Fjölbreytt hlutastarf hjá íslenska förðunarmerkinu Chilli in June
Aðstoð við efnissköpun (myndatökur, TikTok, Instagram, email markaðssetning o.fl.)
Markaðs- og samfélagsmiðlavinna — hjálpa við skipulagningu og framkvæmd herferða (Singles Day, Black Friday o.s.frv.)
Heildsala: aðstoð við sendingar til heildsala og birgðahald
Samstarf og PR – vinna með áhrifavöldum, fjölmiðlum og verslunum
Skipulag & umsjón á verkefnum tengdum nýjum vörum, sýningum og viðburðum
Verkefni markaðsfulltrúa eru eftirfarandi:
- Hefur áhuga á snyrtivörum og vörumerkjastjórnun
- Er skipulagður, áreiðanlegur og sjálfstæður í vinnubrögðum
- Sýnir frumkvæði og er lausnamiðaður
- Hefur góða hæfni í íslensku og ensku (bæði rituðu og töluðu máli)
- Hefur góða tölvukunnáttu, sérstaklega í:
- Canva, Notion eða Adobe Creative Cloud
- samfélagsmiðlastjórnun (Instagram, TikTok, Meta Business Suite)
- Er félagslynd/ur og vinnur vel í teymi
- Hefur gott auga fyrir smáatriðum
- Getur unnið undir álagi og sýnt sveigjanleika í fjölbreyttum verkefnum
Sækja um:
- Nafn tengiliðs: Heiður Ósk Eggertsdóttir
- Netfang tengiliðs: heidurosk@thehibeauty.com
- Símanúmer tengiliðs: 862 9045
- Heimilisfang fyrirtækis: Álmakór 10
- Vefsíða fyrirtækis: https://chilliinjune.com/

- Vefsíða fyrirtækis: https://chilliinjune.com/
- Hlutastarf
- Umsóknarfrestur til og með: 30. janúar 2026