Rannsóknarráð HR

Hlutverk Rannsóknarráðs HR er að taka þátt í að þróa og viðhalda sterku rannsóknarumhverfi með hvatningu og stuðningi, hönnun ferla og öflun fjármagns.

Samkvæmt rannsóknarstefnu skólans skal ráðið móta stefnu skólans í rannsóknum og veita ráðgjöf varðandi framkvæmd hennar til rektors og forseta deilda. Ennfremur skal ráðið vera rektor til ráðgjafar í þeim málum sem lúta að rannsóknum en heyra ekki undir einstakar deildir. Tillögur deilda um skipan matsnefnda fyrir akademískar ráðningar og framgang skulu sendar Rannsóknarráði HR til umsagnar.

Skipan Rannsóknarráðs HR er eftirfarandi:

  • Marta Kristín Lárusdóttir, formaður, tölvunarfræðideild

  • Margrét Vala Kristjánsdóttir, lagadeild

  • Inga Dóra Sigfúsdóttir, sálfræðideild

  • Ewa L. Carlson, viðskiptadeild

  • Baldur Þorgilsson, iðn- og tæknifræðideild

  • Erna Sif Arnardóttir, tölvunarfræðideild

  • Jónas Þór Snæbjörnsson, verkfræðideild

  • Jose Saarvedra, íþróttafræðideild

  • Sigrún Þóra Sveinsdóttir, fulltrúi nemenda

Ritari ráðsins er forstöðumaður rannsóknarþjónustu HR, Dr. Kristján Kristjánsson.


Var efnið hjálplegt? Nei