Grunnnám við HR

Háskólinn í Reykjavík býður nemendum sínum nútímalega kennsluhætti, góða aðstöðu, öflugar rannsóknir og sterk tengsl við atvinnulífið.

Yfirlit yfir allt grunnnám við HR

Nám Gráða
Byggingafræði BSc
Byggingariðnfræði Diplóma
Byggingartæknifræði BSc
Fjármálaverkfræði BSc
Háskólagrunnur HR
Lokapróf
Haftengd nýsköpun Diplóma
Hagfræði BSc
Hátækniverkfræði BSc
Heilbrigðisverkfræði BSc
Hugbúnaðarverkfræði BSc
Iðnfræði Diplóma
Iðnaðartæknifræði* BSc 
Íþróttafræði BSc
Kerfisstjórnun* Diplóma
Lögfræði BA
Lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein BA
Rafiðnfræði Diplóma
Rafmagnstæknifræði BSc
Rekstrariðnfræði Diplóma
Rekstrarverkfræði BSc
Sálfræði BSc
Tæknifræði BSc
Tölvunarfræði (staðarnám, háskólanám með vinnu og Akureyri) Diplóma
Tölvunarfræði BSc
Tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein BSc
Tölvunarstærðfræði BSc
Verkfræði BSc     
Verkfræði og tölvunarfræði
 BSc og MSc
Vélaverkfræði BSc
Véliðnfræði Diplóma
Vél- og orkutæknifræði BSc
Viðskiptafræði BSc
Viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein  BSc
Viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein    BSc
Viðskiptafræði og verslunarstjórnun (með Háskólanum á Bifröst)  Diplóma

Aperio - sérsniðið  nám fyrir afburðarnemendur

 
Verkfræði - með eigin vali   BSc 

* Ekki var tekið inn í stjörnumerktar námslínur haustið 2017
Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei