Skráning og frístundastyrkir
Skráning á námskeið Skema fer fram í gegnum Nóri kerfi Greiðslumiðlunar.Leiðbeiningar
Til að skrá barn á námskeið þarf foreldri eða annar löglegur forráðamaður barnsins að skrá sig inn með Íslykli eða Rafrænum skilríkjum og stofna svo iðkanda (barn) í kerfinu. Þegar því er lokið birtast öll námskeið sem eru í boði fyrir valinn iðkanda.
10% systkinaafsláttur er á öll 10 vikna námskeið og helgarnámskeið. Afslátturinn kemur fram í seinni skráningunni þ.e. eftir að búið er að skrá fyrsta barnið.
Frístundastyrkur
Til að nýta tómstunda- eða frístundastyrk þarf að velja það í skráningarferlinu.
Styrkirnir eru misháir eftir bæjarfélögum og eru allar upplýsingar um ráðstöfun þeirra að finna á vefsíðu viðkomandi bæjarfélags:
