Doktorsnám í sálfræði

Viðskiptadeild HR býður metnaðarfullt doktorsnám í sálfræði og fyrir þá sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar.

Með doktorsnámi er ætlunin að styrkja rannsóknir við deildina samhliða því að þjálfa unga vísindamenn til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf og tryggja stöðu Háskólans í Reykjavík sem alþjóðlega viðurkennds háskóla.

Lestu meira um doktorsnám í sálfræði.


Var efnið hjálplegt? Nei