Námið
Rannsóknir
HR
22. janúar, 10:00 - 14:00
Háskólinn í Reykjavík - Sólin
Skrá í dagatal
Framadagar í Háskólanum í Reykjavík

Framadagar eru haldnir árlega í HR með það að markmiði að gefa háskólanemum tækifæri til að kynna sér fyrirtæki og fjölbreytta möguleika á sumarstörfum, framtíðarstörfum eða verkefnavinnu.

Framadagar 2026 fara fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 22. janúar kl. 10:00-14:00.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á Framadaga 2026 í HR þar sem öll pláss eru fullbókuð.
Fyrirtæki sem vilja skrá sig á biðlista geta sent tölvupóst til verkefnastjóra Framadaga á lailap@ru.is.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið personuvernd@ru.is.

Please note that at events hosted at Reykjavík University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on out ru.is or send an e-mail: personuverd@ru.is.

Fara efst