • Áhugi á tækni, nýsköpun og skapandi námsaðferðum.
  • Skipulag, frumkvæði og jákvæð nálgun.

Vinnutími er öllu jöfnu um helgar og frídögum tendum hefðbundu skólastarfi. Sumarönnin er júní - ágúst (í sumarfrí hefbundis skólastarfs).

Sækja um:

Nánari upplýsingar veitir Ingunn S. Unnstesinsd. Kristensen, forstöðumaður Opna háskólans í HR (ingunnu@ru.is)

  • Vefsíða fyrirtækis: skema.is
  • Hlutastarf
  • Aldursbil þjálfara er 18+
  • Umsóknarfrestur til og með: 30. nóvember