Tölvunarfræði

Grunnnám í tölvunarfræði


Meistaranám í tölvunarfræði                                         

 
Tölvunarfræði (BSc)  Hugbúnaðarverkfræði (MSc) í samvinnu við verkfræðideild
Tölvunarfræði á Akureyri og á Austurlandi (BSc) Gervigreind og máltækni (MSc)
Tölvunarfræði (diplóma) Tölvunarfræði (MSc) 
Tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein (BSc) Gagnavísindi (MSc)
Tölvunarstærðfræði (BSc)  
Hugbúnaðarverkfræði (BSc)  

Tölvunarfræðideild

Tölvunarfræðideild HR er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. Kennarar eru í fararbroddi á sínu fræðasviði og nemendur taka þátt í öflugu rannsóknar- og nýsköpunarstarfi í samstarfi við innlendar og erlendar rannsóknarstofnanir og fyrirtæki. Námsbrautir í grunn- og meistaranámi við tölvunarfræðideild HR hafa hlotið evrópsku gæðavottunina EQANIE eða European Quality Assurance Network for Informatics Education, til fimm ára.

Nám við tölvunarfræðideild er staðarnám. Diplómanám í tölvunarfræði er hægt að stunda með vinnu, þá eru fyrirlestrar aðgengilegir á netinu en mæta þarf í dæmatíma á kvöldin í HR einu sinni í viku. 

Hvað segir Luca Aceto, forseti tölvunarfræðideildar?

Hvað segir Luca Aceto, forseti tölvunarfræðideildar?

Á Youtube síðu tölvunarfræðibrautar Háskólans í Reykjavík er að finna mikið af góðum myndböndum. Hér fyrir neðan má hins vegar finna fjögur myndbönd frá kennslu sem geta gefið innsýn inn í námið. 

Programming 2020Programming 2020

Trailer to New Technology

New Technology 2020 Summer Trailer

Discrete Math 1
Video of Álfur doing Discrete Math 1

CS Gospel 2020
Spreading the CS Gospel 2020

 Edda Pétursdóttir fyrverandi nemandi á tölvunarfræðibraut HR

Edda Pétursdóttir „Stundum þarf maður bara ráðast á hlutina“ 

Vefslóð á Youtube síðu tölvufræðideildarinnar: https://www.youtube.com/user/rucomputerscience/videos


Var efnið hjálplegt? Nei