25. nóvember 2025
Ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík og CENTENOL
25. nóvember 2025
Ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík og CENTENOL
Ráðstefna á vegum lagadeildar Háskólans í Reykjavík og CENTENOL var haldin síðastliðinn föstudaginn þann 20. nóvember á sviði EES-almannatryggingaréttar.
Megintilgangur ráðstefnunnar var að auka þekkingu og rýna framkvæmdina með því að leiða saman fræðimenn á sviði EES-almannatryggingaréttar og lögfræðinga sem vinna við þetta mikilvæga svið í sínum daglegu störfum. Þannig voru fulltrúar frá Tryggingastofnun, úrskurðarnefnd velferðarmála, Umboðsmanni Alþingis, Sjúkratryggingum og Þjóðskrá þátttakendur í ráðstefnunni, auk virta fræðimanna frá m.a. Noregi, Bretlandi og Íslandi. Uppselt var á ráðstefnuna sem þóttist heppnast einkar vel.

CENTENOL er rannsóknarsetur sem stofnað var af lagadeild Háskólans í Bergen árið 2023. Frá þeim tíma hafa þau dr Gunnar Þór Pétursson, deildarforseti lagadeildar, og dr Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild, tekið formlega þátt í rannsóknum stofnunarinnar.

Nýjustu fréttirnar
Sjá allar fréttir