Sálfræði

Í grunnnámi í sálfræði við HR er lögð áhersla á að kenna öll grunnsvið sálfræðinnar, þar á meðal lífeðlislega sálfræði, hugræna sálfræði, þroskasálfræði, sálfræði einstaklingsmunar, félagssálfræði og rannsóknaraðferðir. Til viðbótar taka nemendur valnámskeið, til dæmis á sviði heilsusálfræði, vinnusálfræði og gervigreindar.

Meistaranámið sameinar grundvallarsvið klínískrar sálfræði og helstu gagnreyndu nálganir hugrænnar atferlismeðferðar og hagnýtrar atferlisgreiningar. MSc-nám í klínískri sálfræði er nám til starfsréttinda sálfræðings. 

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Grunnnám í sálfræði

Meistaranám í sálfræði 

Doktorsnám í sálfræði


Var efnið hjálplegt? Nei