Aðstoðarþjálfari Skema
Að styðja aðalþjálfara í daglegu starfi, aðstoða nemendur í verkefnum, halda utan um hópinn og skapa gott, öruggt og skemmtilegt námsumhverfi.
Helstu verkefni eru:
- Aðstoða aðalþjálfara í kennslu.
- Taka á móti á námskeiðum og upplýsingagjöf til foreldra vð móttöku.
- Veita nemendum einstaklingsbundinn stuðning eftir þörfum.
- Hjálpa til við að halda skipulagi á námskeiðum.
- Tryggja öryggi og vellíðan nemenda í öllum aðstæðum.
- Taka þátt í undirbúningi og frágangi námskeiða.
- Skila ábendingum til aðalþjálfara eða yfirþjálfara.
- Mæta nemendum á jafningjagrundvelli.
Æskileg færni og eiginleikar:
- Áhugi á að starfa með börnum og læra af reyndari þjálfurum.
- Góð samskipti, jákvæðni og skýrleiki.
- Vilji til að taka ábyrgð, fylgja leiðbeiningum og sýna frumkvæði.
- Tæknilæsi og vilji til að læra ný forrit, kerfi og verkfæri.
- Áhugi á tækni, sköpun og þjálfun sem byggir á leik, verkefnavinnu og lausnaleit.
Vinnutími er öllu jöfnu um helgar og frídögum tendum hefðbundu skólastarfi. Sumarönnin er júní - ágúst (í sumarfrí hefbundis skólastarfs).
Sækja um:
Nánari upplýsingar veitir Ingunn S. Unnstesinsd. Kristensen, forstöðumaður Opna háskólans í HR (ingunnu@ru.is)
- Vefsíða fyrirtækis: skema.is
- Hlutastarf
- Aldursbil þjálfara er 15-18 ára
- Umsóknarfrestur til og með: 30. nóvember