Námið
Rannsóknir
HR
2. desember, 15:00 - 16:00
Háskólinn í Reykjavík - Stofa M101
Skrá í dagatal
Í tilefni 20 ára afmælis verkfræðideildar HR verður haldið afmælismálþing þar sem nokkrir af helstu rannsakendum og kennurum deildarinnar kynna rannsóknir sínar. Málþingið fer fram þriðjudaginn 2. desember klukkan 15:00 í stofu M101. Boðið verður upp á léttar veitingar í lok þess í Olympus á 3. hæð í HR. Öll velkomin.

Dagskrá

Verkfræði í HR í 20 ár
Dr. Ármann Gylfason, deildarforseti verkfræðideildar

Ljósleiðarar vara við eldgosum
Dr. Vala Hjörleifsdóttir, dósent við verkfræðideild

Skipuleg leit að nýjum lyfjum við ADHD
Dr. Karl Ægir Karlsson, prófessor við verkfræðideild

Örplast í jöklum
Dr. Hlynur Stefánsson, prófessor við verkfræðideild

Talað við tæknina: Merki og mynstur í íslensku talmáli
Dr. Jón Guðnason, prófessor við verkfræðideild

Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið personuvernd@ru.is.

Please note that at events hosted at Reykjavík University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on out ru.is or send an e-mail: personuverd@ru.is.

Fara efst