Námið
Rannsóknir
HR

Réttarfarsstofnun Háskólans í Reykjavík

Forstöðumaður stofnunarinnar er Sindri M. Stephensen lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík (sindris@ru.is). Stjórn stofnunarinnar skipa Eiríkur Elís Þorláksson, dósent og forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, og Kristín Haraldsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík.

Verkefni

S

  • Eiríkur Elís Þorláksson og Sindri M. Stephensen: Rannsóknir er lúta að samningu dóma.
  • Halldóra Þorsteinsdóttir: Rannsókn á reglunni um ne bis in idem.
  • Eiríkur Elís Þorláksson og Halldóra Þorsteinsdóttir: Rannsókn um sönnun í einkamálum.
Fyrirlestrar og málþing
Stafrænt málþing RHR um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í „Landsréttarmálinu“, fimmtudaginn 3. desember 2020

Frummælendur:

  • Halldóra Þorsteinsdóttir, lektor og héraðsdómari
  • Fanney Rós Þorsteinsdóttir, lögmaður hjá embætti ríkislögmanns
  • Þórdís Ingadóttir, dósent
  • Dr. Haukur Logi Karlsson, nýdoktor

Málþing RHR um fyrirhugaðan endurupptökudóm miðvikudaginn 19. febrúar 2020 

Frummælendur:

  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra
  • Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
  • Sindri M. Stephensen, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Réttarfarsstofnunar HR
  • Stefán A. Svensson, lögmaður, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og varaformaður Lögmannafélags Íslands

Stjórn

Eiríkur Elís Þorláksson

Deildarforseti lagadeildar HR

Menntun 
Cand. jur. frá lagadeild HÍ. LL.M frá King‘s College London

Sérsvið 
Fjármunaréttur og réttarfar

Frekari upplýsingar um Eirík

Halldóra Þorsteinsdóttir

Lektor við lagadeild HR og héraðsdómari

Menntun
Cand. jur. frá lagadeild HÍ. MBA frá viðskiptafræðideild HÍ. 

Sérsvið
Fjármunaréttur, réttarfar, fjölmiðlaréttur og neytendaréttur.

Frekari upplýsingar um Halldóru

Kristín Haraldsdóttir

Lektor við lagadeild HR

Menntun
Cand. jur. frá lagadeild HÍ. LL.M frá háskólanum í Lundi

Sérsvið
Eignaréttur, réttarfar, auðlindaréttur og Evrópuréttur

Frekari upplýsingar um Kristínu

Sindri M. Stephensen

Lektor og forstöðumaður
Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík

Menntun:
Mag. jur. frá lagadeild HÍ. Mag. jur (LL.M) frá lagadeild Oxford háskóla.
Sérsvið:
Réttarfar, skattaréttur, stjórnsýsluréttur og vinnuréttur

Frekari upplýsingar um Sindra

Sindri M. Stephensen

Forstöðumaður stofnunarinnar er Sindri M. Stephensen lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Senda má tölvubréf á netfangið sindris@ru.is