Verkfræði

Í verkfræðinámi læra nemendur að greina flókin og fjölbreytt viðfangsefni og þróa lausnir sem byggja á stærðfræði- og raunvísindaþekkingu. 

Lengd náms er fimm ár. Eftir þriggja ára nám til BSc-gráðu bæta nemendur við sig tveggja ára námi til MSc-gráðu til sérhæfingar og til að öðlast starfsréttindi sem verkfræðingar.

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Grunnnám í verkfræði

Meistaranám í verkfræði

 


Var efnið hjálplegt? Nei