Lögfræði

Lagadeild HR leggur áherslu á gæði kennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat og vandaða endurgjöf til nemenda. Grunnnám við lagadeild veitir traustan, fræðilegan grunn og með verkefnatengdu námi er leitast við að vinna með námsefnið og beita lögfræðilegri aðferðafræði.

Nemendur sem hafa lokið grunngráðu í lögfræði geta að loknu ML-námi sótt um réttindi til að gegna störfum dómara og málflytjenda. ML-nám í lögfræði stendur jafnframt til boða þeim sem hafa háskólapróf úr öðrum greinum en lögfræði.  

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Grunnnám í lögfræði

Meistaranám í lögfræði


Laganemi æfir málflutning í dómsalstofu HR


Var efnið hjálplegt? Nei