Umsóknarfrestur

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám

Fyrir eins árs nám í Háskólagrunni og viðbótarnám við stúdentspróf: 

  • Opið fyrir umsóknir frá 9. febrúar til og með 15. júní - fyrir haustönn

  • Opið fyrir umsóknir frá 1. nóv til og með 15. desember - fyrir vorönn

  • Tekið inn um áramót í 3ja anna nám í alla grunna og í viðbótarnám við stúdentspróf.

Grunnnám

BA- og BSc nám

  • Opið fyrir umsóknir frá 5. febrúar til og með 5. júní - fyrir haustönn 
  • Opið fyrir umsóknir frá 15. október til og með 5. desember - fyrir vorönn

* BSc byggingafræði er með sér umsóknardagsetningar (1. - 15. október)

Meistaranám

  • Opið fyrir umsóknir frá 5. febrúar til og með 30. apríl - fyrir haustönn
  • Opið fyrir umsóknir frá 15. október til og með 5. desember - fyrir vorönn

Ekki er tekið inn í allt nám um áramót. Frekari upplýsingar má finna á vefsíðum námsbrauta.


Var efnið hjálplegt? Nei