Doktorsnám í sálfræði

Sálfræðideild HR býður metnaðarfullt doktorsnám í sálfræði og fyrir þá sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar.

Með doktorsnámi er ætlunin að styrkja rannsóknir við deildina samhliða því að þjálfa unga vísindamenn til hagsbóta fyrir íslenskt samfélag og atvinnulíf.

Frekari upplýsingar um doktorsnám veitir: 

Dr. Birna Baldursdóttir

Birna-Baldursdottir_1570116539662Lektor við sálfræðideild

birnabaldurs@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei