Meistaranám

Sérhæfing 

Með því að ljúka meistaranámi frá HR sérhæfir þú þig og nærð forskoti á vinnumarkaði. Námið er í sífelldri þróun og ávallt í takt við þarfir atvinnulífsins.

Öflugur rannsóknaháskóli

Háskólinn í Reykjavík er framsækinn rannsóknaháskóli sem býður nemendum og starfsfólki kraftmikið alþjóðlegt starfsumhverfi og við allar fjórar akademískar deildir HR eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir. Við HR starfa margir af fremstu vísindamönnum landsins en stór hluti kennara er jafnframt starfandi í atvinnulífinu. 

Nám Gráða
Byggingarverkfræði
MSc
Fjármálaverkfræði
MSc
Fjármál fyrirtækja MSc / MCF
Heilbrigðisverkfræði
MSc
Heilsuþjálfun og kennsla
MEd
Hugbúnaðarverkfræði MSc
Íþróttavísindi og þjálfun MSc
Íþróttavísindi og stjórnun MSc
Lögfræði
ML
Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði
MSc / MHRM
Markaðsfræði MSc
Máltækni
MSc
MBA (Master of Business Administration) MBA
MPM (Master of Project Management) MPM
Orkuverkfræði - Iceland School of Energy MSc
Rafmagnsverkfræði MSc 
Rekstrarverkfræði
MSc
Reikningshald og endurskoðun
MACC
Sálfræði MSc
Sjálfbær orkuvísindi - Iceland School of Energy MSc 
Tölvunarfræði
MSc
Tölvunarfræði - tvöföld gráða í samstarfi við UNICAM á Ítalíu MSc 
Upplýsingastjórnun MSc 
Vélaverkfræði MSc
Viðskiptafræði MSc

Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef