Verkfræði
Allar námsbrautir eru í boði sem samfellt fimm ára nám BSc + Msc
Hagnýtar upplýsingar fyrir nemendurVerkfræði og tölvunarfræði
Nemendur geta hagað vali þannig að þeir ljúki MSc-námi í verkfræði og BSc-námi í tölvunarfræði á fimm árum. Nemendur útskrifast með lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur og jafnframt lögverndað starfsheiti sem tölvunarfræðingur.
Nemendur og kennarar segja frá námi í verkfræði við HR
Starfsréttindi eftir fimm ára nám
Lengd verkfræðináms er fimm ár. Eftir þriggja ára nám til BSc-gráðu bæta nemendur við sig tveggja ára námi til MSc-gráðu til sérhæfingar og til að öðlast starfsréttindi sem verkfræðingar.